Wolff: Ég held að tímatakan verði ekkert meira spennandi í Bahrein Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 29. mars 2016 16:15 Liðsstjóri Mercedes liðsins, Toto Wolff telur að tímatakan muni valda vonbrigðum aftur í Bahrein. Fyrirhugaðar breytingar á þriðju lotu munu ekki ganga í gegn. Almenn vonbrigði voru með nýtt fyrirkomulag tímatökunnar sem reynt var í Ástralíu. Liðsstjórar í Formúlu 1 samþykktu strax á sunnudagsmorgninum að snú aftur til gamla fyrirkomulagsins. Sú samþykkt komst þó ekki í gegnum aðra umferð kosninga. „Við munum sjá nýja fyrirkomulagið um helgina, það mun vera notað aftur, þrátt fyrir frekar lélega frumraun í Ástralíu,“ sagði Wolff. „Liðin voru sammála um hvað þeim fannst um tímatökuna og það var enginn á jákvæðri skoðun. Við höfum ekki fundið rétta lausn á þessu en ég held að tímatakan verði ekkert meira spennandi í Bahrein,“ hélt Wolff áfram. „Áhorfendurnir vilja baráttu á brautinni, með fyrirkomulagi sem þeir skilja, bestu ökumennirnir og bílarnir í heiminum í þessari röð eiga að berjast. Við ættum að geta skilað áhorfendum því sem þeir vilja,“ sagði Wolff að lokum. Formúla Tengdar fréttir Tímatakan tekur breytingum Formúla 1 hófst síðustu helgi í Ástralíu, nýtt fyrirkomlag var á tímatökunni, mikil gagnrýni hefur beinst að nýju tímatökunni og henni verður að hluta breytt fyrir næstu keppni. 25. mars 2016 16:30 Verstappen: Toro Rosso gæti orðið næst á eftir Ferrari og Mercedes Max Verstappen ökumaður Toro Rosso telur að liðið geti orðið þriðja fljótaðsta lið ársins á eftir Mercedes og Ferrari. 28. mars 2016 19:15 Horner: Þetta fyrirkomulag virkaði ekki Lewis Hamilton landaði sínum 50. ráspól í Ástralíu í dag. Umræðan eftir tímatökuna snérist aðallega um fyrirkomulag tímatökunnar. Almenn skoðun fólks var að það hefði ekki virkað. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 19. mars 2016 07:40 Lewis Hamilton á ráspól í Ástralíu Lewis Hamilton á Mercedes náði ráspól í fyrstu keppni tímabilsins, liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Sebastian Vettel varð þriðji á Ferrari. 19. mars 2016 07:02 Bílskúrinn: Átökin í Ástralíu Fyrsta Formúlu 1 keppni tímabilsins fór fram í Ástralíu um helgina. Keppnin var spennandi frá upphitunarhring og fram á síðasta hring. Farið verður yfir margt af því helsta frá Ástralíu í Bílskúrnum, uppjöri hvers kappaksturs hér á Vísi. 22. mars 2016 19:15 Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti „Erum í basli undir körfunni“ Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Fótbolti Finnur Freyr framlengdi til 2028 Körfubolti FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Handbolti Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Körfubolti Fleiri fréttir „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Liðsstjóri Mercedes liðsins, Toto Wolff telur að tímatakan muni valda vonbrigðum aftur í Bahrein. Fyrirhugaðar breytingar á þriðju lotu munu ekki ganga í gegn. Almenn vonbrigði voru með nýtt fyrirkomulag tímatökunnar sem reynt var í Ástralíu. Liðsstjórar í Formúlu 1 samþykktu strax á sunnudagsmorgninum að snú aftur til gamla fyrirkomulagsins. Sú samþykkt komst þó ekki í gegnum aðra umferð kosninga. „Við munum sjá nýja fyrirkomulagið um helgina, það mun vera notað aftur, þrátt fyrir frekar lélega frumraun í Ástralíu,“ sagði Wolff. „Liðin voru sammála um hvað þeim fannst um tímatökuna og það var enginn á jákvæðri skoðun. Við höfum ekki fundið rétta lausn á þessu en ég held að tímatakan verði ekkert meira spennandi í Bahrein,“ hélt Wolff áfram. „Áhorfendurnir vilja baráttu á brautinni, með fyrirkomulagi sem þeir skilja, bestu ökumennirnir og bílarnir í heiminum í þessari röð eiga að berjast. Við ættum að geta skilað áhorfendum því sem þeir vilja,“ sagði Wolff að lokum.
