Viðskipti innlent

Katrín Olga kjörin formaður Viðskiptaráðs

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Katrín Olga Jóhannesdóttir
Katrín Olga Jóhannesdóttir
Katrín Olga Jóhannesdóttir var kjörin formaður Viðskiptaráðs Íslands 2016-2018. Úrslitin voru kynnt á aðalfundi Viðskiptaráðs sem fram fór í morgun. Katrín Olga var ein í framboði.

Einnig var kjörin stjórn Viðskiptaráðs. Hana skipa eftirtaldir aðilar:

• Andri Þór Guðmundsson, Ölgerðin

• Ari Fenger, Nathan & Olsen

• Birkir Hólm Guðnason, Icelandair

• Birna Einarsdóttir, Íslandsbanki

• Eggert Benedikt Guðmundsson, ReMake Electric

• Finnur Oddsson, Nýherji

• Gylfi Sigfússon, Eimskip

• Helga Melkorka Óttarsdóttir, Logos

• Hrund Rudólfsdóttir, Veritas Capital

• Hörður Arnarsson, Landsvirkjun

• Linda Jónsdóttir, Marel

• Magnús Þór Ásmundsson, Alcoa Fjarðarál

• Sigrún Ragna Ólafsdóttir, VÍS

• Stefán Pétursson, Arion banki

• Stefán Sigurðsson, Vodafone

• Sveinn Sölvason, Össur

• Sævar Freyr Þráinsson, 365 miðlar

• Vilhjálmur Vilhjálmsson, HB Grandi

Í varastjórn Viðskiptaráðs 2016-2018 voru kjörin eftirfarandi (í stafrófsröð):

• Ari Edwald, MS

• Ágúst Hafberg, Norðurál

• Árni Geir Pálsson, Icelandic Group

• Birgir Sigurðsson, Klettur

• Eggert Þ. Kristófersson, N1

• Gísli Hjálmtýsson, Thule Investments

• Guðmundur J. Jónsson, Vörður

• Helga Hlín Hákonardóttir, Strategía

• Hermann Björnsson, Sjóvá

• Jakob Sigurðsson

• Katrín Pétursdóttir, Lýsi

• Kristín Pétursdóttir, Mentor

• Magnea Þórey Hjálmarsdóttir, Flugleiðahótel

• Magnús Bjarnason, Kvika

• Sigurður Viðarsson, TM

• Sigurhjörtur Sigfússon, Mannvit

• Steinþór Pálsson, Landsbankinn

• Svanbjörn Thoroddsen, KPMG

• Viðar Þorkelsson, Valitor






Fleiri fréttir

Sjá meira


×