Johnny Depp mun leika Ósýnilega manninn Birgir Olgeirsson skrifar 10. febrúar 2016 13:35 Johnny Deep. Vísir/Getty Leikarinn Johnny Depp hefur tekið að sér hlutverk í endurgerð kvikmyndaversins Universal á myndinni The Invisible Man. Bandaríska tímaritið Variety greinir frá þessu en þar kemur fram að myndin er enn sem komið er án leikstjóra og handritshöfundar. Hún á að verða hluti að nýjum skrímsla-heimi Universal sem Alex Kurtzman og Chris Morgan leiða. Kvikmyndin The Invisible Man, eða Ósýnilegi maðurinn, kom fyrst út árið 1933 og var byggð á samnefndir skáldsögu rithöfundarins H.G. Wells. Í þeirri mynd lék Claude Rains vísindamann sem fann leið til að verða ósýnilegur. Fyrsta endurgerðin í skrímsla-heimi Universal verður The Mummy með Tom Cruise í aðahlutverki en hún verður frumsýnd í júní árið 2017. Að því er fram kom í Variety í nóvember í fyrra þá vonast Universal til þess að þessu nýja Mummy-mynd muni njóta það mikilla vinsælda að kvikmyndaverið geti skapað nokkurskonar heim skrímsla sem munu síðan öll sameinast í einni risastórri mynd í anda Avengers-myndanna. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Tom Cruise í viðræðum um að leika í The Mummy Universal vonast til að koma á tímabili skrímslamynda með þessari endurgerð. 27. nóvember 2015 16:21 Mest lesið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Asninn að baki Asna allur Lífið Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Lífið Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Lífið „Hún leggst ofan á mig og tekur mig kyrkingartaki“ Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Kaupmálar, framhjáhöld, félagskvíði og engin að tala saman Áskorun „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Lífið „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Lífið Brenton Wood er látinn Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Leikarinn Johnny Depp hefur tekið að sér hlutverk í endurgerð kvikmyndaversins Universal á myndinni The Invisible Man. Bandaríska tímaritið Variety greinir frá þessu en þar kemur fram að myndin er enn sem komið er án leikstjóra og handritshöfundar. Hún á að verða hluti að nýjum skrímsla-heimi Universal sem Alex Kurtzman og Chris Morgan leiða. Kvikmyndin The Invisible Man, eða Ósýnilegi maðurinn, kom fyrst út árið 1933 og var byggð á samnefndir skáldsögu rithöfundarins H.G. Wells. Í þeirri mynd lék Claude Rains vísindamann sem fann leið til að verða ósýnilegur. Fyrsta endurgerðin í skrímsla-heimi Universal verður The Mummy með Tom Cruise í aðahlutverki en hún verður frumsýnd í júní árið 2017. Að því er fram kom í Variety í nóvember í fyrra þá vonast Universal til þess að þessu nýja Mummy-mynd muni njóta það mikilla vinsælda að kvikmyndaverið geti skapað nokkurskonar heim skrímsla sem munu síðan öll sameinast í einni risastórri mynd í anda Avengers-myndanna.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Tom Cruise í viðræðum um að leika í The Mummy Universal vonast til að koma á tímabili skrímslamynda með þessari endurgerð. 27. nóvember 2015 16:21 Mest lesið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Asninn að baki Asna allur Lífið Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Lífið Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Lífið „Hún leggst ofan á mig og tekur mig kyrkingartaki“ Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Kaupmálar, framhjáhöld, félagskvíði og engin að tala saman Áskorun „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Lífið „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Lífið Brenton Wood er látinn Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Tom Cruise í viðræðum um að leika í The Mummy Universal vonast til að koma á tímabili skrímslamynda með þessari endurgerð. 27. nóvember 2015 16:21