Deutsche Bank og Credit Suisse tilkynna uppsagnir Sæunn Gísladóttir skrifar 22. febrúar 2016 15:48 Evrópsku bankarnir, Deutsche Bank og Credit Suisse, tilkynntu í dag um uppsagnir. Deutsche Bank mun segja upp 75 manns, en Credit Suisse 200. Illa hefur gengið hjá bönkunum frá áramótum og hefur gengi hlutabréfa þeirra hrunið. Deutsche Bank mun segja upp 75 manns í alþjóðamarkaðs deild sinni í London og New York. Credit Suisse mun segja upp 200 manns í alþjóðamarkaðs deild sinni í London sem er tæplega helmingur starfsmanna deildarinnar. Credit Suisse sagði einnig upp hundrað starfsmönnum síðasta haust.Sjá einnig: Hlutabréf banka hafa hrunið frá janúar Deutsche Bank tilkynnti í síðasta mánuði um 7,4 milljarða dollara, eða 950 milljarða króna, tap á síðasta ári. Tengdar fréttir Stormasamt upphaf viku á hlutabréfamörkuðum Hlutabréf víðsvegar um heiminn lækkuðu á mánudag og þriðjudag. Á mánudaginn hrundu hlutabréf á evrópskum mörkuðum. Nikkei 225 hlutabréfavísitalan í Japan féll í kjölfarið um 5,4 prósent eða um 918,86 stig í gær. Ljóst er því að vikan byrjar illa á hlutabréfamörkuðum. 10. febrúar 2016 11:00 Hlutabréf halda áfram að falla Það sem af er degi hafa hlutabréf í Evrópu og Bandaríkjunum lækkað. 11. febrúar 2016 16:08 Markaðir erlendis að taka við sér á ný Í vikunni fór gengi hlutabréfa á Evrópu-, Asíu- og Norður-Ameríkumarkaði að styrkjast á ný. Í síðustu viku hafði bandaríski hlutabréfamarkaðurinn ekki verið lægri í tvö ár og gengi hlutabréfa í Evrópu hafði ekki verið lægra síðan í september 2013. 18. febrúar 2016 07:00 Mest lesið Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Kerecis fólk fjárfestir í flugi Viðskipti innlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Evrópsku bankarnir, Deutsche Bank og Credit Suisse, tilkynntu í dag um uppsagnir. Deutsche Bank mun segja upp 75 manns, en Credit Suisse 200. Illa hefur gengið hjá bönkunum frá áramótum og hefur gengi hlutabréfa þeirra hrunið. Deutsche Bank mun segja upp 75 manns í alþjóðamarkaðs deild sinni í London og New York. Credit Suisse mun segja upp 200 manns í alþjóðamarkaðs deild sinni í London sem er tæplega helmingur starfsmanna deildarinnar. Credit Suisse sagði einnig upp hundrað starfsmönnum síðasta haust.Sjá einnig: Hlutabréf banka hafa hrunið frá janúar Deutsche Bank tilkynnti í síðasta mánuði um 7,4 milljarða dollara, eða 950 milljarða króna, tap á síðasta ári.
Tengdar fréttir Stormasamt upphaf viku á hlutabréfamörkuðum Hlutabréf víðsvegar um heiminn lækkuðu á mánudag og þriðjudag. Á mánudaginn hrundu hlutabréf á evrópskum mörkuðum. Nikkei 225 hlutabréfavísitalan í Japan féll í kjölfarið um 5,4 prósent eða um 918,86 stig í gær. Ljóst er því að vikan byrjar illa á hlutabréfamörkuðum. 10. febrúar 2016 11:00 Hlutabréf halda áfram að falla Það sem af er degi hafa hlutabréf í Evrópu og Bandaríkjunum lækkað. 11. febrúar 2016 16:08 Markaðir erlendis að taka við sér á ný Í vikunni fór gengi hlutabréfa á Evrópu-, Asíu- og Norður-Ameríkumarkaði að styrkjast á ný. Í síðustu viku hafði bandaríski hlutabréfamarkaðurinn ekki verið lægri í tvö ár og gengi hlutabréfa í Evrópu hafði ekki verið lægra síðan í september 2013. 18. febrúar 2016 07:00 Mest lesið Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Kerecis fólk fjárfestir í flugi Viðskipti innlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Stormasamt upphaf viku á hlutabréfamörkuðum Hlutabréf víðsvegar um heiminn lækkuðu á mánudag og þriðjudag. Á mánudaginn hrundu hlutabréf á evrópskum mörkuðum. Nikkei 225 hlutabréfavísitalan í Japan féll í kjölfarið um 5,4 prósent eða um 918,86 stig í gær. Ljóst er því að vikan byrjar illa á hlutabréfamörkuðum. 10. febrúar 2016 11:00
Hlutabréf halda áfram að falla Það sem af er degi hafa hlutabréf í Evrópu og Bandaríkjunum lækkað. 11. febrúar 2016 16:08
Markaðir erlendis að taka við sér á ný Í vikunni fór gengi hlutabréfa á Evrópu-, Asíu- og Norður-Ameríkumarkaði að styrkjast á ný. Í síðustu viku hafði bandaríski hlutabréfamarkaðurinn ekki verið lægri í tvö ár og gengi hlutabréfa í Evrópu hafði ekki verið lægra síðan í september 2013. 18. febrúar 2016 07:00