Fleiri reyna skipulagt að svíkja undan skatti Bjarki Ármannsson skrifar 15. apríl 2016 12:38 Skattrannsóknarstjóri segir vísbendingar um aukna skipulagða brotastarfsemi á sviði skattalaga hér á landi. Umfangsmikil rannsókn á nokkrum verktakafyrirtækjum er eitt mál af um það bil tuttugu sem embættið hefur haft til rannsóknar í byggingariðnaðinum.Greint var frá því í gær að níu manns hefðu verið handteknir í umfangsmiklum aðgerðum héraðssaksóknara og lögreglu í vikunni. Aðgerðirnar sneru að rannsókn á stórfelldum skattalaga- og bókhaldsbrotum hjá nokkrum verktakafyrirtækjum í byggingariðnaðinum. Fimm eru enn í gæsluvarðhaldi vegna málsins en heildarupphæðin sem talið er að hafi verið skotið undan nemur nærri milljarði króna. Málið kom upp við eftirlit skattrannsóknarstjóra og er eitt af um tuttugu málum sem embættið hefur haft til rannsóknar í byggingariðnaðinum. Bryndís Kristjánsdóttir skattrannsóknarstjóri segir mörg þeirra mála varða háar upphæðir. „Í mörgum þeirra tilvika er grunur um að skipulagða brotastarfsemi sé að ræða, það er að segja að verið sé með skipulögðum hætti að ná út fjármunum úr ríkissjóði,“ segir Bryndís. „Yfirleitt með þeim hætti að ekki er gerð grein fyrir virðisaukaskatti eða þá að innskattur er færður til frádráttar með óréttmætum hætti. Og stundum þannig að keðja undirverktaka sé sett upp í því skyni.“ Bryndís segir að svo virðist sem meira sé nú um skipulagða brotastarfsemi sem þessa, þar sem fyrirtæki vinna markvisst að því að ná fjármunum úr ríkissjóði. Þau mál geti reynst erfið rannsóknar. Tengdar fréttir Rannsaka hvort að verktakar sem handteknir voru hafi gerst sekir um mansal Fimm starfsmenn verktakafyrirtækja sitja í gæsluvarðhaldi grunaðir um stórfelld skattalaga- og bókhaldsbrotum. 14. apríl 2016 21:17 Níu handteknir vegna rannsóknar á efnahagsbrotum í byggingariðnaði Grunur um peningaþvætti, stórfelld skattalagabrot og brot á bókhaldslögum. Fimm eru í gæsluvarðhaldi. 14. apríl 2016 11:47 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Læknar undirrita nýjan kjarasamning Innlent Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Innlent „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Innlent Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Erlent Fleiri fréttir Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Sjá meira
Skattrannsóknarstjóri segir vísbendingar um aukna skipulagða brotastarfsemi á sviði skattalaga hér á landi. Umfangsmikil rannsókn á nokkrum verktakafyrirtækjum er eitt mál af um það bil tuttugu sem embættið hefur haft til rannsóknar í byggingariðnaðinum.Greint var frá því í gær að níu manns hefðu verið handteknir í umfangsmiklum aðgerðum héraðssaksóknara og lögreglu í vikunni. Aðgerðirnar sneru að rannsókn á stórfelldum skattalaga- og bókhaldsbrotum hjá nokkrum verktakafyrirtækjum í byggingariðnaðinum. Fimm eru enn í gæsluvarðhaldi vegna málsins en heildarupphæðin sem talið er að hafi verið skotið undan nemur nærri milljarði króna. Málið kom upp við eftirlit skattrannsóknarstjóra og er eitt af um tuttugu málum sem embættið hefur haft til rannsóknar í byggingariðnaðinum. Bryndís Kristjánsdóttir skattrannsóknarstjóri segir mörg þeirra mála varða háar upphæðir. „Í mörgum þeirra tilvika er grunur um að skipulagða brotastarfsemi sé að ræða, það er að segja að verið sé með skipulögðum hætti að ná út fjármunum úr ríkissjóði,“ segir Bryndís. „Yfirleitt með þeim hætti að ekki er gerð grein fyrir virðisaukaskatti eða þá að innskattur er færður til frádráttar með óréttmætum hætti. Og stundum þannig að keðja undirverktaka sé sett upp í því skyni.“ Bryndís segir að svo virðist sem meira sé nú um skipulagða brotastarfsemi sem þessa, þar sem fyrirtæki vinna markvisst að því að ná fjármunum úr ríkissjóði. Þau mál geti reynst erfið rannsóknar.
Tengdar fréttir Rannsaka hvort að verktakar sem handteknir voru hafi gerst sekir um mansal Fimm starfsmenn verktakafyrirtækja sitja í gæsluvarðhaldi grunaðir um stórfelld skattalaga- og bókhaldsbrotum. 14. apríl 2016 21:17 Níu handteknir vegna rannsóknar á efnahagsbrotum í byggingariðnaði Grunur um peningaþvætti, stórfelld skattalagabrot og brot á bókhaldslögum. Fimm eru í gæsluvarðhaldi. 14. apríl 2016 11:47 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Læknar undirrita nýjan kjarasamning Innlent Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Innlent „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Innlent Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Erlent Fleiri fréttir Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Sjá meira
Rannsaka hvort að verktakar sem handteknir voru hafi gerst sekir um mansal Fimm starfsmenn verktakafyrirtækja sitja í gæsluvarðhaldi grunaðir um stórfelld skattalaga- og bókhaldsbrotum. 14. apríl 2016 21:17
Níu handteknir vegna rannsóknar á efnahagsbrotum í byggingariðnaði Grunur um peningaþvætti, stórfelld skattalagabrot og brot á bókhaldslögum. Fimm eru í gæsluvarðhaldi. 14. apríl 2016 11:47