Formúla Tengdar fréttir Tímatakan tekur breytingum Formúla 1 hófst síðustu helgi í Ástralíu, nýtt fyrirkomlag var á tímatökunni, mikil gagnrýni hefur beinst að nýju tímatökunni og henni verður að hluta breytt fyrir næstu keppni. 25. mars 2016 16:30 Verstappen: Toro Rosso gæti orðið næst á eftir Ferrari og Mercedes Max Verstappen ökumaður Toro Rosso telur að liðið geti orðið þriðja fljótaðsta lið ársins á eftir Mercedes og Ferrari. 28. mars 2016 19:15 Horner: Þetta fyrirkomulag virkaði ekki Lewis Hamilton landaði sínum 50. ráspól í Ástralíu í dag. Umræðan eftir tímatökuna snérist aðallega um fyrirkomulag tímatökunnar. Almenn skoðun fólks var að það hefði ekki virkað. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 19. mars 2016 07:40 Lewis Hamilton á ráspól í Ástralíu Lewis Hamilton á Mercedes náði ráspól í fyrstu keppni tímabilsins, liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Sebastian Vettel varð þriðji á Ferrari. 19. mars 2016 07:02 Bílskúrinn: Átökin í Ástralíu Fyrsta Formúlu 1 keppni tímabilsins fór fram í Ástralíu um helgina. Keppnin var spennandi frá upphitunarhring og fram á síðasta hring. Farið verður yfir margt af því helsta frá Ástralíu í Bílskúrnum, uppjöri hvers kappaksturs hér á Vísi. 22. mars 2016 19:15 Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti „Erum í basli undir körfunni“ Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Fótbolti Finnur Freyr framlengdi til 2028 Körfubolti FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Handbolti Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Körfubolti Fleiri fréttir „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Tímatakan tekur breytingum Formúla 1 hófst síðustu helgi í Ástralíu, nýtt fyrirkomlag var á tímatökunni, mikil gagnrýni hefur beinst að nýju tímatökunni og henni verður að hluta breytt fyrir næstu keppni. 25. mars 2016 16:30
Verstappen: Toro Rosso gæti orðið næst á eftir Ferrari og Mercedes Max Verstappen ökumaður Toro Rosso telur að liðið geti orðið þriðja fljótaðsta lið ársins á eftir Mercedes og Ferrari. 28. mars 2016 19:15
Horner: Þetta fyrirkomulag virkaði ekki Lewis Hamilton landaði sínum 50. ráspól í Ástralíu í dag. Umræðan eftir tímatökuna snérist aðallega um fyrirkomulag tímatökunnar. Almenn skoðun fólks var að það hefði ekki virkað. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 19. mars 2016 07:40
Lewis Hamilton á ráspól í Ástralíu Lewis Hamilton á Mercedes náði ráspól í fyrstu keppni tímabilsins, liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Sebastian Vettel varð þriðji á Ferrari. 19. mars 2016 07:02
Bílskúrinn: Átökin í Ástralíu Fyrsta Formúlu 1 keppni tímabilsins fór fram í Ástralíu um helgina. Keppnin var spennandi frá upphitunarhring og fram á síðasta hring. Farið verður yfir margt af því helsta frá Ástralíu í Bílskúrnum, uppjöri hvers kappaksturs hér á Vísi. 22. mars 2016 19:15
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti