Klopp ætlar að kaupa Gotze til Liverpool í sumar Tómas Þór Þórðarson skrifar 1. mars 2016 07:30 Mario Gotze hefur lítið spilað á þessu tímabili. vísir/getty Nokkrir enskir miðlar greina frá því í morgun að Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, muni leggja mikið kapp á að klófesta Mario Gotze, leikmann Bayern München, í sumar. Liverpool er einnig orðað við fleiri leikmenn á borð við Piotr Zielinski, ungan miðjumann Empoli, og Ben Chilwell, ungstirni í röðum Leicester. Enn fremur kemur fram að stjórn Liverpool ætli að gefa Klopp alvöru upphæðir til að leika sér með á leikmannamarkaðnum. Það kæmi engum á óvart ef Klopp færi á eftir sínum fyrrverandi lærisveini sem hann þjálfaði áður hjá Dortmund, en undir stjórn Klopp skaust Gotze upp á stjörnuhimininn og varð Þýskalandsmeistari í tvígang. Gotze skoraði 16 mörk í öllum keppnum af miðjunni þegar Dortmund komst alla leið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar 2013, en Bayern München borgaði riftunarverð hans í byrjun þess árs og fékk hann fyrir 37 milljónir evra. Þýski landsliðsmaðurinn, sem skoraði sigurmarkið í úrslitaleik HM 2014 í framlengingu gegn Argentínu, gerði fjögurra ára samning við Bayern og á eitt ár eftir af samningi sínum í sumar. Gotze hefur orðið Þýskalandsmeistari undanfarin tvö ár með Bayern, en á þessu tímabili hefur miðjumaðurinn verið svolítið meiddur. Hann spilaði ekkert frá miðjum október og fram í febrúar. Gotze hefur svo verið ónotaður varamaður í síðustu tveimur leikjum Bayern í deildinni. Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Sjá meira
Nokkrir enskir miðlar greina frá því í morgun að Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, muni leggja mikið kapp á að klófesta Mario Gotze, leikmann Bayern München, í sumar. Liverpool er einnig orðað við fleiri leikmenn á borð við Piotr Zielinski, ungan miðjumann Empoli, og Ben Chilwell, ungstirni í röðum Leicester. Enn fremur kemur fram að stjórn Liverpool ætli að gefa Klopp alvöru upphæðir til að leika sér með á leikmannamarkaðnum. Það kæmi engum á óvart ef Klopp færi á eftir sínum fyrrverandi lærisveini sem hann þjálfaði áður hjá Dortmund, en undir stjórn Klopp skaust Gotze upp á stjörnuhimininn og varð Þýskalandsmeistari í tvígang. Gotze skoraði 16 mörk í öllum keppnum af miðjunni þegar Dortmund komst alla leið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar 2013, en Bayern München borgaði riftunarverð hans í byrjun þess árs og fékk hann fyrir 37 milljónir evra. Þýski landsliðsmaðurinn, sem skoraði sigurmarkið í úrslitaleik HM 2014 í framlengingu gegn Argentínu, gerði fjögurra ára samning við Bayern og á eitt ár eftir af samningi sínum í sumar. Gotze hefur orðið Þýskalandsmeistari undanfarin tvö ár með Bayern, en á þessu tímabili hefur miðjumaðurinn verið svolítið meiddur. Hann spilaði ekkert frá miðjum október og fram í febrúar. Gotze hefur svo verið ónotaður varamaður í síðustu tveimur leikjum Bayern í deildinni.
Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Sjá meira