Brendan Rodgers: Eigendur Liverpool búast við að Klopp geri liðið að meisturum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. mars 2016 15:30 Jürgen Klopp og ungur aðdáandi. Vísir/Getty Brendan Rodgers, fyrrum knattspyrnustjóri Liverpool og forveri Jürgen Klopp, segir að eigendur Liverpool geri kröfur um það í næstu framtíð að Liverpool verði Englandsmeistari. Liverpool er eins og er í sjöunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar nú sextán stigum á eftir toppliði Leicester City. „Þeir eru með mjög góðan stjóra í Jürgen Klopp. Það mun taka tíma að koma hans áherslum og aðferðum inn en hann er með nokkra mjög góða leikmenn í liðinu," sagði Brendan Rodgers í viðtali við Belfast Telegraph. Liverpool rak Brendan Rodgers í október og Jürgen Klopp er þegar búinn að koma Liverpool í einn úrslitaleik en liðið tapaði fyrir Manchester City í vítakeppni í úrslitaleik enska deildabikarsins. „Væntingarnar til hans eru að hann geri liðið að meisturum. Við vorum mjög nálægt því þegar ég var með liðið og augljóslega mun Jürgen Klopp trúa því að hann geti gert enn betur. Þess vegna gerðu eigendurnir þessa breytingu," sagði Brendan Rodgers. „Þeim fannst þeir geta bætt liðið og það eina sem er betra en annað sætið er að vinna titilinn. Það mun hinsvegar taka tíma en ég er viss um að eigendurnir muni gefa honum þann tíma," sagði Rodgers. Liverpool mætir Manchester United á morgun í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar og Rodgers var einnig spurður út í þann leik. „Þetta verður jafnt. Liverpool hefur náð góðum úrslitum að undanförnu og ætti að koma inn í fyrri leikinn með mikið sjálfstraust. United hefur það með sér að liðið hefur unnið báða leikina við Liverpool á leiktíðinni og þeir telja sig örugglega eiga góða möguleika líka. Þetta verður jafnt og spennandi," sagði Rodgers. Enski boltinn Tengdar fréttir Klopp: Saga félagsins, nafnið mitt og nöfn leikmanna ekki nóg til að ná árangri Jürgen Klopp vill að Liverpool berjist um Englandsmeistaratitilinn í framtíðinni. 2. mars 2016 14:30 Klopp: Allir sem treystu sér til tóku vítaspyrnu Knattspyrnustjóri Liverpool var skiljanlega svekktur eftir að hafa horft upp á lærisveina sína tapa í vítaspyrnukeppni í úrslitum enska deildarbikarsins í dag. 28. febrúar 2016 20:20 Klopp: Borgaði Gerrard til að tala fallega um mig Jürgen Klopp sló á létta strengi á blaðamannafundi í dag. 26. febrúar 2016 22:04 Benteke tryggði Liverpool þriðja sigurinn í röð | Sjáðu mörkin og rauða spjaldið Christian Benteke tryggði Liverpool dramatískan 1-2 sigur á Crystal Palace í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 6. mars 2016 15:30 Klopp ætlar að kaupa Gotze til Liverpool í sumar Knattspyrnustjóri Liverpool vill fá HM-hetjuna sem hann þjálfaði hjá Borussia Dortmund. 1. mars 2016 07:30 Klopp hefur ekki áhuga á toppbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, viðurkenndi með semingi að hann og aðrir hjá Liverpool hafi engan áhuga á titilbaráttunni í ensku úrvalsdeildinni. 1. mars 2016 17:17 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Sjá meira
Brendan Rodgers, fyrrum knattspyrnustjóri Liverpool og forveri Jürgen Klopp, segir að eigendur Liverpool geri kröfur um það í næstu framtíð að Liverpool verði Englandsmeistari. Liverpool er eins og er í sjöunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar nú sextán stigum á eftir toppliði Leicester City. „Þeir eru með mjög góðan stjóra í Jürgen Klopp. Það mun taka tíma að koma hans áherslum og aðferðum inn en hann er með nokkra mjög góða leikmenn í liðinu," sagði Brendan Rodgers í viðtali við Belfast Telegraph. Liverpool rak Brendan Rodgers í október og Jürgen Klopp er þegar búinn að koma Liverpool í einn úrslitaleik en liðið tapaði fyrir Manchester City í vítakeppni í úrslitaleik enska deildabikarsins. „Væntingarnar til hans eru að hann geri liðið að meisturum. Við vorum mjög nálægt því þegar ég var með liðið og augljóslega mun Jürgen Klopp trúa því að hann geti gert enn betur. Þess vegna gerðu eigendurnir þessa breytingu," sagði Brendan Rodgers. „Þeim fannst þeir geta bætt liðið og það eina sem er betra en annað sætið er að vinna titilinn. Það mun hinsvegar taka tíma en ég er viss um að eigendurnir muni gefa honum þann tíma," sagði Rodgers. Liverpool mætir Manchester United á morgun í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar og Rodgers var einnig spurður út í þann leik. „Þetta verður jafnt. Liverpool hefur náð góðum úrslitum að undanförnu og ætti að koma inn í fyrri leikinn með mikið sjálfstraust. United hefur það með sér að liðið hefur unnið báða leikina við Liverpool á leiktíðinni og þeir telja sig örugglega eiga góða möguleika líka. Þetta verður jafnt og spennandi," sagði Rodgers.
Enski boltinn Tengdar fréttir Klopp: Saga félagsins, nafnið mitt og nöfn leikmanna ekki nóg til að ná árangri Jürgen Klopp vill að Liverpool berjist um Englandsmeistaratitilinn í framtíðinni. 2. mars 2016 14:30 Klopp: Allir sem treystu sér til tóku vítaspyrnu Knattspyrnustjóri Liverpool var skiljanlega svekktur eftir að hafa horft upp á lærisveina sína tapa í vítaspyrnukeppni í úrslitum enska deildarbikarsins í dag. 28. febrúar 2016 20:20 Klopp: Borgaði Gerrard til að tala fallega um mig Jürgen Klopp sló á létta strengi á blaðamannafundi í dag. 26. febrúar 2016 22:04 Benteke tryggði Liverpool þriðja sigurinn í röð | Sjáðu mörkin og rauða spjaldið Christian Benteke tryggði Liverpool dramatískan 1-2 sigur á Crystal Palace í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 6. mars 2016 15:30 Klopp ætlar að kaupa Gotze til Liverpool í sumar Knattspyrnustjóri Liverpool vill fá HM-hetjuna sem hann þjálfaði hjá Borussia Dortmund. 1. mars 2016 07:30 Klopp hefur ekki áhuga á toppbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, viðurkenndi með semingi að hann og aðrir hjá Liverpool hafi engan áhuga á titilbaráttunni í ensku úrvalsdeildinni. 1. mars 2016 17:17 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Sjá meira
Klopp: Saga félagsins, nafnið mitt og nöfn leikmanna ekki nóg til að ná árangri Jürgen Klopp vill að Liverpool berjist um Englandsmeistaratitilinn í framtíðinni. 2. mars 2016 14:30
Klopp: Allir sem treystu sér til tóku vítaspyrnu Knattspyrnustjóri Liverpool var skiljanlega svekktur eftir að hafa horft upp á lærisveina sína tapa í vítaspyrnukeppni í úrslitum enska deildarbikarsins í dag. 28. febrúar 2016 20:20
Klopp: Borgaði Gerrard til að tala fallega um mig Jürgen Klopp sló á létta strengi á blaðamannafundi í dag. 26. febrúar 2016 22:04
Benteke tryggði Liverpool þriðja sigurinn í röð | Sjáðu mörkin og rauða spjaldið Christian Benteke tryggði Liverpool dramatískan 1-2 sigur á Crystal Palace í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 6. mars 2016 15:30
Klopp ætlar að kaupa Gotze til Liverpool í sumar Knattspyrnustjóri Liverpool vill fá HM-hetjuna sem hann þjálfaði hjá Borussia Dortmund. 1. mars 2016 07:30
Klopp hefur ekki áhuga á toppbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, viðurkenndi með semingi að hann og aðrir hjá Liverpool hafi engan áhuga á titilbaráttunni í ensku úrvalsdeildinni. 1. mars 2016 17:17