Dróni skall á flugvél British Airways Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 17. apríl 2016 18:32 Atvikið er litið alvarlegum augum. Vísir/Getty Dróni skall á flugvél sem var að koma inn til lendingar á Heathrow-flugvelli í dag. Flugvélin lenti heilu á höldnu en alþjóðasamtök flugfélaga hafa varað við hættunni sem fylgir aukinni almennri notkun á drónum. 132 farþegar auk fimm manna áhöfn var um borð í vél British Airways sem var á leið frá Genf til London. Er hún kom inn til lendingar skall dróni á flugvélinni. Vélin lenti heilu á höldnu og flugstjórinn tilkynnti atvikið eftir að flugvélin var lent.Sjá einnig: Villta vestur drónanna á endaLögregluyfirvöld á Heathrow-flugvelli rannsaka málið en svo virðist sem að flugvélin hafi ekki laskast við atvikið. Hafa flugvirkjar British Airways yfirfarið vélina og gefið leyfi fyrir því að hún verði tekin í notkun á ný. Alþjóðasamtök flugfélaga gáfu nýverið út viðvörun þess efnis að drónar gætu orðið að alvarlegri ógn við flugvélar víða um heim en almenn notkun á drónum, sem upphaflega voru aðallega nýttir til hernaðar, hefur aukist gríðarlega á síðustu árum. Tengdar fréttir Oliver útskýrir þá ógn sem stafar af drónum John Oliver segir drónaárásir eitt af því sem helst verði bendlað við stjórnartíð Baracks Obama í framtíðinni enda hafi þær stóraukist á undanförnum árum. 30. september 2014 13:20 Stefna að aukinni notkun dróna Ástæður þessa eru sagðar vera aukin umsvif og aukinn hernaðarmáttur Kínverja sem og aukin árásargirni Rússa. 18. ágúst 2015 08:24 Villta vestur drónanna á enda Samgöngustofa skilar tillögum að reglugerð um notkun dróna á næstu dögum. Erlendur aðili vill nota íslenskt loftrými fyrir tilraunaflug með dróna. 2. maí 2015 18:15 Mest lesið „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Fleiri fréttir Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Sjá meira
Dróni skall á flugvél sem var að koma inn til lendingar á Heathrow-flugvelli í dag. Flugvélin lenti heilu á höldnu en alþjóðasamtök flugfélaga hafa varað við hættunni sem fylgir aukinni almennri notkun á drónum. 132 farþegar auk fimm manna áhöfn var um borð í vél British Airways sem var á leið frá Genf til London. Er hún kom inn til lendingar skall dróni á flugvélinni. Vélin lenti heilu á höldnu og flugstjórinn tilkynnti atvikið eftir að flugvélin var lent.Sjá einnig: Villta vestur drónanna á endaLögregluyfirvöld á Heathrow-flugvelli rannsaka málið en svo virðist sem að flugvélin hafi ekki laskast við atvikið. Hafa flugvirkjar British Airways yfirfarið vélina og gefið leyfi fyrir því að hún verði tekin í notkun á ný. Alþjóðasamtök flugfélaga gáfu nýverið út viðvörun þess efnis að drónar gætu orðið að alvarlegri ógn við flugvélar víða um heim en almenn notkun á drónum, sem upphaflega voru aðallega nýttir til hernaðar, hefur aukist gríðarlega á síðustu árum.
Tengdar fréttir Oliver útskýrir þá ógn sem stafar af drónum John Oliver segir drónaárásir eitt af því sem helst verði bendlað við stjórnartíð Baracks Obama í framtíðinni enda hafi þær stóraukist á undanförnum árum. 30. september 2014 13:20 Stefna að aukinni notkun dróna Ástæður þessa eru sagðar vera aukin umsvif og aukinn hernaðarmáttur Kínverja sem og aukin árásargirni Rússa. 18. ágúst 2015 08:24 Villta vestur drónanna á enda Samgöngustofa skilar tillögum að reglugerð um notkun dróna á næstu dögum. Erlendur aðili vill nota íslenskt loftrými fyrir tilraunaflug með dróna. 2. maí 2015 18:15 Mest lesið „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Fleiri fréttir Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Sjá meira
Oliver útskýrir þá ógn sem stafar af drónum John Oliver segir drónaárásir eitt af því sem helst verði bendlað við stjórnartíð Baracks Obama í framtíðinni enda hafi þær stóraukist á undanförnum árum. 30. september 2014 13:20
Stefna að aukinni notkun dróna Ástæður þessa eru sagðar vera aukin umsvif og aukinn hernaðarmáttur Kínverja sem og aukin árásargirni Rússa. 18. ágúst 2015 08:24
Villta vestur drónanna á enda Samgöngustofa skilar tillögum að reglugerð um notkun dróna á næstu dögum. Erlendur aðili vill nota íslenskt loftrými fyrir tilraunaflug með dróna. 2. maí 2015 18:15