Þristaregn í sigri Golden State | Myndbönd Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. mars 2016 11:08 Klay Thompson var funheitur gegn Dallas. vísir/getty Níu leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Leikmenn Golden State Warriors skoruðu 21 þriggja stiga körfu í átta stiga sigri, 128-120, á Dallas Mavericks á heimavelli. Þetta var 65. sigur Golden State á tímabilinu en liðið nálgast óðfluga met Chicago Bulls frá tímabilinu 1995-96 þegar Michael Jordan og félagar unnu 72 leiki í deildakeppninni. Klay Thompson skoraði 40 stig fyrir Golden State í nótt og Stephen Curry 33, auk þess sem hann gaf átta stoðsendingar. Wesley Matthews fór fyrir liði Dallas með 26 stig. San Antonio Spurs er enn ósigrað á heimavelli í vetur en í nótt vann liðið sex stiga sigur á Memphis Grizzlies, 110-104. LaMarcus Aldridge skoraði 32 stig fyrir San Antonio og tók 12 fráköst. Jeff Green var stigahæstur í vængbrotnu liði Memphis með 20 stig. James Harden var með þrefalda tvennu (32 stig, 11 fráköst og 13 stoðsendingar) þegar Houston Rockets bar sigurorð af Toronto Raptors á heimavelli, 112-109. Þetta var níundi heimasigur Houston á Toronto í röð en liðið er í 7. sæti Vesturdeildarinnar. Þrátt fyrir tapið er Toronto enn í 2. sæti í Austurdeildinni.Úrslitin í nótt: Golden State 128-120 Dallas San Antonio 110-104 Memphis Houston 112-109 Toronto Washington 129-132 Minnesota Detroit 112-105 Charlotte Miami 108-97 Orlando Atlanta 101-90 Milwaukee Sacramento 116-94 Phoenix LA Lakers 105-116 DenverÞað rigndi þristum í Oakland Harden var heitur gegn Toronto Flottustu tilþrif næturinnar NBA Mest lesið Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Alfreð missti föður sinn sama dag og hann mætti Dönum á HM Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Í beinni: Wolves - Arsenal | Skytturnar mega ekki við því að misstíga sig Enski boltinn Bjarni var kominn á lista hjá Icelandair: „Rotaðir frá fyrstu mínútu“ Handbolti Ásgeir Örn: „Eigum okkur eiginlega engar málsbætur með þetta“ Handbolti Skýrsla Vals: Svartur Dagur í Zagreb Handbolti Gakpo með tvö og Liverpool í toppmálum Enski boltinn Vildi Viktor aftur inn í fyrri hálfleik: „Gekk andskotinn ekkert upp“ Handbolti Fleiri fréttir Ótrúlegar Þórskonur: „Þær eru stórhættulegar“ KR verði að bregðast við: „Hann lifir ekki af úrslitakeppni“ Jón Axel og félagar spila til úrslita Uppgjörið: Keflavík - Valur 70-81 | Valur vann er meistararnir mættust Uppgjörið og viðtöl: Þór Þ. - ÍR 94-95 | Dramatískur sigur hjá gestunum Borðuðu aldrei kvöldmat saman Bræður slógu sitthvort metið í sama leiknum Njarðvík fær Svía frá Egyptalandi en Viso kveður Jókerinn með körfu yfir næstum því allan völlinn „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ „Erum í þessu til þess að vinna“ Uppgjörið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Uppgjörið: Njarðvík - Höttur 110-101 | Grænir unnið fjóra í röð Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 72-80 | Mikilvægur sigur gestanna Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Bragi heim frá Bandaríkjunum Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Sjá meira
Níu leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Leikmenn Golden State Warriors skoruðu 21 þriggja stiga körfu í átta stiga sigri, 128-120, á Dallas Mavericks á heimavelli. Þetta var 65. sigur Golden State á tímabilinu en liðið nálgast óðfluga met Chicago Bulls frá tímabilinu 1995-96 þegar Michael Jordan og félagar unnu 72 leiki í deildakeppninni. Klay Thompson skoraði 40 stig fyrir Golden State í nótt og Stephen Curry 33, auk þess sem hann gaf átta stoðsendingar. Wesley Matthews fór fyrir liði Dallas með 26 stig. San Antonio Spurs er enn ósigrað á heimavelli í vetur en í nótt vann liðið sex stiga sigur á Memphis Grizzlies, 110-104. LaMarcus Aldridge skoraði 32 stig fyrir San Antonio og tók 12 fráköst. Jeff Green var stigahæstur í vængbrotnu liði Memphis með 20 stig. James Harden var með þrefalda tvennu (32 stig, 11 fráköst og 13 stoðsendingar) þegar Houston Rockets bar sigurorð af Toronto Raptors á heimavelli, 112-109. Þetta var níundi heimasigur Houston á Toronto í röð en liðið er í 7. sæti Vesturdeildarinnar. Þrátt fyrir tapið er Toronto enn í 2. sæti í Austurdeildinni.Úrslitin í nótt: Golden State 128-120 Dallas San Antonio 110-104 Memphis Houston 112-109 Toronto Washington 129-132 Minnesota Detroit 112-105 Charlotte Miami 108-97 Orlando Atlanta 101-90 Milwaukee Sacramento 116-94 Phoenix LA Lakers 105-116 DenverÞað rigndi þristum í Oakland Harden var heitur gegn Toronto Flottustu tilþrif næturinnar
NBA Mest lesið Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Alfreð missti föður sinn sama dag og hann mætti Dönum á HM Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Í beinni: Wolves - Arsenal | Skytturnar mega ekki við því að misstíga sig Enski boltinn Bjarni var kominn á lista hjá Icelandair: „Rotaðir frá fyrstu mínútu“ Handbolti Ásgeir Örn: „Eigum okkur eiginlega engar málsbætur með þetta“ Handbolti Skýrsla Vals: Svartur Dagur í Zagreb Handbolti Gakpo með tvö og Liverpool í toppmálum Enski boltinn Vildi Viktor aftur inn í fyrri hálfleik: „Gekk andskotinn ekkert upp“ Handbolti Fleiri fréttir Ótrúlegar Þórskonur: „Þær eru stórhættulegar“ KR verði að bregðast við: „Hann lifir ekki af úrslitakeppni“ Jón Axel og félagar spila til úrslita Uppgjörið: Keflavík - Valur 70-81 | Valur vann er meistararnir mættust Uppgjörið og viðtöl: Þór Þ. - ÍR 94-95 | Dramatískur sigur hjá gestunum Borðuðu aldrei kvöldmat saman Bræður slógu sitthvort metið í sama leiknum Njarðvík fær Svía frá Egyptalandi en Viso kveður Jókerinn með körfu yfir næstum því allan völlinn „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ „Erum í þessu til þess að vinna“ Uppgjörið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Uppgjörið: Njarðvík - Höttur 110-101 | Grænir unnið fjóra í röð Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 72-80 | Mikilvægur sigur gestanna Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Bragi heim frá Bandaríkjunum Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Sjá meira