Chicharito: Sir Alex er mér mjög mikilvægur og við höldum enn sambandi Tómas Þór Þórðarson skrifar 4. mars 2016 11:30 Javier Hernández raðar inn mörkum í Þýskalandi. vísir/getty Javier Hernández, fyrrverandi framherji Manchester United, og Sir Alex Ferguson, fyrrverandi knattspyrnustjóri liðsins, halda enn sambandi. Skotinn fékk Chicharito til liðs við sig sumarið 2010 og þrettán mörk frá mexíkóska framherjanum hjálpuðu til við að gera Manchester United að meistara á fyrsta ári hans á Old Trafford. „Fyrir mér er hann sá besti því hann gaf mér tækifæri til að spila í Evrópu og ekki bara það heldur hjá einu stærsta félagi heims,“ segir Hernández í viðtali við BBC sem verður birt í heild sinni á laugardaginn. „Ég hef sagt það við hann og í viðtölum að Sir Alex Ferguson er mikilvæg persóna í mínu lífi.“Sir Alex og Chicharito urðu aftur enskir meistarar saman 2013.vísir/gettyVan Gaal heiðarlegur Þegar David Moyes tók við Manchester United var Chicharito lánaður til Real Madrid. Þau vistaskipti ræddi Mexíkóinn við Sir Alex, en þeir halda miklu sambandi. „Þegar við spiluðum á móti Atlético Madríd í Meistaradeildinni skiptumst við á sms-um og ég hitti hann tveimur leikjum áður,“ segir Hernández. „Við erum í miklu sambandi. Þegar ég fór á lán til Real Madrid fór ég heim til Sir Alex og talaði við hann. Við reynum að halda sambandi en hann er upptekinn og ég bý núna í öðru landi.“ Hernández yfirgaf Manchester United í ágúst á síðasta ári þegar hann var seldur til Bayer Leverkusen. Hann hefur slegið í gegn í þýsku deildinni og er búinn að skora fjórtán mörk í 20 leikjum. Hann viðurkennir þó að það var erfitt að frétta það, að Louis van Gaal vildi ekki halda honum á Old Trafford. „Það er auðvitað alltaf svekkjandi þegar einhver gefur manni ekki 100 prósent traust. Ég þakka honum samt fyrir hversu heiðarlega hann kom fram,“ segir Hernández. „Hann sagði mér að ef ég fengi gott tilboð og félagið einnig þá myndi hann láta mig fara,“ segir Javier Hernández. Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn Fleiri fréttir Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Hættur og segir sambandið sleikja sig upp við Courtois Fyrsta mark Rúnars í síðasta leik fyrir val Arnars Áfall fyrir Gísla Gotta sem meiddist í öxl Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Hákon Arnar og félagar með góðan sigur fyrir leikinn mikilvæga gegn Dortmund Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Þórir Jóhann lagði upp í súru tapi gegn AC Milan „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Sjaldséð tækifæri Sveindísar og Ingibjörg í undanúrslit Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Sjá meira
Javier Hernández, fyrrverandi framherji Manchester United, og Sir Alex Ferguson, fyrrverandi knattspyrnustjóri liðsins, halda enn sambandi. Skotinn fékk Chicharito til liðs við sig sumarið 2010 og þrettán mörk frá mexíkóska framherjanum hjálpuðu til við að gera Manchester United að meistara á fyrsta ári hans á Old Trafford. „Fyrir mér er hann sá besti því hann gaf mér tækifæri til að spila í Evrópu og ekki bara það heldur hjá einu stærsta félagi heims,“ segir Hernández í viðtali við BBC sem verður birt í heild sinni á laugardaginn. „Ég hef sagt það við hann og í viðtölum að Sir Alex Ferguson er mikilvæg persóna í mínu lífi.“Sir Alex og Chicharito urðu aftur enskir meistarar saman 2013.vísir/gettyVan Gaal heiðarlegur Þegar David Moyes tók við Manchester United var Chicharito lánaður til Real Madrid. Þau vistaskipti ræddi Mexíkóinn við Sir Alex, en þeir halda miklu sambandi. „Þegar við spiluðum á móti Atlético Madríd í Meistaradeildinni skiptumst við á sms-um og ég hitti hann tveimur leikjum áður,“ segir Hernández. „Við erum í miklu sambandi. Þegar ég fór á lán til Real Madrid fór ég heim til Sir Alex og talaði við hann. Við reynum að halda sambandi en hann er upptekinn og ég bý núna í öðru landi.“ Hernández yfirgaf Manchester United í ágúst á síðasta ári þegar hann var seldur til Bayer Leverkusen. Hann hefur slegið í gegn í þýsku deildinni og er búinn að skora fjórtán mörk í 20 leikjum. Hann viðurkennir þó að það var erfitt að frétta það, að Louis van Gaal vildi ekki halda honum á Old Trafford. „Það er auðvitað alltaf svekkjandi þegar einhver gefur manni ekki 100 prósent traust. Ég þakka honum samt fyrir hversu heiðarlega hann kom fram,“ segir Hernández. „Hann sagði mér að ef ég fengi gott tilboð og félagið einnig þá myndi hann láta mig fara,“ segir Javier Hernández.
Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn Fleiri fréttir Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Hættur og segir sambandið sleikja sig upp við Courtois Fyrsta mark Rúnars í síðasta leik fyrir val Arnars Áfall fyrir Gísla Gotta sem meiddist í öxl Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Hákon Arnar og félagar með góðan sigur fyrir leikinn mikilvæga gegn Dortmund Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Þórir Jóhann lagði upp í súru tapi gegn AC Milan „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Sjaldséð tækifæri Sveindísar og Ingibjörg í undanúrslit Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Sjá meira