Sex mismunandi leikmenn hafa skorað sigurmark fyrir Leicester á tímabilinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. mars 2016 18:30 Shinji Okazaki fagnar í gær. Vísir/Getty Það hafa verið nóg af hetjum í liði Leicester City í ensku úrvalsdeildinni á þessu ótrúlega tímabili og ein til viðbótar bættist í hópinn í 1-0 sigri Leicester liðsins á Newcastle í gær. Japaninn Shinji Okazaki tryggði Leicester þá sigurinn með eina marki leiksins en það færði Leicester einnig fimm stiga forskot á toppi deildarinnar þegar aðeins átta umferðir eru eftir. Það er stór hluti að ævintýri Leicester í vetur að alltaf virðist vera komið að nýjum leikmanni til að stíga fram og tryggja liðinu mikilvægan sigur. Shinji Okazaki varð nefnilega í gær sjötti mismundandi leikmaður Leicester-liðsins til þess að skora sigurmark, það er mark sem breytir jafntefli í sigur. Shinji Okazaki bættist þarna í hóp með þeim Nathan Dyer, Jamie Vardy, Robert Huth, Leonardo Ulloa og Riyad Mahrez sem hafa allir skorað sigurmark þar af fjórir þeirra tryggt liðinu 1-0 sigur eins og Okazaki gerði í gærkvöldi. Leikmennirnir koma líka frá mismunandi þjóðum. Það eru reyndar tveir Englendingar í þessum sex manna hóp en svo einnig Þjóðverji, Alsíringur, Argentínumaður og Japani.Sigurmörk Leicester City í ensku úrvalsdeildinni 2015-16: Nathan Dyer á 89. mínútu í 3-2 sigri á Aston Villa (13. september) Jamie Vardy á 60. mínútu í 1-0 sigri á Crystal Palace (24. október) Robert Huth á 83. mínútu í 1-0 sigri á Tottenhma (13. janúar) Leonardo Ulloa á 89. mínútu í 1-0 sigri á Norwich City (27. febrúar) Riyad Mahrez á 56. mínútu í 1-0 sigri á Watford (5. mars) Shinji Okazaki á 25. mínútu á 1-0 sigri á Newcastle (14. mars) Sjöundi leikmaður til að skora sigurmark fyrir var Andy King sem tryggði liðinu 2-1 sigur á West Ham United í enska deildabikarnum í september.Hér fyrir neðan má sjá þrjú af þessum sigurmörkum. Enski boltinn Tengdar fréttir Súper mark Okazaki færði Leicester skrefi nær titlinum | Sjáðu markið Rafael Benítez tapaði í frumrauninni með Newcastle gegn toppliði Leicester. 14. mars 2016 21:45 70 prósent líkur á því að Leicester vinni Englandsmeistaratitilinn Leicester City steig stórt skref í átt að enska meistaratitlinum þegar liðið vann Newcastle í gær og náði fimm stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. 15. mars 2016 09:30 Ranieri: Arsenal og Man. City geta ennþá unnið titilinn Claudio Ranieri, knattspyrnustjóri toppliðs Leicester City, lítur ekki á það þannig að Leicester og Tottenham muni berjast um enska meistaratitilinn í átta síðustu umferðunum. Hann telur að bæði Arsenal og Manchester City séu enn með í baráttunni. 15. mars 2016 10:30 Mest lesið Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Fleiri fréttir Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Sjá meira
Það hafa verið nóg af hetjum í liði Leicester City í ensku úrvalsdeildinni á þessu ótrúlega tímabili og ein til viðbótar bættist í hópinn í 1-0 sigri Leicester liðsins á Newcastle í gær. Japaninn Shinji Okazaki tryggði Leicester þá sigurinn með eina marki leiksins en það færði Leicester einnig fimm stiga forskot á toppi deildarinnar þegar aðeins átta umferðir eru eftir. Það er stór hluti að ævintýri Leicester í vetur að alltaf virðist vera komið að nýjum leikmanni til að stíga fram og tryggja liðinu mikilvægan sigur. Shinji Okazaki varð nefnilega í gær sjötti mismundandi leikmaður Leicester-liðsins til þess að skora sigurmark, það er mark sem breytir jafntefli í sigur. Shinji Okazaki bættist þarna í hóp með þeim Nathan Dyer, Jamie Vardy, Robert Huth, Leonardo Ulloa og Riyad Mahrez sem hafa allir skorað sigurmark þar af fjórir þeirra tryggt liðinu 1-0 sigur eins og Okazaki gerði í gærkvöldi. Leikmennirnir koma líka frá mismunandi þjóðum. Það eru reyndar tveir Englendingar í þessum sex manna hóp en svo einnig Þjóðverji, Alsíringur, Argentínumaður og Japani.Sigurmörk Leicester City í ensku úrvalsdeildinni 2015-16: Nathan Dyer á 89. mínútu í 3-2 sigri á Aston Villa (13. september) Jamie Vardy á 60. mínútu í 1-0 sigri á Crystal Palace (24. október) Robert Huth á 83. mínútu í 1-0 sigri á Tottenhma (13. janúar) Leonardo Ulloa á 89. mínútu í 1-0 sigri á Norwich City (27. febrúar) Riyad Mahrez á 56. mínútu í 1-0 sigri á Watford (5. mars) Shinji Okazaki á 25. mínútu á 1-0 sigri á Newcastle (14. mars) Sjöundi leikmaður til að skora sigurmark fyrir var Andy King sem tryggði liðinu 2-1 sigur á West Ham United í enska deildabikarnum í september.Hér fyrir neðan má sjá þrjú af þessum sigurmörkum.
Enski boltinn Tengdar fréttir Súper mark Okazaki færði Leicester skrefi nær titlinum | Sjáðu markið Rafael Benítez tapaði í frumrauninni með Newcastle gegn toppliði Leicester. 14. mars 2016 21:45 70 prósent líkur á því að Leicester vinni Englandsmeistaratitilinn Leicester City steig stórt skref í átt að enska meistaratitlinum þegar liðið vann Newcastle í gær og náði fimm stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. 15. mars 2016 09:30 Ranieri: Arsenal og Man. City geta ennþá unnið titilinn Claudio Ranieri, knattspyrnustjóri toppliðs Leicester City, lítur ekki á það þannig að Leicester og Tottenham muni berjast um enska meistaratitilinn í átta síðustu umferðunum. Hann telur að bæði Arsenal og Manchester City séu enn með í baráttunni. 15. mars 2016 10:30 Mest lesið Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Fleiri fréttir Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Sjá meira
Súper mark Okazaki færði Leicester skrefi nær titlinum | Sjáðu markið Rafael Benítez tapaði í frumrauninni með Newcastle gegn toppliði Leicester. 14. mars 2016 21:45
70 prósent líkur á því að Leicester vinni Englandsmeistaratitilinn Leicester City steig stórt skref í átt að enska meistaratitlinum þegar liðið vann Newcastle í gær og náði fimm stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. 15. mars 2016 09:30
Ranieri: Arsenal og Man. City geta ennþá unnið titilinn Claudio Ranieri, knattspyrnustjóri toppliðs Leicester City, lítur ekki á það þannig að Leicester og Tottenham muni berjast um enska meistaratitilinn í átta síðustu umferðunum. Hann telur að bæði Arsenal og Manchester City séu enn með í baráttunni. 15. mars 2016 10:30