„Grunnþjónusta við börn á að vera gjaldfrjáls“ sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 11. febrúar 2016 11:40 Sóley Tómasdóttir, forseti borgarstjórnar. vísir/anton brink Borgarfulltrúar eru afar ósáttir við ákvörðun Fellaskóla um að neita barni í skólanum um að kaupa pítsu sem var á boðstólnum í tilefni öskudags í gær. Ástæðan var að barnið var ekki með mataráskrift hjá Reykjavíkurborg en hugðist greiða fyrir eina sneið. „Það er allt svo rangt við þetta. Ótrúlegt að henni skuli hafa verið neitað um að taka þátt í veislunni á öskudag. Það á ekki að neita börnum um mat heldur á að leysa málin ef einhverjar fjárhagsástæður eru erfiðar. Svo var reydnar ekki í þessu tilfelli en ég ítreka að það á ekki að skipta máli. Lagið þetta – strax,“ segir Halldór Halldórsson, oddviti Sjálfstæðisflokks í borginni, á Facebook-síðu sinni.Sjá einnig:Fauk hressilega í mig við að lesa þessa frétt Sóley Tómasdóttir, oddviti Vinstri grænna í borginni, tekur í sama streng og segir að um hræðilegt mál sé að ræða. Hætta eigi að rukka sérstaklega fyrir þessa þjónustu. „Í Reykjavík hefur það verið skýr stefna að engu barni skuli neitað um mat, hvorki vegna efnahags eða annarra ástæðna. Þannig verður það samt aldrei í alvörunni fyrr en við hættum að rukka sérstaklega fyrir þessa grundvallarþjónustu. Grunnþjónusta við börn á að vera gjaldfrjáls – kostnaður vegna hennar á að koma úr sameiginlegum sjóðum – greiðast með útsvarinu,“ segir hún. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri greindi frá því í morgun að hann væri formlega búinn að óska eftir skýringum frá skóla- og frístundasviði. Það er allt svo rangt við þetta. Ótrúlegt að henni skuli hafa verið neitað um að taka þátt í veislunnu á öskudag. Það á...Posted by Halldór Halldórsson on 11. febrúar 2016 Þetta er hræðilegt mál. Í Reykjavík hefur það verið skýr stefna að engu barni skuli neitað um mat, hvorki vegna efnahags...Posted by Sóley Tómasdóttir on 11. febrúar 2016 Tengdar fréttir Dagur B: „Fauk hressilega í mig við að lesa þessa frétt“ Borgarstjóri hefur óskað eftir skýringum frá skóla- og frístundasviði vegna fréttar um að ellefu ára stúlku hafi verið neitað um að taka þátt í pítsuveislu í Fellaskóla. 11. febrúar 2016 10:08 Fékk ekki að taka þátt í pítsuveislu á öskudag Stúlkan fór með fimm hundruð krónur í skólann og spurði hvort hún mætti kaupa eina pítsusneið. Henni var neitað um það í mötuneytinu 11. febrúar 2016 00:01 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Fleiri fréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Sjá meira
Borgarfulltrúar eru afar ósáttir við ákvörðun Fellaskóla um að neita barni í skólanum um að kaupa pítsu sem var á boðstólnum í tilefni öskudags í gær. Ástæðan var að barnið var ekki með mataráskrift hjá Reykjavíkurborg en hugðist greiða fyrir eina sneið. „Það er allt svo rangt við þetta. Ótrúlegt að henni skuli hafa verið neitað um að taka þátt í veislunni á öskudag. Það á ekki að neita börnum um mat heldur á að leysa málin ef einhverjar fjárhagsástæður eru erfiðar. Svo var reydnar ekki í þessu tilfelli en ég ítreka að það á ekki að skipta máli. Lagið þetta – strax,“ segir Halldór Halldórsson, oddviti Sjálfstæðisflokks í borginni, á Facebook-síðu sinni.Sjá einnig:Fauk hressilega í mig við að lesa þessa frétt Sóley Tómasdóttir, oddviti Vinstri grænna í borginni, tekur í sama streng og segir að um hræðilegt mál sé að ræða. Hætta eigi að rukka sérstaklega fyrir þessa þjónustu. „Í Reykjavík hefur það verið skýr stefna að engu barni skuli neitað um mat, hvorki vegna efnahags eða annarra ástæðna. Þannig verður það samt aldrei í alvörunni fyrr en við hættum að rukka sérstaklega fyrir þessa grundvallarþjónustu. Grunnþjónusta við börn á að vera gjaldfrjáls – kostnaður vegna hennar á að koma úr sameiginlegum sjóðum – greiðast með útsvarinu,“ segir hún. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri greindi frá því í morgun að hann væri formlega búinn að óska eftir skýringum frá skóla- og frístundasviði. Það er allt svo rangt við þetta. Ótrúlegt að henni skuli hafa verið neitað um að taka þátt í veislunnu á öskudag. Það á...Posted by Halldór Halldórsson on 11. febrúar 2016 Þetta er hræðilegt mál. Í Reykjavík hefur það verið skýr stefna að engu barni skuli neitað um mat, hvorki vegna efnahags...Posted by Sóley Tómasdóttir on 11. febrúar 2016
Tengdar fréttir Dagur B: „Fauk hressilega í mig við að lesa þessa frétt“ Borgarstjóri hefur óskað eftir skýringum frá skóla- og frístundasviði vegna fréttar um að ellefu ára stúlku hafi verið neitað um að taka þátt í pítsuveislu í Fellaskóla. 11. febrúar 2016 10:08 Fékk ekki að taka þátt í pítsuveislu á öskudag Stúlkan fór með fimm hundruð krónur í skólann og spurði hvort hún mætti kaupa eina pítsusneið. Henni var neitað um það í mötuneytinu 11. febrúar 2016 00:01 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Innlent Fleiri fréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Sjá meira
Dagur B: „Fauk hressilega í mig við að lesa þessa frétt“ Borgarstjóri hefur óskað eftir skýringum frá skóla- og frístundasviði vegna fréttar um að ellefu ára stúlku hafi verið neitað um að taka þátt í pítsuveislu í Fellaskóla. 11. febrúar 2016 10:08
Fékk ekki að taka þátt í pítsuveislu á öskudag Stúlkan fór með fimm hundruð krónur í skólann og spurði hvort hún mætti kaupa eina pítsusneið. Henni var neitað um það í mötuneytinu 11. febrúar 2016 00:01