Tom Hiddlestone leikur í Háhýsinu Birgir Olgeirsson skrifar 10. febrúar 2016 15:58 Tom Hiddleston í Háhýsinu. Vísir/YouTube Í apríl næstkomandi er væntanleg kvikmyndin Háhýsið, eða High-Rise, með breska leikaranum Tom Hiddleston í aðalhlutverki. Myndin er byggð á skáldsögu J.G. Ballards frá árinu 1975 en hún færði lesendum gagnrýna sýn á sjúkleika nútímasamfélagsins. Myndin segir frá íbúum í lúxus-háhýsi þar sem er mikil stéttskipting. Hiddlestone leikur lækninn Robert Laing sem flytur inn í háhýsið en kemst að því síðar meir að íbúar byggingarinnar eru ekki allir þar sem þeir eru séðir. Á meðal annarra sem fara með stór hlutverk í myndinni eru Sienna Miller, Luke Evans, Jeremy Irons og Elisabeth Moss. Bíó og sjónvarp Mest lesið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Tónlist Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Saga sagði já við Sturlu Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Lífið Halla í peysufötum langömmu sinnar Tíska og hönnun Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Í apríl næstkomandi er væntanleg kvikmyndin Háhýsið, eða High-Rise, með breska leikaranum Tom Hiddleston í aðalhlutverki. Myndin er byggð á skáldsögu J.G. Ballards frá árinu 1975 en hún færði lesendum gagnrýna sýn á sjúkleika nútímasamfélagsins. Myndin segir frá íbúum í lúxus-háhýsi þar sem er mikil stéttskipting. Hiddlestone leikur lækninn Robert Laing sem flytur inn í háhýsið en kemst að því síðar meir að íbúar byggingarinnar eru ekki allir þar sem þeir eru séðir. Á meðal annarra sem fara með stór hlutverk í myndinni eru Sienna Miller, Luke Evans, Jeremy Irons og Elisabeth Moss.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Tónlist Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Saga sagði já við Sturlu Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Lífið Halla í peysufötum langömmu sinnar Tíska og hönnun Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira