Steve Kerr tekur enga áhættu með meiðsli Stephen Curry Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. apríl 2016 10:30 Steve Kerr leyfði Stephen Curry ekki að fara aftur inná í leik eitt. Vísir/Getty Stephen Curry, besti leikmaður Golden State Warriors og NBA-deildarinnar allar að flestra mati, meiddist á ökkla í fyrsta leik úrslitakeppninnar og stuðningsmenn NBA-meistaranna bíða nú áhyggjufullur eftir nýjustu fréttum af kappanum. Stephen Curry spilaði lítið sem ekkert í seinni hálfleiknum en hann fór á kostum og skoraði 24 stig á 20 mínútum áður en Steve Kerr ákvað að taka ekki meiri áhættu með hann. Úrslitakeppnin byrjaði frábærlega hjá Stephen Curry en meiðslin sína að fljótt skipast verður í lofti í íþróttunum. Stephen Curry var á æfingu Golden State í gær en hann tók ekki eitt einasta skot. Þess í stað var hann í meðferð hjá sjúkraþjálfurum liðsins. Blaðamenn ESPN sáu hann ekki haltra en óvissan um þátttöku hans lifir eftir að hann var ekkert með á æfingunni. Steve Kerr stóð harður á sínu í leik eitt og neitaði Stephen Curry þrisvar um að koma aftur inn í leikinn. Kerr ætlar ekki að taka neina áhættu með sinn besta leikmann. Steve Kerr hefur þegar gefið það út að Shaun Livingston komi inn í byrjunarliðið verði Stephen Curry ekki með í leik tvö í nótt. „Það er óvíst hvort að hann verði með. Hann æfði ekki í dag og var bara í meðferð. Þetta lítur aðeins betur út í dag en í gær. Við sjáum síðan til hvernig þetta lítur út á skotæfingu á morgun," sagði Steve Kerr. Ef hann hvílir Curry þá fær besti maðurinn hans auka tvo daga til að jafna sig. „Við tökum alltaf mið að leikjadagskránni í okkar ákvörðunum. Ein leiðin til að líta á þessa stöðu er að ef við spilum honum ekki á morgun þá fær hann tvo aukadaga til að jafna sig," sagði Kerr. NBA Tengdar fréttir Nýtt nafn í 50-45-90 klúbb NBA í bókstaflegri merkingu Stephen Curry átti ótrúlegt tímabil í NBA-deildinni í körfubolta hvort sem litið er á frammistöðu hans sjálfs eða gengi liðs hans Golden State Warriors. Curry endurskrifaði söguna á báðum stöðum. 14. apríl 2016 16:30 NBA: Curry með tíu þrista í 73. sigri Golden State | Bættu met Bulls frá 1996 Stephen Curry og félagar hans Golden State Warriors áttu ekki í miklum vandræðum með að bæta met Michael Jordan og Chicago Bulls frá 1996 yfir flesta sigurleiki á einu NBA-tímabili þegar meistararnir enduðu deildarkeppnina á 21 stigs sigri á Memphis Grizzlies í nótt. 14. apríl 2016 06:59 Jón Axel fer í sama skóla og Stephen Curry Grindvíkingurinn Jón Axel Guðmundsson mun spila með Davidson í bandaríska háskólakörfuboltanum næstu fjögur árin en strákurinn gat valið úr mörgum skólum sem vildu fá hann til sín. 13. apríl 2016 13:00 Flottustu sirkus-skotin í NBA | Myndbönd Deildarkeppninni í NBA-körfuboltanum lauk á dögunum og úrslitakeppnin hófst í gær. Mörg glæsileg tilþrif litu dagsins ljós í vetur. 17. apríl 2016 23:15 Meistararnir byrjuðu úrslitakeppnina á auðveldum sigri | Myndbönd Golden State Warriors byrja úrslitakeppnina í NBA-deildinni af fullum krafti, en þeir unnu öruggan sigur á Houston í gærkvöldi, 104-78. 17. apríl 2016 11:28 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Handbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Uppgjör: Stjarnan-Hamar/Þór 72-78 | Þrenna hjá Beeman í mikilvægum sigri Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ Sjá meira
Stephen Curry, besti leikmaður Golden State Warriors og NBA-deildarinnar allar að flestra mati, meiddist á ökkla í fyrsta leik úrslitakeppninnar og stuðningsmenn NBA-meistaranna bíða nú áhyggjufullur eftir nýjustu fréttum af kappanum. Stephen Curry spilaði lítið sem ekkert í seinni hálfleiknum en hann fór á kostum og skoraði 24 stig á 20 mínútum áður en Steve Kerr ákvað að taka ekki meiri áhættu með hann. Úrslitakeppnin byrjaði frábærlega hjá Stephen Curry en meiðslin sína að fljótt skipast verður í lofti í íþróttunum. Stephen Curry var á æfingu Golden State í gær en hann tók ekki eitt einasta skot. Þess í stað var hann í meðferð hjá sjúkraþjálfurum liðsins. Blaðamenn ESPN sáu hann ekki haltra en óvissan um þátttöku hans lifir eftir að hann var ekkert með á æfingunni. Steve Kerr stóð harður á sínu í leik eitt og neitaði Stephen Curry þrisvar um að koma aftur inn í leikinn. Kerr ætlar ekki að taka neina áhættu með sinn besta leikmann. Steve Kerr hefur þegar gefið það út að Shaun Livingston komi inn í byrjunarliðið verði Stephen Curry ekki með í leik tvö í nótt. „Það er óvíst hvort að hann verði með. Hann æfði ekki í dag og var bara í meðferð. Þetta lítur aðeins betur út í dag en í gær. Við sjáum síðan til hvernig þetta lítur út á skotæfingu á morgun," sagði Steve Kerr. Ef hann hvílir Curry þá fær besti maðurinn hans auka tvo daga til að jafna sig. „Við tökum alltaf mið að leikjadagskránni í okkar ákvörðunum. Ein leiðin til að líta á þessa stöðu er að ef við spilum honum ekki á morgun þá fær hann tvo aukadaga til að jafna sig," sagði Kerr.
NBA Tengdar fréttir Nýtt nafn í 50-45-90 klúbb NBA í bókstaflegri merkingu Stephen Curry átti ótrúlegt tímabil í NBA-deildinni í körfubolta hvort sem litið er á frammistöðu hans sjálfs eða gengi liðs hans Golden State Warriors. Curry endurskrifaði söguna á báðum stöðum. 14. apríl 2016 16:30 NBA: Curry með tíu þrista í 73. sigri Golden State | Bættu met Bulls frá 1996 Stephen Curry og félagar hans Golden State Warriors áttu ekki í miklum vandræðum með að bæta met Michael Jordan og Chicago Bulls frá 1996 yfir flesta sigurleiki á einu NBA-tímabili þegar meistararnir enduðu deildarkeppnina á 21 stigs sigri á Memphis Grizzlies í nótt. 14. apríl 2016 06:59 Jón Axel fer í sama skóla og Stephen Curry Grindvíkingurinn Jón Axel Guðmundsson mun spila með Davidson í bandaríska háskólakörfuboltanum næstu fjögur árin en strákurinn gat valið úr mörgum skólum sem vildu fá hann til sín. 13. apríl 2016 13:00 Flottustu sirkus-skotin í NBA | Myndbönd Deildarkeppninni í NBA-körfuboltanum lauk á dögunum og úrslitakeppnin hófst í gær. Mörg glæsileg tilþrif litu dagsins ljós í vetur. 17. apríl 2016 23:15 Meistararnir byrjuðu úrslitakeppnina á auðveldum sigri | Myndbönd Golden State Warriors byrja úrslitakeppnina í NBA-deildinni af fullum krafti, en þeir unnu öruggan sigur á Houston í gærkvöldi, 104-78. 17. apríl 2016 11:28 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Handbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Uppgjör: Stjarnan-Hamar/Þór 72-78 | Þrenna hjá Beeman í mikilvægum sigri Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ Sjá meira
Nýtt nafn í 50-45-90 klúbb NBA í bókstaflegri merkingu Stephen Curry átti ótrúlegt tímabil í NBA-deildinni í körfubolta hvort sem litið er á frammistöðu hans sjálfs eða gengi liðs hans Golden State Warriors. Curry endurskrifaði söguna á báðum stöðum. 14. apríl 2016 16:30
NBA: Curry með tíu þrista í 73. sigri Golden State | Bættu met Bulls frá 1996 Stephen Curry og félagar hans Golden State Warriors áttu ekki í miklum vandræðum með að bæta met Michael Jordan og Chicago Bulls frá 1996 yfir flesta sigurleiki á einu NBA-tímabili þegar meistararnir enduðu deildarkeppnina á 21 stigs sigri á Memphis Grizzlies í nótt. 14. apríl 2016 06:59
Jón Axel fer í sama skóla og Stephen Curry Grindvíkingurinn Jón Axel Guðmundsson mun spila með Davidson í bandaríska háskólakörfuboltanum næstu fjögur árin en strákurinn gat valið úr mörgum skólum sem vildu fá hann til sín. 13. apríl 2016 13:00
Flottustu sirkus-skotin í NBA | Myndbönd Deildarkeppninni í NBA-körfuboltanum lauk á dögunum og úrslitakeppnin hófst í gær. Mörg glæsileg tilþrif litu dagsins ljós í vetur. 17. apríl 2016 23:15
Meistararnir byrjuðu úrslitakeppnina á auðveldum sigri | Myndbönd Golden State Warriors byrja úrslitakeppnina í NBA-deildinni af fullum krafti, en þeir unnu öruggan sigur á Houston í gærkvöldi, 104-78. 17. apríl 2016 11:28
Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn