Segja H&M á leið til Íslands Bjarki Ármannsson skrifar 12. apríl 2016 07:54 H&M er einn vinsælasti áfangastaður Íslendinga í verslunarferðum til útlanda. Frá verslun H&M í Stokkhólmi. Vísir/Getty Fullyrt er í frétt DV í dag að sænska fataverslunarkeðjan H&M muni opna tvær verslanir á höfuðborgarsvæðinu á næstu árum, aðra í Smáralindinni og hina á jarðhæð Hafnartorgs, sem á að opna árið 2018. DV segir formlegar viðræður milli fasteignafélagsins Regins og sænska fatarisans hafa hafist í síðustu viku og leigusamningar séu nú klárir. Hvorugur aðilinn staðfestir það þó við DV. H&M er einn vinsælasti áfangastaður Íslendinga í verslunarferðum til útlanda og hefur verið um árabil. Margoft hafa fréttir verið fluttar af því að fyrirtækið sé mögulega að fara að opna verslanir hér á landi en ekki orðið af því.Sjá einnig: H&M segist ekki vera á leiðinni til landsins „Þetta er gríðarlega stórt alþjóðlegt fyrirtæki og þeir hafa sína stefnu varðandi opnanir,“ sagði Sturla Gunnar Eðvarðsson, framkvæmdastjóri Smáralindarinnar, við Vísi í fyrra þegar orðrómur um komu H&M til landsins fór af stað. „Þeir eiga eftir að opna á mörkuðum sem eru greinilega meira spennandi en íslenski markaðurinn,“ sagði Sturla. H&M nýtur vinsælda fyrir lágt vöruverð og mikið úrval en hefur einnig verið gagnrýnt fyrir það að greiða starfsfólki sínu í suðaustur-Asíu lúsarlaun og fyrir óboðlegar vinnuaðstæður. Tengdar fréttir Sýrlensk flóttabörn starfandi í verksmiðjum H&M og Next Fyrirtækin segjast vera að vinna gegn þessu og beiti sér fyrir því að börnin komist aftur í skóla. 2. febrúar 2016 16:36 H&M segist ekki vera á leiðinni til landsins Sænska tískuvörukeðjan H&M áformar ekki um að opna verslun hér á landi að svo stöddu. 31. ágúst 2015 15:49 Fagna of snemma: „Velkomin til Íslands“ "OMG!!!!! GEÐVEIKT !!!!“ eru á meðal viðbragða Íslendinga sem geta ekki beðið eftir því að fatabúðin H&M opni verslun á Íslandi. En á því gæti orðið nokkur bið. 9. ágúst 2015 21:49 H&M spenntari fyrir öðrum mörkuðum en þeim íslenska „Það hafa ekki verið neinar viðræður í gangi af okkar hálfu,“ segir Sturla Gunnar Eðvarðsson, framkvæmdastjóri Smáralindar. 13. október 2015 09:45 Mest lesið „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ Atvinnulíf Bónus ódýrari en Prís í fjögur skipti af fimm hundruð Neytendur MrBeast gerir tilboð í TikTok Viðskipti erlent Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Viðskipti innlent Nýtt 68 herbergja hótel byggt á Hvolsvelli Viðskipti innlent Taka jákvætt í kolefnisförgunarstöð í Ölfusi Viðskipti innlent Íslandsbanki og VÍS skrifa undir samstarfssamning Neytendur Kaffi Kjós til sölu Viðskipti innlent Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Viðskipti innlent „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Nýtt 68 herbergja hótel byggt á Hvolsvelli Taka jákvætt í kolefnisförgunarstöð í Ölfusi Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Kaffi Kjós til sölu Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023 Hópuppsögn hjá Sidekick Health Sjá meira
Fullyrt er í frétt DV í dag að sænska fataverslunarkeðjan H&M muni opna tvær verslanir á höfuðborgarsvæðinu á næstu árum, aðra í Smáralindinni og hina á jarðhæð Hafnartorgs, sem á að opna árið 2018. DV segir formlegar viðræður milli fasteignafélagsins Regins og sænska fatarisans hafa hafist í síðustu viku og leigusamningar séu nú klárir. Hvorugur aðilinn staðfestir það þó við DV. H&M er einn vinsælasti áfangastaður Íslendinga í verslunarferðum til útlanda og hefur verið um árabil. Margoft hafa fréttir verið fluttar af því að fyrirtækið sé mögulega að fara að opna verslanir hér á landi en ekki orðið af því.Sjá einnig: H&M segist ekki vera á leiðinni til landsins „Þetta er gríðarlega stórt alþjóðlegt fyrirtæki og þeir hafa sína stefnu varðandi opnanir,“ sagði Sturla Gunnar Eðvarðsson, framkvæmdastjóri Smáralindarinnar, við Vísi í fyrra þegar orðrómur um komu H&M til landsins fór af stað. „Þeir eiga eftir að opna á mörkuðum sem eru greinilega meira spennandi en íslenski markaðurinn,“ sagði Sturla. H&M nýtur vinsælda fyrir lágt vöruverð og mikið úrval en hefur einnig verið gagnrýnt fyrir það að greiða starfsfólki sínu í suðaustur-Asíu lúsarlaun og fyrir óboðlegar vinnuaðstæður.
Tengdar fréttir Sýrlensk flóttabörn starfandi í verksmiðjum H&M og Next Fyrirtækin segjast vera að vinna gegn þessu og beiti sér fyrir því að börnin komist aftur í skóla. 2. febrúar 2016 16:36 H&M segist ekki vera á leiðinni til landsins Sænska tískuvörukeðjan H&M áformar ekki um að opna verslun hér á landi að svo stöddu. 31. ágúst 2015 15:49 Fagna of snemma: „Velkomin til Íslands“ "OMG!!!!! GEÐVEIKT !!!!“ eru á meðal viðbragða Íslendinga sem geta ekki beðið eftir því að fatabúðin H&M opni verslun á Íslandi. En á því gæti orðið nokkur bið. 9. ágúst 2015 21:49 H&M spenntari fyrir öðrum mörkuðum en þeim íslenska „Það hafa ekki verið neinar viðræður í gangi af okkar hálfu,“ segir Sturla Gunnar Eðvarðsson, framkvæmdastjóri Smáralindar. 13. október 2015 09:45 Mest lesið „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ Atvinnulíf Bónus ódýrari en Prís í fjögur skipti af fimm hundruð Neytendur MrBeast gerir tilboð í TikTok Viðskipti erlent Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Viðskipti innlent Nýtt 68 herbergja hótel byggt á Hvolsvelli Viðskipti innlent Taka jákvætt í kolefnisförgunarstöð í Ölfusi Viðskipti innlent Íslandsbanki og VÍS skrifa undir samstarfssamning Neytendur Kaffi Kjós til sölu Viðskipti innlent Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Viðskipti innlent „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Nýtt 68 herbergja hótel byggt á Hvolsvelli Taka jákvætt í kolefnisförgunarstöð í Ölfusi Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Kaffi Kjós til sölu Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023 Hópuppsögn hjá Sidekick Health Sjá meira
Sýrlensk flóttabörn starfandi í verksmiðjum H&M og Next Fyrirtækin segjast vera að vinna gegn þessu og beiti sér fyrir því að börnin komist aftur í skóla. 2. febrúar 2016 16:36
H&M segist ekki vera á leiðinni til landsins Sænska tískuvörukeðjan H&M áformar ekki um að opna verslun hér á landi að svo stöddu. 31. ágúst 2015 15:49
Fagna of snemma: „Velkomin til Íslands“ "OMG!!!!! GEÐVEIKT !!!!“ eru á meðal viðbragða Íslendinga sem geta ekki beðið eftir því að fatabúðin H&M opni verslun á Íslandi. En á því gæti orðið nokkur bið. 9. ágúst 2015 21:49
H&M spenntari fyrir öðrum mörkuðum en þeim íslenska „Það hafa ekki verið neinar viðræður í gangi af okkar hálfu,“ segir Sturla Gunnar Eðvarðsson, framkvæmdastjóri Smáralindar. 13. október 2015 09:45