Mourinho segir vinum sínum að hann verði stjóri Manchester United Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. febrúar 2016 09:30 Jose Mourinho og Sir Alex Ferguson. Vísir/Getty Ensku blöðin slá því flest upp í morgun að Jose Mourinho hafi sagt vinum sínum og aðstoðarfólki að hann muni í sumar taka við liði Manchester United af Louis van Gaal. The Daily Mail, Daily Star, Daily Mirror og Daily Telegraph hafa þetta öll frá ónefndum heimildarmanni sem þekkir vel til í herbúðum hins 53 ára gamla Portúgala. Jose Mourinho var rekinn sem knattspyrnustjóri Chelsea í desember en hann var nánast frá fyrsta degi orðaður við starf Louis van Gaal hjá Manchester United. Mourinho talaði síðan um það sjálfur í viðtali í síðustu viku að hann væri að snúa aftur í boltann og helst hjá ensku liði. Louis van Gaal á eftir eitt ár af samningi sínum við Manchester United en hefur þurft að vinna í langan tíma undir endalausum fréttum af endalokum sínum hjá félaginu. Síðasta útspil Van Gaal var að lýsa því yfir í viðtölum eftir síðasta leik Manchester United að fréttirnar af viðræðum milli Manchester United og Jose Mourinho hefðu verið búnar til af fjölmiðlamönnum. Margir stuðningsmenn Manchester United eru eflaust orðnir mjög þreyttir á dútl-boltanum undir stjórn Louis van Gaal og fagna þeir hinir sömu öruggum þessum fréttum af Jose Mourinho. Gengi United-liðsins hefur engu að síður verið betra á síðustu vikum en þegar fjölmiðlar slógu því upp fyrir nánast hvern leik að starf Louis van Gaal væri undir. Jose Mourinho hefur alltaf náð góðum árangri með lið sín þótt að tími hans hjá félögunum hafi oft endað með skelli. Hann náði vel saman með Sir Alex Ferguson og getur eflaust fengið góð ráð hjá þeim gamla taki hann við á Old Trafford. Enski boltinn Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Körfubolti Fleiri fréttir Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Sjá meira
Ensku blöðin slá því flest upp í morgun að Jose Mourinho hafi sagt vinum sínum og aðstoðarfólki að hann muni í sumar taka við liði Manchester United af Louis van Gaal. The Daily Mail, Daily Star, Daily Mirror og Daily Telegraph hafa þetta öll frá ónefndum heimildarmanni sem þekkir vel til í herbúðum hins 53 ára gamla Portúgala. Jose Mourinho var rekinn sem knattspyrnustjóri Chelsea í desember en hann var nánast frá fyrsta degi orðaður við starf Louis van Gaal hjá Manchester United. Mourinho talaði síðan um það sjálfur í viðtali í síðustu viku að hann væri að snúa aftur í boltann og helst hjá ensku liði. Louis van Gaal á eftir eitt ár af samningi sínum við Manchester United en hefur þurft að vinna í langan tíma undir endalausum fréttum af endalokum sínum hjá félaginu. Síðasta útspil Van Gaal var að lýsa því yfir í viðtölum eftir síðasta leik Manchester United að fréttirnar af viðræðum milli Manchester United og Jose Mourinho hefðu verið búnar til af fjölmiðlamönnum. Margir stuðningsmenn Manchester United eru eflaust orðnir mjög þreyttir á dútl-boltanum undir stjórn Louis van Gaal og fagna þeir hinir sömu öruggum þessum fréttum af Jose Mourinho. Gengi United-liðsins hefur engu að síður verið betra á síðustu vikum en þegar fjölmiðlar slógu því upp fyrir nánast hvern leik að starf Louis van Gaal væri undir. Jose Mourinho hefur alltaf náð góðum árangri með lið sín þótt að tími hans hjá félögunum hafi oft endað með skelli. Hann náði vel saman með Sir Alex Ferguson og getur eflaust fengið góð ráð hjá þeim gamla taki hann við á Old Trafford.
Enski boltinn Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Körfubolti Fleiri fréttir Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Sjá meira