Tveggja ára nafnaruglingsbaráttu lokið: Landstólpar þróunarfélag ehf. heitir nú Reykjavík Development ehf Atli Ísleifsson skrifar 18. mars 2016 18:58 Arnar Bjarni Eiríksson, forstjóri Landstólpa, segir félagið hafa orðið fyrir ítrekuðu ónæði og hreinlega skaða vegna nafnaruglings. Landstólpar þróunarfélag ehf. hefur orðið að beiðni Landstólpa ehf. og skipt um nafn. Landstólpar þróunarfélag ehf. heitir nú Reykjavík Development ehf. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landstólpa en félagið fór í janúar fram á lögbann um að Landstólpar þróunarfélag ehf. yrði gert að skipta um nafn til að fyrirbyggja óþægindi og tjón vegna nafnaruglings þessara tveggja félaga. „Hefur fyrirtækið Landstólpi ehf. unnið að því í tæplega tvö ár að fá nafngift Landstólpa þróunarfélags ehf. breytt enda hefur Landstólpi ehf. orðið fyrir verulegum óþægindum, tjóni og neikvæðri umræðu í fjölmiðlum, byggt á þessum nafnamisskilningi. Í þessi tvö ár hefur Landstólpi ehf. leitað leiða til að fá einkarétt sinn virtan á vörumerkinu Landstólpa. Fyrst var leitað eftir afstöðu Fyrirtækjaskrá RSK og síðar Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins. Þrátt fyrir skráð vörumerki hjá Einkaleyfastofu höfnuðu bæði Fyrirtækjaskrá og ráðuneytið beiðni Landstólpa ehf. um að virða rétt þess á nafnanotkuninni. Voru rökin fyrir höfnun þau helstu að Landstólpi væri almennt orð og að félögin tvö störfuð ekki á sama sviði né á sama svæði. Þau rök standast þó ekki skoðun þar sem bæði félögin eru í bygginga- og verktakastarfsemi og starfsvæði Landstólpa ehf. er um allt land. Landstólpi ehf. sá sig því knúið til að fara fram á lögbannsbeiðni á nafngift félagsins Landstólpar þróunarfélag ehf. Í því ferli ákvað félagið Landstólpar þróunarfélag ehf. að verða við beiðni Landstólpa ehf. og hefur skipt um nafn. Félagið heitir nú Reykjavík Development ehf. Þar með lýkur tæplega tveggja ára baráttu Landstólpa ehf. til að fyrirbyggja frekara tjón og misskilning á nafnanotkuninni. Landstólpi ehf. getur því haldið ótrautt áfram að nota nafn sitt enda annt um 15 ára orðspor sitt á bygginga- og verktakasviði,“ segir í tilkynningunni. Tengdar fréttir Landstólpi og Landstólpar Telur sig hafa orðið fyrir margvíslegum skaða vegna nafnabrengls. Lögbannskrafa á Landstólpa þróunarfélag tekin fyrir í héraðsdómi. 19. febrúar 2016 13:22 Landstólpi ber kostnaðinn af hafnargarðsflutningunum samkvæmt samkomulagi við Minjastofnun Minjastofnun mun aftur á móti bera launakostnað vegna eftirlits stofnunarinnar með framkvæmdum. 18. febrúar 2016 14:48 Mest lesið Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Fleiri fréttir Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Sjá meira
Landstólpar þróunarfélag ehf. hefur orðið að beiðni Landstólpa ehf. og skipt um nafn. Landstólpar þróunarfélag ehf. heitir nú Reykjavík Development ehf. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landstólpa en félagið fór í janúar fram á lögbann um að Landstólpar þróunarfélag ehf. yrði gert að skipta um nafn til að fyrirbyggja óþægindi og tjón vegna nafnaruglings þessara tveggja félaga. „Hefur fyrirtækið Landstólpi ehf. unnið að því í tæplega tvö ár að fá nafngift Landstólpa þróunarfélags ehf. breytt enda hefur Landstólpi ehf. orðið fyrir verulegum óþægindum, tjóni og neikvæðri umræðu í fjölmiðlum, byggt á þessum nafnamisskilningi. Í þessi tvö ár hefur Landstólpi ehf. leitað leiða til að fá einkarétt sinn virtan á vörumerkinu Landstólpa. Fyrst var leitað eftir afstöðu Fyrirtækjaskrá RSK og síðar Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins. Þrátt fyrir skráð vörumerki hjá Einkaleyfastofu höfnuðu bæði Fyrirtækjaskrá og ráðuneytið beiðni Landstólpa ehf. um að virða rétt þess á nafnanotkuninni. Voru rökin fyrir höfnun þau helstu að Landstólpi væri almennt orð og að félögin tvö störfuð ekki á sama sviði né á sama svæði. Þau rök standast þó ekki skoðun þar sem bæði félögin eru í bygginga- og verktakastarfsemi og starfsvæði Landstólpa ehf. er um allt land. Landstólpi ehf. sá sig því knúið til að fara fram á lögbannsbeiðni á nafngift félagsins Landstólpar þróunarfélag ehf. Í því ferli ákvað félagið Landstólpar þróunarfélag ehf. að verða við beiðni Landstólpa ehf. og hefur skipt um nafn. Félagið heitir nú Reykjavík Development ehf. Þar með lýkur tæplega tveggja ára baráttu Landstólpa ehf. til að fyrirbyggja frekara tjón og misskilning á nafnanotkuninni. Landstólpi ehf. getur því haldið ótrautt áfram að nota nafn sitt enda annt um 15 ára orðspor sitt á bygginga- og verktakasviði,“ segir í tilkynningunni.
Tengdar fréttir Landstólpi og Landstólpar Telur sig hafa orðið fyrir margvíslegum skaða vegna nafnabrengls. Lögbannskrafa á Landstólpa þróunarfélag tekin fyrir í héraðsdómi. 19. febrúar 2016 13:22 Landstólpi ber kostnaðinn af hafnargarðsflutningunum samkvæmt samkomulagi við Minjastofnun Minjastofnun mun aftur á móti bera launakostnað vegna eftirlits stofnunarinnar með framkvæmdum. 18. febrúar 2016 14:48 Mest lesið Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Fleiri fréttir Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Sjá meira
Landstólpi og Landstólpar Telur sig hafa orðið fyrir margvíslegum skaða vegna nafnabrengls. Lögbannskrafa á Landstólpa þróunarfélag tekin fyrir í héraðsdómi. 19. febrúar 2016 13:22
Landstólpi ber kostnaðinn af hafnargarðsflutningunum samkvæmt samkomulagi við Minjastofnun Minjastofnun mun aftur á móti bera launakostnað vegna eftirlits stofnunarinnar með framkvæmdum. 18. febrúar 2016 14:48