Fimm hundruð fjölmiðlamenn á síðasta leik Kobe Bryant Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. apríl 2016 11:15 Kobe Bryant. Vísir/Getty Kobe Bryant kveður NBA-deildina í körfubolta í kvöld þegar Los Angeles Lakers tekur á móti Utah Jazz í síðasta leik liðsins á tímabilinu. Kobe Bryant er þarna að spila síðasta leikinn á tuttugasta tímabili sínu en hann gaf það út snemma á tímabilinu að þetta væri hans síðasta leiktíð í NBA-deildinni. Kobe Bryant er einn af bestu NBA-leikmönnum sögunnar og þrátt fyrir skelfilegt tímabil hjá liðinu hefur verið mikill áhugi á kveðjuför kappans. Áhuginn á lokaleik Kove er hinsvegar sögulegur. Miðar á leikinn í Staples Center eru að seljast á stórar upphæðir og þá hafa á milli fjögur og fimm hundruð blaðamenn sótt um passa á leikinn í kvöld. Af þessum allt að fimm hundruð fjölmiðlamönnum eru 60 erlendir blaðamenn. Fjölmiðlafulltrúi Los Angeles Lakers sem hefur verið í þessu starfi í 26 ár hefur aldrei séð annan eins áhuga. Það er aðeins pláss fyrir 225-250 fjölmiðlamenn í aðstöðu blaðamanna í Staples Center sem þýðir að um helmingur þeirra þarf að halda kyrru fyrir í blaðamannaherberginu á meðan leiknum stendur. Erlendu blaðamennirnir koma frá Brasilíu, Ástralíu, Suður-Kóreu, Filippseyjum, Tyrklandi, Kína, Tævan, Frakklandi, Ítalíu, Argentínu, Síle, Þýskalandi, Englandi, Japan og Mexíkó en enginn íslenskur blaðamaður hefur sótt um leyfi. Eini leikurinn i deildarkeppni NBA í gegnum tíðina sem kemst nálægt þessum hvað varðar öfgaáhuga varðar er þegar Michael Jordan snéri aftur í lið Chicago Bulls 19. mars 1995. Blaðmönnum fjölgaði úr 80 í 300 á aðeins 24 tímum og forráðamenn Indiana Pacers komu aðeins 150 þeirra fyrir inn í höllinni. Þeir þurftu einnig að hafna umsóknum frá um 100 til 150 manns. NBA Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Leik lokið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Í beinni: PSV - Arsenal | Skora Skytturnar í Hollandi? Fótbolti Í beinni: Dortmund - Lille | Hákon á stóra sviðinu Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Uppgjör: Stjarnan-Hamar/Þór 72-78 | Þrenna hjá Beeman í mikilvægum sigri Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ Sjá meira
Kobe Bryant kveður NBA-deildina í körfubolta í kvöld þegar Los Angeles Lakers tekur á móti Utah Jazz í síðasta leik liðsins á tímabilinu. Kobe Bryant er þarna að spila síðasta leikinn á tuttugasta tímabili sínu en hann gaf það út snemma á tímabilinu að þetta væri hans síðasta leiktíð í NBA-deildinni. Kobe Bryant er einn af bestu NBA-leikmönnum sögunnar og þrátt fyrir skelfilegt tímabil hjá liðinu hefur verið mikill áhugi á kveðjuför kappans. Áhuginn á lokaleik Kove er hinsvegar sögulegur. Miðar á leikinn í Staples Center eru að seljast á stórar upphæðir og þá hafa á milli fjögur og fimm hundruð blaðamenn sótt um passa á leikinn í kvöld. Af þessum allt að fimm hundruð fjölmiðlamönnum eru 60 erlendir blaðamenn. Fjölmiðlafulltrúi Los Angeles Lakers sem hefur verið í þessu starfi í 26 ár hefur aldrei séð annan eins áhuga. Það er aðeins pláss fyrir 225-250 fjölmiðlamenn í aðstöðu blaðamanna í Staples Center sem þýðir að um helmingur þeirra þarf að halda kyrru fyrir í blaðamannaherberginu á meðan leiknum stendur. Erlendu blaðamennirnir koma frá Brasilíu, Ástralíu, Suður-Kóreu, Filippseyjum, Tyrklandi, Kína, Tævan, Frakklandi, Ítalíu, Argentínu, Síle, Þýskalandi, Englandi, Japan og Mexíkó en enginn íslenskur blaðamaður hefur sótt um leyfi. Eini leikurinn i deildarkeppni NBA í gegnum tíðina sem kemst nálægt þessum hvað varðar öfgaáhuga varðar er þegar Michael Jordan snéri aftur í lið Chicago Bulls 19. mars 1995. Blaðmönnum fjölgaði úr 80 í 300 á aðeins 24 tímum og forráðamenn Indiana Pacers komu aðeins 150 þeirra fyrir inn í höllinni. Þeir þurftu einnig að hafna umsóknum frá um 100 til 150 manns.
NBA Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Leik lokið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Í beinni: PSV - Arsenal | Skora Skytturnar í Hollandi? Fótbolti Í beinni: Dortmund - Lille | Hákon á stóra sviðinu Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Uppgjör: Stjarnan-Hamar/Þór 72-78 | Þrenna hjá Beeman í mikilvægum sigri Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn