Koeman: Arsenal og Man City eru úr leik í titilbaráttunni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. mars 2016 20:30 Koeman hefur gert frábæra hluti á Maríuvöllum. vísir/getty Ronald Koeman, knattspyrnustjóri Southampton, segir að Arsenal og Manchester City séu úr leik í baráttunni um enska meistaratitilinn. „Eftir þessi úrslit verður þetta barátta á milli Tottenham og Leicester,“ sagði Koeman og vísaði þar til 1-0 sigurs Leicester á Newcastle United í gær. Með sigrinum endurheimti Leicester fimm stiga forskot á Tottenham en bæði lið eiga átta leiki eftir. Arsenal er í 3. sæti með 52 stig og City í því fjórða með 51 stig en liðin eru því 11 og 12 stigum á eftir Leicester. Bæði eiga þau þó leik til góða.Sjá einnig: Ranieri: Arsenal og Man City geta ennþá unnið titilinn „Leicester er 11 stigum á undan Arsenal og 12 á undan Manchester City, þau eru bæði úr leik,“ sagði Koeman og bætti því við að sigurinn á Newcastle komi Leicester í kjörstöðu í titilbaráttunni. „Fyrir leikinn var [Claudio] Ranieri enn að tala um Evrópudeildina en eftir sigurinn í gær eru þeir komnir í Meistaradeildina. Núna snýst þetta um að vinna titilinn og í því liggur munurinn.“Sjá einnig: 70 prósent líkur á því að Leicester vinni Englandsmeistaratitilinn Koeman og félagar sitja í 7. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 44 stig og eiga enn ágætis möguleika á að ná Evrópusæti. Gengi Southampton hefur verið sérlega gott á þessu ári en aðeins tvö lið (Leicester og Tottenham) hafa fengið fleiri stig í úrvalsdeildinni á árinu 2016. Enski boltinn Tengdar fréttir Pochettino og Forster bestir í febrúar Tottenham vann fjóra leiki í röð í febrúar og Forster var frábær í marki Southampton. 11. mars 2016 10:30 Harry Kane búinn að ná Jamie Vardy Harry Kane skoraði bæði mörk Tottenham í 2-0 sigri á Aston Villa í gær og er þar með búinn að ná landa sínum Jamie Vardy í toppsæti listans yfir markahæstu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar. 14. mars 2016 13:45 Sex mismunandi leikmenn hafa skorað sigurmark fyrir Leicester á tímabilinu Það hafa verið nóg af hetjum í liði Leicester City í ensku úrvalsdeildinni á þessu ótrúlega tímabili og ein til viðbótar bættist í hópinn í 1-0 sigri Leicester liðsins á Newcastle í gær. 15. mars 2016 18:30 Ranieri vill ekki bara halda Vardy og Mahrez heldur líka manninum sem fann þá Leicester leggur ekki minni áherslu á að binda aðstoðarstjórann og njósnarann Steve Walsh til langs tíma. 11. mars 2016 14:00 Frábær útisigur Southampton á Stoke Southampton vann góðan útisigur á Stoke í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á Britannia-vellinum, 2-1. 12. mars 2016 17:00 Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Southampton | Botnliðið mætir á Brúna Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjá meira
Ronald Koeman, knattspyrnustjóri Southampton, segir að Arsenal og Manchester City séu úr leik í baráttunni um enska meistaratitilinn. „Eftir þessi úrslit verður þetta barátta á milli Tottenham og Leicester,“ sagði Koeman og vísaði þar til 1-0 sigurs Leicester á Newcastle United í gær. Með sigrinum endurheimti Leicester fimm stiga forskot á Tottenham en bæði lið eiga átta leiki eftir. Arsenal er í 3. sæti með 52 stig og City í því fjórða með 51 stig en liðin eru því 11 og 12 stigum á eftir Leicester. Bæði eiga þau þó leik til góða.Sjá einnig: Ranieri: Arsenal og Man City geta ennþá unnið titilinn „Leicester er 11 stigum á undan Arsenal og 12 á undan Manchester City, þau eru bæði úr leik,“ sagði Koeman og bætti því við að sigurinn á Newcastle komi Leicester í kjörstöðu í titilbaráttunni. „Fyrir leikinn var [Claudio] Ranieri enn að tala um Evrópudeildina en eftir sigurinn í gær eru þeir komnir í Meistaradeildina. Núna snýst þetta um að vinna titilinn og í því liggur munurinn.“Sjá einnig: 70 prósent líkur á því að Leicester vinni Englandsmeistaratitilinn Koeman og félagar sitja í 7. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 44 stig og eiga enn ágætis möguleika á að ná Evrópusæti. Gengi Southampton hefur verið sérlega gott á þessu ári en aðeins tvö lið (Leicester og Tottenham) hafa fengið fleiri stig í úrvalsdeildinni á árinu 2016.
Enski boltinn Tengdar fréttir Pochettino og Forster bestir í febrúar Tottenham vann fjóra leiki í röð í febrúar og Forster var frábær í marki Southampton. 11. mars 2016 10:30 Harry Kane búinn að ná Jamie Vardy Harry Kane skoraði bæði mörk Tottenham í 2-0 sigri á Aston Villa í gær og er þar með búinn að ná landa sínum Jamie Vardy í toppsæti listans yfir markahæstu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar. 14. mars 2016 13:45 Sex mismunandi leikmenn hafa skorað sigurmark fyrir Leicester á tímabilinu Það hafa verið nóg af hetjum í liði Leicester City í ensku úrvalsdeildinni á þessu ótrúlega tímabili og ein til viðbótar bættist í hópinn í 1-0 sigri Leicester liðsins á Newcastle í gær. 15. mars 2016 18:30 Ranieri vill ekki bara halda Vardy og Mahrez heldur líka manninum sem fann þá Leicester leggur ekki minni áherslu á að binda aðstoðarstjórann og njósnarann Steve Walsh til langs tíma. 11. mars 2016 14:00 Frábær útisigur Southampton á Stoke Southampton vann góðan útisigur á Stoke í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á Britannia-vellinum, 2-1. 12. mars 2016 17:00 Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Southampton | Botnliðið mætir á Brúna Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjá meira
Pochettino og Forster bestir í febrúar Tottenham vann fjóra leiki í röð í febrúar og Forster var frábær í marki Southampton. 11. mars 2016 10:30
Harry Kane búinn að ná Jamie Vardy Harry Kane skoraði bæði mörk Tottenham í 2-0 sigri á Aston Villa í gær og er þar með búinn að ná landa sínum Jamie Vardy í toppsæti listans yfir markahæstu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar. 14. mars 2016 13:45
Sex mismunandi leikmenn hafa skorað sigurmark fyrir Leicester á tímabilinu Það hafa verið nóg af hetjum í liði Leicester City í ensku úrvalsdeildinni á þessu ótrúlega tímabili og ein til viðbótar bættist í hópinn í 1-0 sigri Leicester liðsins á Newcastle í gær. 15. mars 2016 18:30
Ranieri vill ekki bara halda Vardy og Mahrez heldur líka manninum sem fann þá Leicester leggur ekki minni áherslu á að binda aðstoðarstjórann og njósnarann Steve Walsh til langs tíma. 11. mars 2016 14:00
Frábær útisigur Southampton á Stoke Southampton vann góðan útisigur á Stoke í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á Britannia-vellinum, 2-1. 12. mars 2016 17:00