Dalakofinn og lagið um hana Unu Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 17. mars 2016 09:30 Söngkonurnar Signý, Björk og Jóhanna með þá Gunnar og Bjarna Þór á bak við sig. Mynd/Ragnheiður Kjartansdóttir Söngkonurnar Björk Jónsdóttir, Jóhanna V. Þórhallsdóttir og Signý Sæmundsdóttir, sem kalla sig 3Klassískar, koma fram á hádegistónleikum í Fríkirkjunni í dag, ásamt 2Prúðbúnum, þeim Bjarna Þór Jónatanssyni píanóleikara og Gunnari Hrafnssyni bassaleikara. „Yfirskrift tónleikanna er Lífið er lambagras, það er vísun í eitt ljóðanna sem við flytjum. Það er eftir Þorvald Þorsteinsson og við syngjum það við lag Megasar,“ segir Jóhanna Þórhalls. Hún segir það eina ljóð Þorvaldar á dagskránni en fleiri séu eftir Megas og Davíð Stefánsson. „Við erum m.a. með nýja útsetningu á Dalakofanum og lagið um hana Unu sem heyrist ekki oft. Þá erum við líka með skemmtilega útsetningu af Táraborginni eftir Megas og svo auðvitað Sögu úr sveitinni.“ Söngkonurnar hafa sungið saman um árabil og komið fram víða um land. Jóhönnu eru minnisstæðir tónleikar í Bragganum á Hólmavík þar sem allt ætlaði um koll að keyra þegar þær mættu með Megasi í júlímánuði fyrir nokkrum árum. Tónleikarnir í Fríkirkjunni tilheyra tónleikaröðinni Á ljúfum nótum. Þeir hefjast klukkan 12 og taka um hálfa klukkustund. Aðgangseyrir er 1.500 krónur og ekki er tekið við greiðslukortum. Menning Mest lesið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Hafdís leitar að húsnæði Lífið Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Lífið Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Lífið Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Asninn að baki Asna allur Lífið „Hún leggst ofan á mig og tekur mig kyrkingartaki“ Lífið „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Lífið Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Lífið Fleiri fréttir Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
Söngkonurnar Björk Jónsdóttir, Jóhanna V. Þórhallsdóttir og Signý Sæmundsdóttir, sem kalla sig 3Klassískar, koma fram á hádegistónleikum í Fríkirkjunni í dag, ásamt 2Prúðbúnum, þeim Bjarna Þór Jónatanssyni píanóleikara og Gunnari Hrafnssyni bassaleikara. „Yfirskrift tónleikanna er Lífið er lambagras, það er vísun í eitt ljóðanna sem við flytjum. Það er eftir Þorvald Þorsteinsson og við syngjum það við lag Megasar,“ segir Jóhanna Þórhalls. Hún segir það eina ljóð Þorvaldar á dagskránni en fleiri séu eftir Megas og Davíð Stefánsson. „Við erum m.a. með nýja útsetningu á Dalakofanum og lagið um hana Unu sem heyrist ekki oft. Þá erum við líka með skemmtilega útsetningu af Táraborginni eftir Megas og svo auðvitað Sögu úr sveitinni.“ Söngkonurnar hafa sungið saman um árabil og komið fram víða um land. Jóhönnu eru minnisstæðir tónleikar í Bragganum á Hólmavík þar sem allt ætlaði um koll að keyra þegar þær mættu með Megasi í júlímánuði fyrir nokkrum árum. Tónleikarnir í Fríkirkjunni tilheyra tónleikaröðinni Á ljúfum nótum. Þeir hefjast klukkan 12 og taka um hálfa klukkustund. Aðgangseyrir er 1.500 krónur og ekki er tekið við greiðslukortum.
Menning Mest lesið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Hafdís leitar að húsnæði Lífið Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Lífið Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Lífið Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Asninn að baki Asna allur Lífið „Hún leggst ofan á mig og tekur mig kyrkingartaki“ Lífið „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Lífið Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Lífið Fleiri fréttir Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira