Milan-goðsögn fallin frá Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. apríl 2016 12:30 Maldini lyftir Evrópubikarnum. vísir/getty AC-Milan goðsögnin Cesare Maldini lést í dag, 84 ára að aldri. Maldini lék með Milan í 12 ár (1954-1966) og þjálfaði svo liðið um þriggja ára skeið (1972-74). Maldini varð fjórum sinnum ítalskur meistari sem leikmaður auk þess sem hann var fyrirliði fyrsta Milan-liðsins sem vann Evrópukeppni Meistaraliða árið 1963. Sonur Cesare, Paolo, fetaði svo í fótspor föður síns en hann er leikjahæsti leikmaður í sögu Milan og vann ótal titla með félaginu. Cesare Maldini var aðstoðarþjálfari ítalska landsliðsins á árunum 1980-86 áður en hann tók við U-21 árs landsliðinu. Hann stýrði því um 10 ára skeið (1986-96) en á þeim tíma varð Ítalía þrisvar sinnum Evrópumeistari. Maldini tók við ítalska A-landsliðinu eftir EM 1996 og þjálfaði það í tvö ár. Ítalía féll úr leik fyrir Frakklandi eftir vítaspyrnukeppni í 8-liða úrslitum á HM 1998. Maldini stýrði svo Paragvæ á HM 2002 áður en hann sneri aftur til Milan þar sem hann starfaði sem leikmannanjósnari. Ítalska knattspyrnusambandið hefur gefið það út að mínútu þögn verði fyrir alla leiki á Ítalíu í dag og á morgun til minningar um Maldini.Goodbye dear Cesare. Today the world loses a great man and we lose a page of our history. You will be missed. pic.twitter.com/2OFgVCQiaz— AC Milan (@acmilan) April 3, 2016 Ítalski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Fleiri fréttir Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Í beinni: Ipswich - Man. Utd. | Fyrsti leikurinn hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Sjá meira
AC-Milan goðsögnin Cesare Maldini lést í dag, 84 ára að aldri. Maldini lék með Milan í 12 ár (1954-1966) og þjálfaði svo liðið um þriggja ára skeið (1972-74). Maldini varð fjórum sinnum ítalskur meistari sem leikmaður auk þess sem hann var fyrirliði fyrsta Milan-liðsins sem vann Evrópukeppni Meistaraliða árið 1963. Sonur Cesare, Paolo, fetaði svo í fótspor föður síns en hann er leikjahæsti leikmaður í sögu Milan og vann ótal titla með félaginu. Cesare Maldini var aðstoðarþjálfari ítalska landsliðsins á árunum 1980-86 áður en hann tók við U-21 árs landsliðinu. Hann stýrði því um 10 ára skeið (1986-96) en á þeim tíma varð Ítalía þrisvar sinnum Evrópumeistari. Maldini tók við ítalska A-landsliðinu eftir EM 1996 og þjálfaði það í tvö ár. Ítalía féll úr leik fyrir Frakklandi eftir vítaspyrnukeppni í 8-liða úrslitum á HM 1998. Maldini stýrði svo Paragvæ á HM 2002 áður en hann sneri aftur til Milan þar sem hann starfaði sem leikmannanjósnari. Ítalska knattspyrnusambandið hefur gefið það út að mínútu þögn verði fyrir alla leiki á Ítalíu í dag og á morgun til minningar um Maldini.Goodbye dear Cesare. Today the world loses a great man and we lose a page of our history. You will be missed. pic.twitter.com/2OFgVCQiaz— AC Milan (@acmilan) April 3, 2016
Ítalski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Fleiri fréttir Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Í beinni: Ipswich - Man. Utd. | Fyrsti leikurinn hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Sjá meira