Hrista upp í lækunum Samúel Karl Ólason skrifar 24. febrúar 2016 14:00 Vísir/Getty Facebook ætlar að hrista upp í „like“ takkanum á næstu dögum. Auk læktakkans munu notendur samfélagsmiðilsins nú geta fimm mögulegar hreyfimyndir til að gefa skoðun sína á viðfangsefninu til kynna. Viðbótin heitir Reactions og er niðurstaða mikilla rannsókna. Forsvarsmenn samfélagsmiðilsins hafa vandað vel til verks og vilja forðast það að gera nethrottum auðvelt að níðast á fólki. Lengi hefur verið beðið um fleiri möguleika en þumalinn, en Facebook varði um ári í rannsóknir á nýju möguleikunum. Auk þumalsins er nú hægt að velja hjarta(love), hlæjandi broskarl, mjög svo agndofa broskarl, grátandi broskarl og reiðan broskarl. Hér að neðan má sjá hreyfimyndir af möguleikunum. Til þess að fá valmöguleikana upp þarf að halda músinni kyrri yfir læktakkanum í smá stund.Notkun Facebook hefur að miklu leyti færst úr tölvum yfir í snjalltæki og þykja nýju möguleikarnir henta betur þar. Samkvæmt tilkynningu frá fyrirtækinu að í byrjun muni algóriþmi fréttaveitu Facebook keyra með sama hætti og allir möguleikarnir munu vera túlkaðir sem læk. Mest lesið „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Flugeldar Landsbjargar lítið hækkað á milli ára Neytendur Kaffispjallið '24: Þar sem jafnvel dýpstu leyndarmálin eru afhjúpuð... Atvinnulíf Sjónvarpskóngur allur Viðskipti erlent Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Sektuð fyrir að auglýsa lénið á auglýsingaskilti Neytendur Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Fleiri fréttir Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Facebook ætlar að hrista upp í „like“ takkanum á næstu dögum. Auk læktakkans munu notendur samfélagsmiðilsins nú geta fimm mögulegar hreyfimyndir til að gefa skoðun sína á viðfangsefninu til kynna. Viðbótin heitir Reactions og er niðurstaða mikilla rannsókna. Forsvarsmenn samfélagsmiðilsins hafa vandað vel til verks og vilja forðast það að gera nethrottum auðvelt að níðast á fólki. Lengi hefur verið beðið um fleiri möguleika en þumalinn, en Facebook varði um ári í rannsóknir á nýju möguleikunum. Auk þumalsins er nú hægt að velja hjarta(love), hlæjandi broskarl, mjög svo agndofa broskarl, grátandi broskarl og reiðan broskarl. Hér að neðan má sjá hreyfimyndir af möguleikunum. Til þess að fá valmöguleikana upp þarf að halda músinni kyrri yfir læktakkanum í smá stund.Notkun Facebook hefur að miklu leyti færst úr tölvum yfir í snjalltæki og þykja nýju möguleikarnir henta betur þar. Samkvæmt tilkynningu frá fyrirtækinu að í byrjun muni algóriþmi fréttaveitu Facebook keyra með sama hætti og allir möguleikarnir munu vera túlkaðir sem læk.
Mest lesið „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Flugeldar Landsbjargar lítið hækkað á milli ára Neytendur Kaffispjallið '24: Þar sem jafnvel dýpstu leyndarmálin eru afhjúpuð... Atvinnulíf Sjónvarpskóngur allur Viðskipti erlent Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Sektuð fyrir að auglýsa lénið á auglýsingaskilti Neytendur Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Fleiri fréttir Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira