Marsspá Siggu Kling komin á Vísi! Stefán Árni Pálsson skrifar 26. febrúar 2016 09:00 Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir marsmánuð má sjá hér fyrir neðan. Sigga leggur leggja áherslu á að fólk geri það besta úr því sem það les, nýta sér orkuna, klappa sér á bakið og elska lífið. Spárnar einkennast af gleði, krafti, orku og jákvæðni en það eru skilaboðin sem hún vill senda til samfélagsins. Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Marsspá Siggu Kling – Naut: Ástríðan er þinn drifkraftur Elsku hjartans nautið mitt. Ekki láta þér leiðast og mundu að áhyggjur og leiðindi verða að veikindum. 26. febrúar 2016 09:00 Marsspá Siggu Kling – Sporðdreki: Þolinmæðin mun leysa vandamálin Hjartans góði sporðdrekinn minn. Mikið ertu nú búinn að vera duglegur, dálítið þreyttur og pínulítið ringlaður líka en fyrst og fremst duglegur. 26. febrúar 2016 09:00 Marsspá Siggu Kling – Krabbi: Ekki miða þig við aðra Elsku hjartans krabbinn minn. Það er svo dásamlegt hvað þú horfir bjartsýnum augum á lífið. 26. febrúar 2016 09:00 Marsspá Siggu Kling – Steingeit: Nöldur er ekki til neins! Elsku duglega steingeitin mín. Það getur vel verið að lífið sé leikrit en þú þarft að einbeita þér að því að hafa það ekki of flókið. 26. febrúar 2016 09:00 Marsspá Siggu Kling – Vog: Fáðu fólk í lið með þér með persónutöfrunum Elsku, elsku vogin mín. Þú ert eitthvað svo glamorus og það fylgja þér svo mikil smekklegheit og hugmyndir. 26. febrúar 2016 09:00 Marsspá Siggu Kling – Bogmaður: Orkan er að komast í lag Elsku stolti bogmaðurinn minn. Þú ert svo aðlaðandi og kærleiksríkur og vilt öllum svo vel. 26. febrúar 2016 09:00 Marsspá Siggu Kling – Fiskur: Ferð inn í dásamlegan mánuð og kvíðinn leysist upp Elsku hjartnæmi og áhrifaríki fiskurinn minn. Upp á síðkastið hefur kvíðinn nagað þig og þú hefur áhyggjur af ótrúlegustu vitleysu, það er hreinlega eins og þú sért að reyna að finna upp eitthvað til þess að hafa áhyggjur af. Og þú ert svo dásamlega snjall í því! 26. febrúar 2016 09:00 Marsspá Siggu Kling – Ljón: Vertu þín eigin hvatning! Elsku hjartans ljónið mitt. Stundum er maður bara þreyttur og það þýðir ekki að maður sé latur heldur ert þú bara að íhuga hvað er best að gera næst. 26. febrúar 2016 09:00 Marsspá Siggu Kling – Meyja: Talaðu frá hjartanu Elsku besta meyjan mín. Það var fullt tungl 22. febrúar og það er fullt tungl í meyjarmerkinu. Þetta er svokallað samskiptatungl og það skiptir öllu máli, meyjan mín, að samskiptin séu alveg á hreinu og að þú talir frá hjartanu þínu. 26. febrúar 2016 09:00 Marsspá Siggu Kling – Hrútur: Draumar hafa ekki síðasta söludag Elsku besti hrúturinn minn. Skemmtilegasta tímabilið í þínu lífi er þegar það fer að vora. 26. febrúar 2016 09:00 Marsspá Siggu Kling – Vatnsberi: Í þér búa miklir töfrar Elsku vatnsberinn minn. Ástin er eins og kraftmikill eldur og ástin er segulstál og í þér er svo mikill kraftur og þú þarft að hafa ástina ólgandi í kringum þig. 26. febrúar 2016 09:00 Marsspá Siggu Kling – Tvíburi: Miklar líkur á flutningum og breytingum Elsku hjartans tvíburinn minn. Það er eitthvað svo algengt að þú sért eitthvað að bíða. Bíða eftir að það komi að einhverju aðalatriði, bíða eftir hæsta punktinum, bíða eftir Óskarnum! Þú átt algjörlega að sleppa þessu næstu mánuði. 26. febrúar 2016 09:00 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Fleiri fréttir Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Sjá meira
Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir marsmánuð má sjá hér fyrir neðan. Sigga leggur leggja áherslu á að fólk geri það besta úr því sem það les, nýta sér orkuna, klappa sér á bakið og elska lífið. Spárnar einkennast af gleði, krafti, orku og jákvæðni en það eru skilaboðin sem hún vill senda til samfélagsins.
Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Marsspá Siggu Kling – Naut: Ástríðan er þinn drifkraftur Elsku hjartans nautið mitt. Ekki láta þér leiðast og mundu að áhyggjur og leiðindi verða að veikindum. 26. febrúar 2016 09:00 Marsspá Siggu Kling – Sporðdreki: Þolinmæðin mun leysa vandamálin Hjartans góði sporðdrekinn minn. Mikið ertu nú búinn að vera duglegur, dálítið þreyttur og pínulítið ringlaður líka en fyrst og fremst duglegur. 26. febrúar 2016 09:00 Marsspá Siggu Kling – Krabbi: Ekki miða þig við aðra Elsku hjartans krabbinn minn. Það er svo dásamlegt hvað þú horfir bjartsýnum augum á lífið. 26. febrúar 2016 09:00 Marsspá Siggu Kling – Steingeit: Nöldur er ekki til neins! Elsku duglega steingeitin mín. Það getur vel verið að lífið sé leikrit en þú þarft að einbeita þér að því að hafa það ekki of flókið. 26. febrúar 2016 09:00 Marsspá Siggu Kling – Vog: Fáðu fólk í lið með þér með persónutöfrunum Elsku, elsku vogin mín. Þú ert eitthvað svo glamorus og það fylgja þér svo mikil smekklegheit og hugmyndir. 26. febrúar 2016 09:00 Marsspá Siggu Kling – Bogmaður: Orkan er að komast í lag Elsku stolti bogmaðurinn minn. Þú ert svo aðlaðandi og kærleiksríkur og vilt öllum svo vel. 26. febrúar 2016 09:00 Marsspá Siggu Kling – Fiskur: Ferð inn í dásamlegan mánuð og kvíðinn leysist upp Elsku hjartnæmi og áhrifaríki fiskurinn minn. Upp á síðkastið hefur kvíðinn nagað þig og þú hefur áhyggjur af ótrúlegustu vitleysu, það er hreinlega eins og þú sért að reyna að finna upp eitthvað til þess að hafa áhyggjur af. Og þú ert svo dásamlega snjall í því! 26. febrúar 2016 09:00 Marsspá Siggu Kling – Ljón: Vertu þín eigin hvatning! Elsku hjartans ljónið mitt. Stundum er maður bara þreyttur og það þýðir ekki að maður sé latur heldur ert þú bara að íhuga hvað er best að gera næst. 26. febrúar 2016 09:00 Marsspá Siggu Kling – Meyja: Talaðu frá hjartanu Elsku besta meyjan mín. Það var fullt tungl 22. febrúar og það er fullt tungl í meyjarmerkinu. Þetta er svokallað samskiptatungl og það skiptir öllu máli, meyjan mín, að samskiptin séu alveg á hreinu og að þú talir frá hjartanu þínu. 26. febrúar 2016 09:00 Marsspá Siggu Kling – Hrútur: Draumar hafa ekki síðasta söludag Elsku besti hrúturinn minn. Skemmtilegasta tímabilið í þínu lífi er þegar það fer að vora. 26. febrúar 2016 09:00 Marsspá Siggu Kling – Vatnsberi: Í þér búa miklir töfrar Elsku vatnsberinn minn. Ástin er eins og kraftmikill eldur og ástin er segulstál og í þér er svo mikill kraftur og þú þarft að hafa ástina ólgandi í kringum þig. 26. febrúar 2016 09:00 Marsspá Siggu Kling – Tvíburi: Miklar líkur á flutningum og breytingum Elsku hjartans tvíburinn minn. Það er eitthvað svo algengt að þú sért eitthvað að bíða. Bíða eftir að það komi að einhverju aðalatriði, bíða eftir hæsta punktinum, bíða eftir Óskarnum! Þú átt algjörlega að sleppa þessu næstu mánuði. 26. febrúar 2016 09:00 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Fleiri fréttir Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Sjá meira
Marsspá Siggu Kling – Naut: Ástríðan er þinn drifkraftur Elsku hjartans nautið mitt. Ekki láta þér leiðast og mundu að áhyggjur og leiðindi verða að veikindum. 26. febrúar 2016 09:00
Marsspá Siggu Kling – Sporðdreki: Þolinmæðin mun leysa vandamálin Hjartans góði sporðdrekinn minn. Mikið ertu nú búinn að vera duglegur, dálítið þreyttur og pínulítið ringlaður líka en fyrst og fremst duglegur. 26. febrúar 2016 09:00
Marsspá Siggu Kling – Krabbi: Ekki miða þig við aðra Elsku hjartans krabbinn minn. Það er svo dásamlegt hvað þú horfir bjartsýnum augum á lífið. 26. febrúar 2016 09:00
Marsspá Siggu Kling – Steingeit: Nöldur er ekki til neins! Elsku duglega steingeitin mín. Það getur vel verið að lífið sé leikrit en þú þarft að einbeita þér að því að hafa það ekki of flókið. 26. febrúar 2016 09:00
Marsspá Siggu Kling – Vog: Fáðu fólk í lið með þér með persónutöfrunum Elsku, elsku vogin mín. Þú ert eitthvað svo glamorus og það fylgja þér svo mikil smekklegheit og hugmyndir. 26. febrúar 2016 09:00
Marsspá Siggu Kling – Bogmaður: Orkan er að komast í lag Elsku stolti bogmaðurinn minn. Þú ert svo aðlaðandi og kærleiksríkur og vilt öllum svo vel. 26. febrúar 2016 09:00
Marsspá Siggu Kling – Fiskur: Ferð inn í dásamlegan mánuð og kvíðinn leysist upp Elsku hjartnæmi og áhrifaríki fiskurinn minn. Upp á síðkastið hefur kvíðinn nagað þig og þú hefur áhyggjur af ótrúlegustu vitleysu, það er hreinlega eins og þú sért að reyna að finna upp eitthvað til þess að hafa áhyggjur af. Og þú ert svo dásamlega snjall í því! 26. febrúar 2016 09:00
Marsspá Siggu Kling – Ljón: Vertu þín eigin hvatning! Elsku hjartans ljónið mitt. Stundum er maður bara þreyttur og það þýðir ekki að maður sé latur heldur ert þú bara að íhuga hvað er best að gera næst. 26. febrúar 2016 09:00
Marsspá Siggu Kling – Meyja: Talaðu frá hjartanu Elsku besta meyjan mín. Það var fullt tungl 22. febrúar og það er fullt tungl í meyjarmerkinu. Þetta er svokallað samskiptatungl og það skiptir öllu máli, meyjan mín, að samskiptin séu alveg á hreinu og að þú talir frá hjartanu þínu. 26. febrúar 2016 09:00
Marsspá Siggu Kling – Hrútur: Draumar hafa ekki síðasta söludag Elsku besti hrúturinn minn. Skemmtilegasta tímabilið í þínu lífi er þegar það fer að vora. 26. febrúar 2016 09:00
Marsspá Siggu Kling – Vatnsberi: Í þér búa miklir töfrar Elsku vatnsberinn minn. Ástin er eins og kraftmikill eldur og ástin er segulstál og í þér er svo mikill kraftur og þú þarft að hafa ástina ólgandi í kringum þig. 26. febrúar 2016 09:00
Marsspá Siggu Kling – Tvíburi: Miklar líkur á flutningum og breytingum Elsku hjartans tvíburinn minn. Það er eitthvað svo algengt að þú sért eitthvað að bíða. Bíða eftir að það komi að einhverju aðalatriði, bíða eftir hæsta punktinum, bíða eftir Óskarnum! Þú átt algjörlega að sleppa þessu næstu mánuði. 26. febrúar 2016 09:00