Helena: Mjög gott eftir alla dramatíkina Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 22. mars 2016 21:48 Helena fagnar með liðsfélögunum í kvöld. Vísir/anton „Það vilja allir gullmedalíu um hálsinn og þess vegna er maður í þessu,“ sagði hún eftir að Haukar urðu deildarmeistarar í Domino's-deild kvenna í kvöld. „Nú erum við með heimaleikjaréttinn og það skiptir okkur miklu máli því við höfum ekki tapað leik hér á Ásvöllum í allan vetur. Nú erum við líka á ellefu leikja sigurgöngu sem er ágætt.“ Sjá einnig: Haukar deildarmeistarar 2016 Haukar lentu í smá basli með botnlið Hamars í kvöld en sigldu fram úr í fjórða leikhluta. „Við héldum að þetta hefði verið komið í þriðja leikhluta og hættum að spila. Þær voru hins vegar ekkert hættar og gáfu okkur góðan leik. Eigum við ekki að segja að þetta hafi verið skemmtilegra fyrir áhorfendur svona.“ Það hefur gengið á ýmsu í herbúðum Hauka í vetur. Liðið fékk Chelsie Schweers á miðju tímabili og hún fór svo frá liðinu, auk þess sem að ýmsar breytingar voru gerðar á þjálfaraliði Hauka. Sjá einnig: Haukar láta Chelsie Schweers fara „Við lentum í tveimur atvikum í vetur. Annars vegar þegar Chelsie kom og svo þegar hún fór. Auðvitað var mikið drama í kringum það en liðið er á frábærum stað í dag.“ „Við þurftum að koma saman og gerðum það. Yngri stelpurnar hafa stigið upp og Pálína hefur verið frábær eftir að Chelsie fór. Þetta hefur verið mjög gott.“ Sjá einnig: Chelsie tók heilmikið frá mér og öllu liðinu Haukar mæta Grindvík í undanúrslitum úrslitakeppninnar og Helena segir að það verði gaman að mæta þeim gulklæddu. „Þetta er hörkulið. Við töpuðum fyrir þeim í bikarnum og okkur finnst að við þurfum að sýna að við eigum eitthvað inni á móti þeim. Þetta verður hörkusería.“ Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Domino's-deild kvenna: Haukar deildarmeistarar 2016 Hristu seigt lið Hvergerðinga af sér í fjórða leikhluta. Helena Sverrisdóttir náði frábærri þrennu. 22. mars 2016 20:54 Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Í beinni: Man. City - Everton | Lýkur martröð City? Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Sjá meira
„Það vilja allir gullmedalíu um hálsinn og þess vegna er maður í þessu,“ sagði hún eftir að Haukar urðu deildarmeistarar í Domino's-deild kvenna í kvöld. „Nú erum við með heimaleikjaréttinn og það skiptir okkur miklu máli því við höfum ekki tapað leik hér á Ásvöllum í allan vetur. Nú erum við líka á ellefu leikja sigurgöngu sem er ágætt.“ Sjá einnig: Haukar deildarmeistarar 2016 Haukar lentu í smá basli með botnlið Hamars í kvöld en sigldu fram úr í fjórða leikhluta. „Við héldum að þetta hefði verið komið í þriðja leikhluta og hættum að spila. Þær voru hins vegar ekkert hættar og gáfu okkur góðan leik. Eigum við ekki að segja að þetta hafi verið skemmtilegra fyrir áhorfendur svona.“ Það hefur gengið á ýmsu í herbúðum Hauka í vetur. Liðið fékk Chelsie Schweers á miðju tímabili og hún fór svo frá liðinu, auk þess sem að ýmsar breytingar voru gerðar á þjálfaraliði Hauka. Sjá einnig: Haukar láta Chelsie Schweers fara „Við lentum í tveimur atvikum í vetur. Annars vegar þegar Chelsie kom og svo þegar hún fór. Auðvitað var mikið drama í kringum það en liðið er á frábærum stað í dag.“ „Við þurftum að koma saman og gerðum það. Yngri stelpurnar hafa stigið upp og Pálína hefur verið frábær eftir að Chelsie fór. Þetta hefur verið mjög gott.“ Sjá einnig: Chelsie tók heilmikið frá mér og öllu liðinu Haukar mæta Grindvík í undanúrslitum úrslitakeppninnar og Helena segir að það verði gaman að mæta þeim gulklæddu. „Þetta er hörkulið. Við töpuðum fyrir þeim í bikarnum og okkur finnst að við þurfum að sýna að við eigum eitthvað inni á móti þeim. Þetta verður hörkusería.“
Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Domino's-deild kvenna: Haukar deildarmeistarar 2016 Hristu seigt lið Hvergerðinga af sér í fjórða leikhluta. Helena Sverrisdóttir náði frábærri þrennu. 22. mars 2016 20:54 Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Í beinni: Man. City - Everton | Lýkur martröð City? Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Sjá meira
Domino's-deild kvenna: Haukar deildarmeistarar 2016 Hristu seigt lið Hvergerðinga af sér í fjórða leikhluta. Helena Sverrisdóttir náði frábærri þrennu. 22. mars 2016 20:54
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum