Uppboði Jökulsárslóns frestað Gissur SIgurðsson skrifar 14. apríl 2016 11:33 Það gæti skýrst innan tveggja vikna hvort Jökulsárlón verði selt á uppboði eður ei. Vísir/Vilhelm Ekkert varð af uppboði á Jökulsárlóni í morgun, eins og til stóð, þar sem sýslumaðurinn á Suðurlandi ákvað, að ósk nokkurra landeigenda, að setja jörðina í almennt söluferli. Þeir sem hugðust bjóða í jörðina, geta vísað þeirri ákvörðun til Héraðsdóms, ef þeir una henni ekki. Að sögn Önnu Birnu Þráinsdóttur liggur því ekki fyrir hversu margir eða hverjir ætluðu að bjóða í jörðina, en þetta sé sjaldgæf framvinda að hætta við uppboð og vísa umræddum hlut eða auðæfum í almennt söluferli. Það skýrist innan tveggja vikna hvort þessi niðurstaða stendur, eða uppboði verður haldið áfram. Jökulsárlón hefur verið á náttúruminjaskrá síðan árið 1974 og er vesturbakki lónsins þjóðlenda í eigu ríkisins. Jörðin Fell er á austurbakkanum, og eru þrjátíu eigendur að henni. Jörðin er ekki nytjuð til búskapar af nokkru tagi. Landvernd skorar á Alþingi og ríkisstjórn að kaupa Fell og vernda það ásamt Breiðamerkursandi og vesturbakkanum, og gera svæðið að hluta þjóðgarðs Vatnajökuls. Þar sem yfir fjörutíu prósent allra erlendra ferðamanna, sem heimsækja landið, skoði lónið, sé mikilvægt að vakta svæðið með landvörslu allt árið, sem yrði mögulegt með slíkri tilhögun. Þá þurfi að efla þar fræðslu og rannsóknir og þjónustu við ferðamennina. Ásmundur Einar Daðason og Haraldur Einarsson, þingmenn Framsóknarflokksins, hafa óskað eftir sameiginlegum fundi fjárlaganefndar og umhverfisnefndar Alþingis um málið. Í tilkynningu segja þingmennirnir að stjórnvöld verði að leita allra leiða til að grípa inn í söluferlið á Jökulsárlóni og því sé mikilvægt að það sé tekið upp á vettvangi Alþingis. Tengdar fréttir Jökulsárlón boðið upp: Landvernd vill að ríkið kaupi jörðina Vesturbakki Jökulsárlóns er þjóðlenda í eigu ríkisins en austurbakkinn tilheyrir jörðinni Felli í Suðursveit, sem er í eigu yfir 30 aðila. Uppboð verður á jörðinni í dag. 14. apríl 2016 09:53 Mest lesið Óviss hvort eiginmaðurinn sé á lífi en ætlar ekki að gefast upp Innlent Flúði land vegna ofbeldis Jóns stóra Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Við erum ekki slaufunarflokkur“ Innlent Harris og Trump hnífjöfn viku fyrir kosningar Innlent Þau skipa lista Miðflokksins í Reykjavíkurkjördæmunum Innlent Framhaldsskólar taki ekki tillit til verkfallsbarna Innlent Fimm börn alvarlega veik á gjörgæslu vegna E.coli sýkingar Innlent Vannærð og veik af áfengisneyslu eftir vetursetu í Evrópu Innlent Í blóma lífsins þegar hann lést í Fnjóská Innlent Fleiri fréttir Harris og Trump hnífjöfn viku fyrir kosningar Óviss hvort eiginmaðurinn sé á lífi en ætlar ekki að gefast upp „Við erum ekki slaufunarflokkur“ Þau skipa lista Miðflokksins í Reykjavíkurkjördæmunum Þörf á ítarlegri rannsóknum vegna Vestmannaeyjaganga Fimm börn alvarlega veik á gjörgæslu vegna E.coli sýkingar Framhaldsskólar taki ekki tillit til verkfallsbarna Úkraínuforseti gagnrýnir hik vestrænna leiðtoga Þessi eru í forystusætunum Fella nokkur rekstrarleyfi fyrir sjókvíaeldi úr gildi Jakob Frímann til liðs við Miðflokkinn Fréttamannafundur utanríkisráðherra Norðurlandaráðs Kennaraverkföll og göng til Eyja Segir íslenska ríkið fordæma ákvörðun ísraelska þingsins Ofsaakstur um Höfðana endaði með umferðaróhappi Sakborningur á áttræðisaldri segist hafa fengið greiðslur frá syni sínum Líkur aukast á eldgosi í lok nóvember Úkraínski fáninn verði við ráðhúsið þar til fullnaðarsigur hefur unnist Rithöfundar sjaldan verið í eins harðri samkeppni um athygli og nú Segist aldrei hafa skoðað í poka sem innihélt sextán milljónir Flúði land vegna ofbeldis Jóns stóra Vinnuvél valt í Gilinu á Akureyri „Mikilvægt að láta ekki hugfallast“ Telja sig ekki brjóta neinar verkfallsreglur „Ég veit ekki af hverju hann segir ósatt“ Bein útsending: Kynna skýrslu um fýsileika jarðgangna til Vestmannaeyja Koma saman til að minnast Geirs Þrír á slysadeild eftir þriggja bíla árekstur á Sæbraut Magnús Karl tekur slaginn við Silju Báru Norðurlandaráðsþing, Selenskí og kennarar leggja niður störf Sjá meira
Ekkert varð af uppboði á Jökulsárlóni í morgun, eins og til stóð, þar sem sýslumaðurinn á Suðurlandi ákvað, að ósk nokkurra landeigenda, að setja jörðina í almennt söluferli. Þeir sem hugðust bjóða í jörðina, geta vísað þeirri ákvörðun til Héraðsdóms, ef þeir una henni ekki. Að sögn Önnu Birnu Þráinsdóttur liggur því ekki fyrir hversu margir eða hverjir ætluðu að bjóða í jörðina, en þetta sé sjaldgæf framvinda að hætta við uppboð og vísa umræddum hlut eða auðæfum í almennt söluferli. Það skýrist innan tveggja vikna hvort þessi niðurstaða stendur, eða uppboði verður haldið áfram. Jökulsárlón hefur verið á náttúruminjaskrá síðan árið 1974 og er vesturbakki lónsins þjóðlenda í eigu ríkisins. Jörðin Fell er á austurbakkanum, og eru þrjátíu eigendur að henni. Jörðin er ekki nytjuð til búskapar af nokkru tagi. Landvernd skorar á Alþingi og ríkisstjórn að kaupa Fell og vernda það ásamt Breiðamerkursandi og vesturbakkanum, og gera svæðið að hluta þjóðgarðs Vatnajökuls. Þar sem yfir fjörutíu prósent allra erlendra ferðamanna, sem heimsækja landið, skoði lónið, sé mikilvægt að vakta svæðið með landvörslu allt árið, sem yrði mögulegt með slíkri tilhögun. Þá þurfi að efla þar fræðslu og rannsóknir og þjónustu við ferðamennina. Ásmundur Einar Daðason og Haraldur Einarsson, þingmenn Framsóknarflokksins, hafa óskað eftir sameiginlegum fundi fjárlaganefndar og umhverfisnefndar Alþingis um málið. Í tilkynningu segja þingmennirnir að stjórnvöld verði að leita allra leiða til að grípa inn í söluferlið á Jökulsárlóni og því sé mikilvægt að það sé tekið upp á vettvangi Alþingis.
Tengdar fréttir Jökulsárlón boðið upp: Landvernd vill að ríkið kaupi jörðina Vesturbakki Jökulsárlóns er þjóðlenda í eigu ríkisins en austurbakkinn tilheyrir jörðinni Felli í Suðursveit, sem er í eigu yfir 30 aðila. Uppboð verður á jörðinni í dag. 14. apríl 2016 09:53 Mest lesið Óviss hvort eiginmaðurinn sé á lífi en ætlar ekki að gefast upp Innlent Flúði land vegna ofbeldis Jóns stóra Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Við erum ekki slaufunarflokkur“ Innlent Harris og Trump hnífjöfn viku fyrir kosningar Innlent Þau skipa lista Miðflokksins í Reykjavíkurkjördæmunum Innlent Framhaldsskólar taki ekki tillit til verkfallsbarna Innlent Fimm börn alvarlega veik á gjörgæslu vegna E.coli sýkingar Innlent Vannærð og veik af áfengisneyslu eftir vetursetu í Evrópu Innlent Í blóma lífsins þegar hann lést í Fnjóská Innlent Fleiri fréttir Harris og Trump hnífjöfn viku fyrir kosningar Óviss hvort eiginmaðurinn sé á lífi en ætlar ekki að gefast upp „Við erum ekki slaufunarflokkur“ Þau skipa lista Miðflokksins í Reykjavíkurkjördæmunum Þörf á ítarlegri rannsóknum vegna Vestmannaeyjaganga Fimm börn alvarlega veik á gjörgæslu vegna E.coli sýkingar Framhaldsskólar taki ekki tillit til verkfallsbarna Úkraínuforseti gagnrýnir hik vestrænna leiðtoga Þessi eru í forystusætunum Fella nokkur rekstrarleyfi fyrir sjókvíaeldi úr gildi Jakob Frímann til liðs við Miðflokkinn Fréttamannafundur utanríkisráðherra Norðurlandaráðs Kennaraverkföll og göng til Eyja Segir íslenska ríkið fordæma ákvörðun ísraelska þingsins Ofsaakstur um Höfðana endaði með umferðaróhappi Sakborningur á áttræðisaldri segist hafa fengið greiðslur frá syni sínum Líkur aukast á eldgosi í lok nóvember Úkraínski fáninn verði við ráðhúsið þar til fullnaðarsigur hefur unnist Rithöfundar sjaldan verið í eins harðri samkeppni um athygli og nú Segist aldrei hafa skoðað í poka sem innihélt sextán milljónir Flúði land vegna ofbeldis Jóns stóra Vinnuvél valt í Gilinu á Akureyri „Mikilvægt að láta ekki hugfallast“ Telja sig ekki brjóta neinar verkfallsreglur „Ég veit ekki af hverju hann segir ósatt“ Bein útsending: Kynna skýrslu um fýsileika jarðgangna til Vestmannaeyja Koma saman til að minnast Geirs Þrír á slysadeild eftir þriggja bíla árekstur á Sæbraut Magnús Karl tekur slaginn við Silju Báru Norðurlandaráðsþing, Selenskí og kennarar leggja niður störf Sjá meira
Jökulsárlón boðið upp: Landvernd vill að ríkið kaupi jörðina Vesturbakki Jökulsárlóns er þjóðlenda í eigu ríkisins en austurbakkinn tilheyrir jörðinni Felli í Suðursveit, sem er í eigu yfir 30 aðila. Uppboð verður á jörðinni í dag. 14. apríl 2016 09:53