Svarti hvítlaukurinn og umami á Haust 15. apríl 2016 15:00 Svarti hvítlaukurinn. Á veitingastaðnum Haust á Fosshóteli, Reykjavík er nýlega tekinn til starfa sem yfirkokkur hinn eftirsótti Jónas Oddur Björnsson. Hann hefur starfað á Michelin-stöðum bæði í Frakklandi og Kaupmannahöfn og hikar ekki við að fara ótroðnar slóðir í matargerðarlistinni. Jónas hefur að eigin sögn mjög gaman af tilraunum en ein af þeim er svarti hvítlaukurinn sem þegar hefur borið hróður hans víða. Hvítlaukurinn er eldaður í 30 daga við mjög lágan hita og margir ganga svo langt að segja að í svarta hvítlauknum hafi Jónasi Oddi tekist að ná fram hinu ljúffenga umami, bragði sem er sætt, salt, beiskt og súrt í senn, eins konar fimmta bragðskynjunin. Margir hafa mikla trú á hollustu hvítlauks og virkni hans í lækningaskyni. Svarti hvítlaukurinn er þó talinn enn öflugri og innihalda tvöfalt meira af andoxunarefnum en ómeðhöndlaður hvítlaukur. Svarta hvítlaukinn sinn notar Jónas í ýmsa rétti, m.a. sem krydd í sósur og krem. Það er enda Jónasi metnaðarmál að Haust öðlist sitt eigið „bragð“ og verði þekkt fyrir frumlegan stíl.Jónas OddurEftirsóttur kokkur Jónas Oddur fékk snemma áhuga á matargerð enda er það fag sem getur opnað atvinnutækifæri um allan heim. Hann hefur lagt sig fram um að öðlast víðtæka reynslu og kynnast straumum og stefnum og læra sem mest. Að loknu námi hér heima starfaði hann á Michelin-stjörnu stöðum bæði í Frakklandi og Kaupmannahöfn auk þess sem hann var aðstoðaryfirkokkur í lúxus-heimsreisum m.a. á amerísku skemmtiferðaskipi. Jónas notar íslenskt úrvalshráefni hvenær sem hann kemur því við og á matseðlinum á Haust má treysta því að finna fjölmargar forvitnilegar nýjungar. Nánari upplýsingar um Haust má finna hér.Veitingastaðurinn Haust á Fosshóteli Reykjavík.Franska eldhúsið er undirstaða alls þess bestaAð mati Jónasar er franska matreiðslan og franska eldhúsið í raun undirstaða alls þess besta sem gert er á veitingahúsum um heim allan. Síðustu áratugi hefur verið byggt ofan á þennan grunn, straumar hafa þróast þaðan og hráefni hvers staðar setur mark sitt á þá þróun að sjálfsögðu og gróskan er ótrúlega mikil. Dæmi um þetta er norræna eldhúsið sem reyndar sækir áhrif til alls heimsins. Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Fleiri fréttir Wok to Walk opnar þrjá staði þar sem áður var Wok On Konudagsleikur - taktu þátt í skemmtilegri hefð Sýning sem breytir upplifun okkar á heiminum „Við ætlum okkur að finna fyndnasta hlátur Íslands“ Wolt og Blush með ástföngnum í liði á Valentínusardaginn „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Almenningur eigi rétt á frjálsri för um óræktað land Óþægindi frá álagsmeiðslum minnkuð til muna með tilkomu Nutrilenk Stefnan sett á Ólympíuleikana 2028 „Í þessu jarðneska lífsbraski er G-vítamínið bráðnauðsynlegt“ Finnur þú fyrir uppþembu eða óþægindum eftir mat? „Mögulega besti tengiltvinnbíl sem framleiddur hefur verið“ Gerðu frábær kaup á húsgagnadögum JYSK NIVEA kynnir fyrstu hreinsivöruna með 5% serum Hátindar Öræfajökuls að vori Áttatíu ára sögu Múmínálfanna fagnað með nýrri línu Nýtt serum gegn hrukkum vegna sykurs Geðveikt fjör á Bessastöðum „Get leyft mér að borða mat sem ég áður forðaðist í félagslegum aðstæðum“ Gerum betur og setjum heilsuna í forgang „Í stuttu máli eru magasýrur okkur lífsnauðsynlegar“ Sannkölluð rokkveisla hjá SIGN í Gamla bíói Aldrei of mikið af G-vítamíni Bóndadagsleikur á Vísi - taktu þátt Allir viðburðir á Íslandi á einum stað á Vísi Góð tilfinning að endurheimta styrkinn Læra og njóta í endurmenntunarferðum KVAN Einstakur bíll sem erfitt gæti verið að toppa Hugræn endurforritun er toppurinn á tindinum Landsliðsmaðurinn Bjarki Már mælir með Nutrilenk Gold Sjá meira
Á veitingastaðnum Haust á Fosshóteli, Reykjavík er nýlega tekinn til starfa sem yfirkokkur hinn eftirsótti Jónas Oddur Björnsson. Hann hefur starfað á Michelin-stöðum bæði í Frakklandi og Kaupmannahöfn og hikar ekki við að fara ótroðnar slóðir í matargerðarlistinni. Jónas hefur að eigin sögn mjög gaman af tilraunum en ein af þeim er svarti hvítlaukurinn sem þegar hefur borið hróður hans víða. Hvítlaukurinn er eldaður í 30 daga við mjög lágan hita og margir ganga svo langt að segja að í svarta hvítlauknum hafi Jónasi Oddi tekist að ná fram hinu ljúffenga umami, bragði sem er sætt, salt, beiskt og súrt í senn, eins konar fimmta bragðskynjunin. Margir hafa mikla trú á hollustu hvítlauks og virkni hans í lækningaskyni. Svarti hvítlaukurinn er þó talinn enn öflugri og innihalda tvöfalt meira af andoxunarefnum en ómeðhöndlaður hvítlaukur. Svarta hvítlaukinn sinn notar Jónas í ýmsa rétti, m.a. sem krydd í sósur og krem. Það er enda Jónasi metnaðarmál að Haust öðlist sitt eigið „bragð“ og verði þekkt fyrir frumlegan stíl.Jónas OddurEftirsóttur kokkur Jónas Oddur fékk snemma áhuga á matargerð enda er það fag sem getur opnað atvinnutækifæri um allan heim. Hann hefur lagt sig fram um að öðlast víðtæka reynslu og kynnast straumum og stefnum og læra sem mest. Að loknu námi hér heima starfaði hann á Michelin-stjörnu stöðum bæði í Frakklandi og Kaupmannahöfn auk þess sem hann var aðstoðaryfirkokkur í lúxus-heimsreisum m.a. á amerísku skemmtiferðaskipi. Jónas notar íslenskt úrvalshráefni hvenær sem hann kemur því við og á matseðlinum á Haust má treysta því að finna fjölmargar forvitnilegar nýjungar. Nánari upplýsingar um Haust má finna hér.Veitingastaðurinn Haust á Fosshóteli Reykjavík.Franska eldhúsið er undirstaða alls þess bestaAð mati Jónasar er franska matreiðslan og franska eldhúsið í raun undirstaða alls þess besta sem gert er á veitingahúsum um heim allan. Síðustu áratugi hefur verið byggt ofan á þennan grunn, straumar hafa þróast þaðan og hráefni hvers staðar setur mark sitt á þá þróun að sjálfsögðu og gróskan er ótrúlega mikil. Dæmi um þetta er norræna eldhúsið sem reyndar sækir áhrif til alls heimsins.
Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Fleiri fréttir Wok to Walk opnar þrjá staði þar sem áður var Wok On Konudagsleikur - taktu þátt í skemmtilegri hefð Sýning sem breytir upplifun okkar á heiminum „Við ætlum okkur að finna fyndnasta hlátur Íslands“ Wolt og Blush með ástföngnum í liði á Valentínusardaginn „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Almenningur eigi rétt á frjálsri för um óræktað land Óþægindi frá álagsmeiðslum minnkuð til muna með tilkomu Nutrilenk Stefnan sett á Ólympíuleikana 2028 „Í þessu jarðneska lífsbraski er G-vítamínið bráðnauðsynlegt“ Finnur þú fyrir uppþembu eða óþægindum eftir mat? „Mögulega besti tengiltvinnbíl sem framleiddur hefur verið“ Gerðu frábær kaup á húsgagnadögum JYSK NIVEA kynnir fyrstu hreinsivöruna með 5% serum Hátindar Öræfajökuls að vori Áttatíu ára sögu Múmínálfanna fagnað með nýrri línu Nýtt serum gegn hrukkum vegna sykurs Geðveikt fjör á Bessastöðum „Get leyft mér að borða mat sem ég áður forðaðist í félagslegum aðstæðum“ Gerum betur og setjum heilsuna í forgang „Í stuttu máli eru magasýrur okkur lífsnauðsynlegar“ Sannkölluð rokkveisla hjá SIGN í Gamla bíói Aldrei of mikið af G-vítamíni Bóndadagsleikur á Vísi - taktu þátt Allir viðburðir á Íslandi á einum stað á Vísi Góð tilfinning að endurheimta styrkinn Læra og njóta í endurmenntunarferðum KVAN Einstakur bíll sem erfitt gæti verið að toppa Hugræn endurforritun er toppurinn á tindinum Landsliðsmaðurinn Bjarki Már mælir með Nutrilenk Gold Sjá meira