Platini: EM er barnið mitt og það er svívirðilegt að ég verð ekki með Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 8. apríl 2016 08:45 Michel Platini, fyrrum forseti UEFA. Vísir/Getty Michel Platini, fyrrum forseti Knattspyrnusambands Evrópu, segir að það sé mikið óréttlæti að hann fái ekki að koma að Evrópumótinu í Frakklandi í sumar. Platini var forseti UEFA um árabil þar til að hann var seint á síðasta ári dæmdur í sex ára bann frá knattspyrnu fyrir spillingu af siðanefnd Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA. Áður en málið kom upp þótti hann langlíklegastur til að verða kjörinn forseti FIFA en ekkert varð af því. Enn fremur þýðir bannið að honum verður ekki heimilt að starfa í kringum mótið á neinn hátt. Sjá einnig: Platini harðorður: Eina markmiðið var að koma í veg fyrir að ég yrði forseti FIFA „EM 2016 er barnið mitt en ég veit ekki hvort ég fari þangað. Það er óhugsandi að ég fái ekki að vera með frá byrjun. Þetta er svívirðilegt og gríðarlegt óréttlæti,“ sagði Platini í viðtali við BeIN Sports. Platini og Sepp Blatter, þáverandi forseti FIFA, voru dæmdir í bann vegna greiðslu sem Platini fékk frá Blatter árið 2011. Engin gögn eða pappírar eru til sem útskýra greiðsluna. „Mál Blatter voru skoðuð ofan í kjölinn og það má vera að hann hafi gert eitthvað sem hann átti ekki að gera, en það sama á við um mig,“ sagði Platini enn fremur. Sjá einnig: Platini um aflandsfélagið sitt: Ég greiddi alltaf skattana mína „En það sem hann gerði fyrir fótboltann var heilt yfir gott. Knattspyrnunni gengur vel núna og er vinsælasta íþrótt heims. Það er því fólki að þakka sem starfaði í hreyfingunni. Það ætti að þakka því fólki fyrir.“ Enski boltinn Tengdar fréttir Platini um aflandsfélagið sitt: Ég greiddi alltaf skattana mína Segir að hann hafi talið allar sínar eignir fram þrátt fyrir að eiga aflandsfélag í Panama. 5. apríl 2016 08:15 Platini ætlar að berjast gegn óréttlætinu Michel Platini, forseti UEFA, hefur nýhafið átta ára bann sitt frá afskiptum af knattspyrnu en hann er enn að berjast fyrir sakleysi sínu. 16. febrúar 2016 08:15 Bann Platini og Blatter stytt Töpuðu samt máli sínu fyrir áfrýjunarrétti Alþjóðaknattspyrnusambandsins. 24. febrúar 2016 19:02 Platini harðorður: Eina markmiðið var að koma í veg fyrir að ég yrði forseti FIFA Sepp Blatter, fráfarandi forseti FIFA og Michel Platini, fráfarandi forseti UEFA, varð ekki mikið ágengt í áfrýjun sinni vegna bann frá allri aðkomu að knattspyrnu næstu árin. 25. febrúar 2016 09:30 Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Enski boltinn Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Sjá meira
Michel Platini, fyrrum forseti Knattspyrnusambands Evrópu, segir að það sé mikið óréttlæti að hann fái ekki að koma að Evrópumótinu í Frakklandi í sumar. Platini var forseti UEFA um árabil þar til að hann var seint á síðasta ári dæmdur í sex ára bann frá knattspyrnu fyrir spillingu af siðanefnd Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA. Áður en málið kom upp þótti hann langlíklegastur til að verða kjörinn forseti FIFA en ekkert varð af því. Enn fremur þýðir bannið að honum verður ekki heimilt að starfa í kringum mótið á neinn hátt. Sjá einnig: Platini harðorður: Eina markmiðið var að koma í veg fyrir að ég yrði forseti FIFA „EM 2016 er barnið mitt en ég veit ekki hvort ég fari þangað. Það er óhugsandi að ég fái ekki að vera með frá byrjun. Þetta er svívirðilegt og gríðarlegt óréttlæti,“ sagði Platini í viðtali við BeIN Sports. Platini og Sepp Blatter, þáverandi forseti FIFA, voru dæmdir í bann vegna greiðslu sem Platini fékk frá Blatter árið 2011. Engin gögn eða pappírar eru til sem útskýra greiðsluna. „Mál Blatter voru skoðuð ofan í kjölinn og það má vera að hann hafi gert eitthvað sem hann átti ekki að gera, en það sama á við um mig,“ sagði Platini enn fremur. Sjá einnig: Platini um aflandsfélagið sitt: Ég greiddi alltaf skattana mína „En það sem hann gerði fyrir fótboltann var heilt yfir gott. Knattspyrnunni gengur vel núna og er vinsælasta íþrótt heims. Það er því fólki að þakka sem starfaði í hreyfingunni. Það ætti að þakka því fólki fyrir.“
Enski boltinn Tengdar fréttir Platini um aflandsfélagið sitt: Ég greiddi alltaf skattana mína Segir að hann hafi talið allar sínar eignir fram þrátt fyrir að eiga aflandsfélag í Panama. 5. apríl 2016 08:15 Platini ætlar að berjast gegn óréttlætinu Michel Platini, forseti UEFA, hefur nýhafið átta ára bann sitt frá afskiptum af knattspyrnu en hann er enn að berjast fyrir sakleysi sínu. 16. febrúar 2016 08:15 Bann Platini og Blatter stytt Töpuðu samt máli sínu fyrir áfrýjunarrétti Alþjóðaknattspyrnusambandsins. 24. febrúar 2016 19:02 Platini harðorður: Eina markmiðið var að koma í veg fyrir að ég yrði forseti FIFA Sepp Blatter, fráfarandi forseti FIFA og Michel Platini, fráfarandi forseti UEFA, varð ekki mikið ágengt í áfrýjun sinni vegna bann frá allri aðkomu að knattspyrnu næstu árin. 25. febrúar 2016 09:30 Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Enski boltinn Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Sjá meira
Platini um aflandsfélagið sitt: Ég greiddi alltaf skattana mína Segir að hann hafi talið allar sínar eignir fram þrátt fyrir að eiga aflandsfélag í Panama. 5. apríl 2016 08:15
Platini ætlar að berjast gegn óréttlætinu Michel Platini, forseti UEFA, hefur nýhafið átta ára bann sitt frá afskiptum af knattspyrnu en hann er enn að berjast fyrir sakleysi sínu. 16. febrúar 2016 08:15
Bann Platini og Blatter stytt Töpuðu samt máli sínu fyrir áfrýjunarrétti Alþjóðaknattspyrnusambandsins. 24. febrúar 2016 19:02
Platini harðorður: Eina markmiðið var að koma í veg fyrir að ég yrði forseti FIFA Sepp Blatter, fráfarandi forseti FIFA og Michel Platini, fráfarandi forseti UEFA, varð ekki mikið ágengt í áfrýjun sinni vegna bann frá allri aðkomu að knattspyrnu næstu árin. 25. febrúar 2016 09:30