Stjörnukonur handhafar allra titlanna í hópfimleikunum | Unnu bikarinn í dag Óskar Ófeigur Jónssoon skrifar 6. mars 2016 14:47 Stjörnukonur. Mynd/Fimleikasamband Íslands Stjarnan varð í dag bikarmeistari í hópfimleikum eftir sigur í WOW bikarinn í hópfimleikum sem fór fram í Ásgarði í Garðabæ. Þetta var eini titilinn sem Stjarnan átti eftir að taka af Gerplu en Stjarnan hafði áður endað sigurgöngu Gerplu á Íslandsmótinu og á Norðurlandamótinu. Gerplukonur höfðu unnið bikarkeppnina tíu ár í röð og gerði allt til þess að koma í veg fyrir Stjarnan tæki enn einn titilinn af þeim. Gerpla kallaði meðal annars tvo keppendur heim úr námi í Danmörku til að keppa með liðinu, auk þess sem Glódís Guðgeirsdóttir tók Gerplugallann úr hillunni. Stjarnan vann öruggan sigur, fékk 57.550 stig á móti 54.483 stigum hjá Gerplu sem varð í öðru sæti. Ármann/Fjölnir varð í þriðja sæti með 41.483 stig. Selfoss varð bikarmeistari í blönduðum flokki þar sem Gerpla varð í öðru sæti og Stjarnan í því þriðja. Hér fyrir neðan má sjá þegar úrslitin voru tilkynnt og tíu ára sigurganga Gerplu var á enda.Stjarnar endar 10 ára sigurgöngu Gerplu og eru WOW bikarmeistarar 2016. Til hamingju!!! WOW airPosted by Fimleikasamband Íslands on 6. mars 2016Verðandi bikarmeistarar Stjörnunnar eru hér fyrir neðan að gera sig tilbúnar fyrir bikarkeppnina í dag. Miðað við þessa stemmningu þarf ekki að koma mikið á óvart að þær hafi unnið bikarinn.Stjörnustúlkur gera sig tilbúnar fyrir dýnu. Þetta verður WOW...Posted by Fimleikasamband Íslands on 6. mars 2016Meistaraflokkur1. Stjarnan 57.5502. Gerpla 54.4833. Ármann/Fjölnir 41.483Posted by Fimleikasamband Íslands on 6. mars 2016 Fimleikar Mest lesið Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfubolti Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Sport Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Enski boltinn „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Fótbolti Carlsen selur heimsfrægu gallabuxurnar Sport Bætti skólamet pabba síns Körfubolti „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Handbolti Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik Fótbolti Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Fótbolti Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Körfubolti Fleiri fréttir Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Carlsen selur heimsfrægu gallabuxurnar Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik Dagskráin í dag: Dregið í Meistara-, Evrópu og Sambandsdeildinni „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Gríðarleg spenna á toppnum Rómverjar og FCK sneru við dæminu Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Myndband: Fallegar kveðjur til Víkinga fyrir átök kvöldsins Sindri Kristinn á óskalista KA Fyrstur allra með þrennu á Nývangi og Santiago Bernabéu í Meistaradeild Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Býst við Grikkjunum betri í kvöld Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Meiðsli hjá Panathinaikos sem endurheimtir þó stjörnuna Sjá meira
Stjarnan varð í dag bikarmeistari í hópfimleikum eftir sigur í WOW bikarinn í hópfimleikum sem fór fram í Ásgarði í Garðabæ. Þetta var eini titilinn sem Stjarnan átti eftir að taka af Gerplu en Stjarnan hafði áður endað sigurgöngu Gerplu á Íslandsmótinu og á Norðurlandamótinu. Gerplukonur höfðu unnið bikarkeppnina tíu ár í röð og gerði allt til þess að koma í veg fyrir Stjarnan tæki enn einn titilinn af þeim. Gerpla kallaði meðal annars tvo keppendur heim úr námi í Danmörku til að keppa með liðinu, auk þess sem Glódís Guðgeirsdóttir tók Gerplugallann úr hillunni. Stjarnan vann öruggan sigur, fékk 57.550 stig á móti 54.483 stigum hjá Gerplu sem varð í öðru sæti. Ármann/Fjölnir varð í þriðja sæti með 41.483 stig. Selfoss varð bikarmeistari í blönduðum flokki þar sem Gerpla varð í öðru sæti og Stjarnan í því þriðja. Hér fyrir neðan má sjá þegar úrslitin voru tilkynnt og tíu ára sigurganga Gerplu var á enda.Stjarnar endar 10 ára sigurgöngu Gerplu og eru WOW bikarmeistarar 2016. Til hamingju!!! WOW airPosted by Fimleikasamband Íslands on 6. mars 2016Verðandi bikarmeistarar Stjörnunnar eru hér fyrir neðan að gera sig tilbúnar fyrir bikarkeppnina í dag. Miðað við þessa stemmningu þarf ekki að koma mikið á óvart að þær hafi unnið bikarinn.Stjörnustúlkur gera sig tilbúnar fyrir dýnu. Þetta verður WOW...Posted by Fimleikasamband Íslands on 6. mars 2016Meistaraflokkur1. Stjarnan 57.5502. Gerpla 54.4833. Ármann/Fjölnir 41.483Posted by Fimleikasamband Íslands on 6. mars 2016
Fimleikar Mest lesið Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfubolti Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Sport Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Enski boltinn „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Fótbolti Carlsen selur heimsfrægu gallabuxurnar Sport Bætti skólamet pabba síns Körfubolti „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Handbolti Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik Fótbolti Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Fótbolti Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Körfubolti Fleiri fréttir Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Carlsen selur heimsfrægu gallabuxurnar Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik Dagskráin í dag: Dregið í Meistara-, Evrópu og Sambandsdeildinni „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Gríðarleg spenna á toppnum Rómverjar og FCK sneru við dæminu Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Myndband: Fallegar kveðjur til Víkinga fyrir átök kvöldsins Sindri Kristinn á óskalista KA Fyrstur allra með þrennu á Nývangi og Santiago Bernabéu í Meistaradeild Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Býst við Grikkjunum betri í kvöld Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Meiðsli hjá Panathinaikos sem endurheimtir þó stjörnuna Sjá meira