Blóðið flæðir í Þjóðleikhúsinu Guðrún Jóna Stefánsdóttir skrifar 23. febrúar 2016 07:00 Leikhúsfólk gefur blóð, Sigurður Þór Óskarsson og Ari Marrhíasson þjóðleikhússtjóri gáfu bló er bíll Blóðbankans stansaði fyrir utan þjóðleikhúsið í gær. Aron Brink „Ef það er einhver íslenskur banki sem okkur þykir öllum vænt um þá er það Blóðbankinn. Inn í þennan banka vill maður leggja sem mest og vona að þurfa ekki að ganga á inneignina. Það er líka svo hollt að gefa blóð, bæði fyrir sál og líkama og bætir heilsu og hjarta. En best er að geta látið gott af sér leiða,“ segir Ari Matthíasson þjóðleikhússtjóri stoltur. „Það er mjög mikilvægt að gefa blóð,“ bætir Sigurður Þór Óskarsson leikari, en hann fer með aðalhlutverk í sýningunni.Oddur Júlíusson var einn af þeim leikurum sem lagði sitt af mörkum og gaf blóð. Fréttablaðið/Anton BrinkVísir/Anton BrinkBlóðbankabíllinn mætti fyrir framan Þjóðleikhúsið í gær þar sem fjöldi leikara gaf sér tíma til að gefa blóð en leikararnir eru nú í óðaönn að ljúka undirbúningi fyrir frumsýningu verksins. „Það liggur líka beint við að við gefum blóð, þar sem mikið magn af blóði er notað í sýningunni Hleyptu þeim rétta inn, en það er óhætt að segja að blóðið fái að flæða á stóra sviðinu í þessari hrollvekjandi fantasíu. Við hjá Þjóðleikhúsinu erum stolt af því að geta lagt okkar af mörkum til að hjálpa til,“ segir Ari. Leikritið Hleyptu þeim rétta inn, eða Let the Right One In, var frumsýnt í Dundee Repertory Theatre í samvinnu við skoska þjóðleikhúsið árið 2013. Uppsetningin fór víða, og var sýnd bæði í Royal Court-leikhúsinu og Apollo-leikhúsinu í London og síðar á Brodway í St Ann’s Warehouse. Sýningin hlaut frábæra dóma og hefur verkið einnig verið sett upp við góðar undirtektir á Norðurlöndunum. „Leikritið hefur farið sigurför um heiminn og hlotið frábæra dóma. Högni Egilsson hefur samið nýja tónlist fyrir sýninguna, en Vigdís Hrefna Pálsdóttir og Sigurður Þór Óskarsson fara með aðalhlutverk í sýningunni. Það er gaman að segja frá því að það eru þrjár konur í forgrunni sem listrænir stjórnendur en það eru þær Halla Gunnarsdóttir leikmyndahönnuður, María Ólafsdóttir búningahönnuður og Selma Björnsdóttir, leikstjóri sýningarinnar,“ segir Ari fullur tilhlökkunar. „Ég leik Óskar sem er ferlega einmana strákur sem lagður er í einelti en líf hans breytist þegar vampíran Elí flytur í næstu íbúð. Smám saman þróast á milli Óskars og Elíar vinátta sem hvorugt þeirra átti von á. Ég er virkilega spenntur fyrir að fá fólk í salinn og heyra viðbrögðin. Ég er alveg viss um að fólk á eftir að fíla þetta,“ bætir Sigurður Þór við að lokum. Menning Mest lesið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Lífið Icewear styrkir Þjóðhátíð Lífið samstarf Fleiri fréttir Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Sjá meira
„Ef það er einhver íslenskur banki sem okkur þykir öllum vænt um þá er það Blóðbankinn. Inn í þennan banka vill maður leggja sem mest og vona að þurfa ekki að ganga á inneignina. Það er líka svo hollt að gefa blóð, bæði fyrir sál og líkama og bætir heilsu og hjarta. En best er að geta látið gott af sér leiða,“ segir Ari Matthíasson þjóðleikhússtjóri stoltur. „Það er mjög mikilvægt að gefa blóð,“ bætir Sigurður Þór Óskarsson leikari, en hann fer með aðalhlutverk í sýningunni.Oddur Júlíusson var einn af þeim leikurum sem lagði sitt af mörkum og gaf blóð. Fréttablaðið/Anton BrinkVísir/Anton BrinkBlóðbankabíllinn mætti fyrir framan Þjóðleikhúsið í gær þar sem fjöldi leikara gaf sér tíma til að gefa blóð en leikararnir eru nú í óðaönn að ljúka undirbúningi fyrir frumsýningu verksins. „Það liggur líka beint við að við gefum blóð, þar sem mikið magn af blóði er notað í sýningunni Hleyptu þeim rétta inn, en það er óhætt að segja að blóðið fái að flæða á stóra sviðinu í þessari hrollvekjandi fantasíu. Við hjá Þjóðleikhúsinu erum stolt af því að geta lagt okkar af mörkum til að hjálpa til,“ segir Ari. Leikritið Hleyptu þeim rétta inn, eða Let the Right One In, var frumsýnt í Dundee Repertory Theatre í samvinnu við skoska þjóðleikhúsið árið 2013. Uppsetningin fór víða, og var sýnd bæði í Royal Court-leikhúsinu og Apollo-leikhúsinu í London og síðar á Brodway í St Ann’s Warehouse. Sýningin hlaut frábæra dóma og hefur verkið einnig verið sett upp við góðar undirtektir á Norðurlöndunum. „Leikritið hefur farið sigurför um heiminn og hlotið frábæra dóma. Högni Egilsson hefur samið nýja tónlist fyrir sýninguna, en Vigdís Hrefna Pálsdóttir og Sigurður Þór Óskarsson fara með aðalhlutverk í sýningunni. Það er gaman að segja frá því að það eru þrjár konur í forgrunni sem listrænir stjórnendur en það eru þær Halla Gunnarsdóttir leikmyndahönnuður, María Ólafsdóttir búningahönnuður og Selma Björnsdóttir, leikstjóri sýningarinnar,“ segir Ari fullur tilhlökkunar. „Ég leik Óskar sem er ferlega einmana strákur sem lagður er í einelti en líf hans breytist þegar vampíran Elí flytur í næstu íbúð. Smám saman þróast á milli Óskars og Elíar vinátta sem hvorugt þeirra átti von á. Ég er virkilega spenntur fyrir að fá fólk í salinn og heyra viðbrögðin. Ég er alveg viss um að fólk á eftir að fíla þetta,“ bætir Sigurður Þór við að lokum.
Menning Mest lesið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Lífið Icewear styrkir Þjóðhátíð Lífið samstarf Fleiri fréttir Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Sjá meira