Júlíus Vífill á eftirlaunasjóð sem skráður er í Panama Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 1. apríl 2016 15:12 Segir hann að fyrirkomulag sjóðsins og aðrar upplýsingar liggi fyrir hjá skattayfirvöldum og að allar greiðslur úr honum séu skattskyldar á Íslandi. Vísir / Vilhelm Júlíus Vífill Ingvarsson, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, hefur greint frá því að hafa stofnað vörslusjóð sem skráður er í Mið-Ameríkuríkinu Panama. Júlíus Vífill segir að sjóðurinn hafi verið stofnaður í svissneskum banka en að honum hafi verið ráðlagt að skrá stofnun sjóðsins í Mið-Ameríkuríkinu Panama. Tilgangurinn hafi verið að mynda eigin eftirlaunasjóð en að sjóðurinn lúti svipuðu regluverki og sjálfseignarstofnun. Mikið hefur verið rætt um aflandsfélög og eignarhald íslenskra stjórnmálamanna og annarra áhrifamanna í íslensku samfélagi eftir að Anna Sigurlaug Pálsdóttir, eiginkona Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra greindi frá því að hún ætti erlent félag sem haldi utan um fjölskylduarf hennar. Þá hefur komið fram að bæði Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra Ólöf Nordal innanríkisráðherra hafi verið tengd aflandsfélögum. Vilhjálmur Þorsteinsson sagði einnig af sér embætti gjaldkera Samfylkingarinnar eftir að hafa greint frá eignarhaldi sínu á aflandsfélögum. Segist Júlíus Vífill ekki hafa haft neinar tekjur eða haft heimild til þess að ráðstafa fjármunum úr honum. Segir hann að ef greitt væri úr sjóðnum yrðu greiðslurnar skattskyldar á Íslandi líkt og gerist til dæmis með séreignarsparnaðarreikninga. Að sögn Júlíusar Vífils liggja fyrirkomulag sjóðsins og aðrar upplýsingar fyrir hjá skattayfirvöldum. Biðst hann velvirðingar á því að hafa ekki greint frá tilvist sjóðsins fyrr en nú en hann tekur fram að hann eigi ekki bankareikninga, félög, fasteignir eða aðrar eignir utan Íslands. „Enda þótt þess sé ekki krafist að geta eftirlaunasjóðs í hagsmunagreiningu borgarfulltrúa tel ég, eftir á að hyggja, að betur hefði farið á því og biðst velvirðingar á að hafa ekki gert það,“ segir í yfirlýsingu frá Júlíusi Vífli. Tengdar fréttir Gjaldkeri Samfylkingarinnar á félag í Lúxemborg Vilhjálmur Þorsteinsson segir það ekkert leyndarmál. 30. mars 2016 12:18 Ráðherrarnir þrír sem tengjast aflandsfélögum í skattaskjólum Forsætisráðherra, fjármálaráðherra og innanríkisráðherra. 29. mars 2016 19:08 Aflandsfélög og skattaskjól: Löglegt en siðlaust? Ótrúverðugt þegar fólk á svona félög en segist ekki ætla sér að hafa neitt hagræði af því, segir fyrrverandi ríkisskattstjóri. 31. mars 2016 10:30 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Erlent Fleiri fréttir Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Sjá meira
Júlíus Vífill Ingvarsson, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, hefur greint frá því að hafa stofnað vörslusjóð sem skráður er í Mið-Ameríkuríkinu Panama. Júlíus Vífill segir að sjóðurinn hafi verið stofnaður í svissneskum banka en að honum hafi verið ráðlagt að skrá stofnun sjóðsins í Mið-Ameríkuríkinu Panama. Tilgangurinn hafi verið að mynda eigin eftirlaunasjóð en að sjóðurinn lúti svipuðu regluverki og sjálfseignarstofnun. Mikið hefur verið rætt um aflandsfélög og eignarhald íslenskra stjórnmálamanna og annarra áhrifamanna í íslensku samfélagi eftir að Anna Sigurlaug Pálsdóttir, eiginkona Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra greindi frá því að hún ætti erlent félag sem haldi utan um fjölskylduarf hennar. Þá hefur komið fram að bæði Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra Ólöf Nordal innanríkisráðherra hafi verið tengd aflandsfélögum. Vilhjálmur Þorsteinsson sagði einnig af sér embætti gjaldkera Samfylkingarinnar eftir að hafa greint frá eignarhaldi sínu á aflandsfélögum. Segist Júlíus Vífill ekki hafa haft neinar tekjur eða haft heimild til þess að ráðstafa fjármunum úr honum. Segir hann að ef greitt væri úr sjóðnum yrðu greiðslurnar skattskyldar á Íslandi líkt og gerist til dæmis með séreignarsparnaðarreikninga. Að sögn Júlíusar Vífils liggja fyrirkomulag sjóðsins og aðrar upplýsingar fyrir hjá skattayfirvöldum. Biðst hann velvirðingar á því að hafa ekki greint frá tilvist sjóðsins fyrr en nú en hann tekur fram að hann eigi ekki bankareikninga, félög, fasteignir eða aðrar eignir utan Íslands. „Enda þótt þess sé ekki krafist að geta eftirlaunasjóðs í hagsmunagreiningu borgarfulltrúa tel ég, eftir á að hyggja, að betur hefði farið á því og biðst velvirðingar á að hafa ekki gert það,“ segir í yfirlýsingu frá Júlíusi Vífli.
Tengdar fréttir Gjaldkeri Samfylkingarinnar á félag í Lúxemborg Vilhjálmur Þorsteinsson segir það ekkert leyndarmál. 30. mars 2016 12:18 Ráðherrarnir þrír sem tengjast aflandsfélögum í skattaskjólum Forsætisráðherra, fjármálaráðherra og innanríkisráðherra. 29. mars 2016 19:08 Aflandsfélög og skattaskjól: Löglegt en siðlaust? Ótrúverðugt þegar fólk á svona félög en segist ekki ætla sér að hafa neitt hagræði af því, segir fyrrverandi ríkisskattstjóri. 31. mars 2016 10:30 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Erlent Fleiri fréttir Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Sjá meira
Gjaldkeri Samfylkingarinnar á félag í Lúxemborg Vilhjálmur Þorsteinsson segir það ekkert leyndarmál. 30. mars 2016 12:18
Ráðherrarnir þrír sem tengjast aflandsfélögum í skattaskjólum Forsætisráðherra, fjármálaráðherra og innanríkisráðherra. 29. mars 2016 19:08
Aflandsfélög og skattaskjól: Löglegt en siðlaust? Ótrúverðugt þegar fólk á svona félög en segist ekki ætla sér að hafa neitt hagræði af því, segir fyrrverandi ríkisskattstjóri. 31. mars 2016 10:30