Ríkisskattstjóri vill upplýsingar um Íslendingana Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 4. apríl 2016 14:59 Skúli Eggert Þórðarson ríkisskattstjóri segir engan liggja undir grun. Vísir/Anton Brink Embætti ríkisskattsstjóra hefur kallað eftir aðgangi að Panama-skjölunum með það fyrir augum að sjá hvort sex hundruð Íslendingar hafi gert grein fyrir félögum sínum á skattframtali sínu. Þetta staðfestir Skúli Eggert Þórðarson ríkisskattstjóri í samtali við Vísi. „Við erum búin að biðja um aðgang að gögnunum. Við gerðum það í dag,“ segir Skúli Eggert og segir það hafa verið gert skriflega við Reykjavik Media. Engin sérstök rök hafi verið færð fyrir því að embættið fái gögnin í hendur. „Hin almennu rök eru að þarna er upplýst um að 600 Íslendingar séu þarna með það sem kallað er félög í gegnum Panama. Við viljum gjarnan fá að sjá þessi gögn með það fyrir augum að kanna hvort þessir aðilar hafi gert grein fyrir þessum gögnum á skattframtali sínu og bera þau saman við önnur gögn sem við höfum.“ Skúli Eggert segir engan grunaðan um skattsvik eða neitt slíkt. „Nei, við viljum bara ganga úr skugga um hvort þetta sé í lagi eða ekki.“ Hann segir embættið kalla eftir gögnunum samkvæmt sérstakri heimild í tekjuskattslögum. Ríkisskattstjóri hafði ekki fengið svar þegar Vísir ræddi við hann enda lægi svo sem ekki á gögnunum. „Þeir hafa tíma til að svara, við heimtum þetta ekki í dag,“ segir Skúli. Alþingi Panama-skjölin Tengdar fréttir Stofnandi Mossack Fonseca: „Einkalíf fólks sjálfsögð mannréttindi“ "Þetta er glæpur, alvarlegur glæpur,“ segir Ramon Fonseca um leka á yfir ellefu milljón skjölum úr smiðju lögmannsstofunnar á Panama. 4. apríl 2016 08:58 Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Fleiri fréttir Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Sjá meira
Embætti ríkisskattsstjóra hefur kallað eftir aðgangi að Panama-skjölunum með það fyrir augum að sjá hvort sex hundruð Íslendingar hafi gert grein fyrir félögum sínum á skattframtali sínu. Þetta staðfestir Skúli Eggert Þórðarson ríkisskattstjóri í samtali við Vísi. „Við erum búin að biðja um aðgang að gögnunum. Við gerðum það í dag,“ segir Skúli Eggert og segir það hafa verið gert skriflega við Reykjavik Media. Engin sérstök rök hafi verið færð fyrir því að embættið fái gögnin í hendur. „Hin almennu rök eru að þarna er upplýst um að 600 Íslendingar séu þarna með það sem kallað er félög í gegnum Panama. Við viljum gjarnan fá að sjá þessi gögn með það fyrir augum að kanna hvort þessir aðilar hafi gert grein fyrir þessum gögnum á skattframtali sínu og bera þau saman við önnur gögn sem við höfum.“ Skúli Eggert segir engan grunaðan um skattsvik eða neitt slíkt. „Nei, við viljum bara ganga úr skugga um hvort þetta sé í lagi eða ekki.“ Hann segir embættið kalla eftir gögnunum samkvæmt sérstakri heimild í tekjuskattslögum. Ríkisskattstjóri hafði ekki fengið svar þegar Vísir ræddi við hann enda lægi svo sem ekki á gögnunum. „Þeir hafa tíma til að svara, við heimtum þetta ekki í dag,“ segir Skúli.
Alþingi Panama-skjölin Tengdar fréttir Stofnandi Mossack Fonseca: „Einkalíf fólks sjálfsögð mannréttindi“ "Þetta er glæpur, alvarlegur glæpur,“ segir Ramon Fonseca um leka á yfir ellefu milljón skjölum úr smiðju lögmannsstofunnar á Panama. 4. apríl 2016 08:58 Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Fleiri fréttir Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Sjá meira
Stofnandi Mossack Fonseca: „Einkalíf fólks sjálfsögð mannréttindi“ "Þetta er glæpur, alvarlegur glæpur,“ segir Ramon Fonseca um leka á yfir ellefu milljón skjölum úr smiðju lögmannsstofunnar á Panama. 4. apríl 2016 08:58