Segja H&M á leið til Íslands Bjarki Ármannsson skrifar 12. apríl 2016 07:54 H&M er einn vinsælasti áfangastaður Íslendinga í verslunarferðum til útlanda. Frá verslun H&M í Stokkhólmi. Vísir/Getty Fullyrt er í frétt DV í dag að sænska fataverslunarkeðjan H&M muni opna tvær verslanir á höfuðborgarsvæðinu á næstu árum, aðra í Smáralindinni og hina á jarðhæð Hafnartorgs, sem á að opna árið 2018. DV segir formlegar viðræður milli fasteignafélagsins Regins og sænska fatarisans hafa hafist í síðustu viku og leigusamningar séu nú klárir. Hvorugur aðilinn staðfestir það þó við DV. H&M er einn vinsælasti áfangastaður Íslendinga í verslunarferðum til útlanda og hefur verið um árabil. Margoft hafa fréttir verið fluttar af því að fyrirtækið sé mögulega að fara að opna verslanir hér á landi en ekki orðið af því.Sjá einnig: H&M segist ekki vera á leiðinni til landsins „Þetta er gríðarlega stórt alþjóðlegt fyrirtæki og þeir hafa sína stefnu varðandi opnanir,“ sagði Sturla Gunnar Eðvarðsson, framkvæmdastjóri Smáralindarinnar, við Vísi í fyrra þegar orðrómur um komu H&M til landsins fór af stað. „Þeir eiga eftir að opna á mörkuðum sem eru greinilega meira spennandi en íslenski markaðurinn,“ sagði Sturla. H&M nýtur vinsælda fyrir lágt vöruverð og mikið úrval en hefur einnig verið gagnrýnt fyrir það að greiða starfsfólki sínu í suðaustur-Asíu lúsarlaun og fyrir óboðlegar vinnuaðstæður. Tengdar fréttir Sýrlensk flóttabörn starfandi í verksmiðjum H&M og Next Fyrirtækin segjast vera að vinna gegn þessu og beiti sér fyrir því að börnin komist aftur í skóla. 2. febrúar 2016 16:36 H&M segist ekki vera á leiðinni til landsins Sænska tískuvörukeðjan H&M áformar ekki um að opna verslun hér á landi að svo stöddu. 31. ágúst 2015 15:49 Fagna of snemma: „Velkomin til Íslands“ "OMG!!!!! GEÐVEIKT !!!!“ eru á meðal viðbragða Íslendinga sem geta ekki beðið eftir því að fatabúðin H&M opni verslun á Íslandi. En á því gæti orðið nokkur bið. 9. ágúst 2015 21:49 H&M spenntari fyrir öðrum mörkuðum en þeim íslenska „Það hafa ekki verið neinar viðræður í gangi af okkar hálfu,“ segir Sturla Gunnar Eðvarðsson, framkvæmdastjóri Smáralindar. 13. október 2015 09:45 Mest lesið ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Kerecis fólk fjárfestir í flugi Viðskipti innlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Fleiri fréttir Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Sjá meira
Fullyrt er í frétt DV í dag að sænska fataverslunarkeðjan H&M muni opna tvær verslanir á höfuðborgarsvæðinu á næstu árum, aðra í Smáralindinni og hina á jarðhæð Hafnartorgs, sem á að opna árið 2018. DV segir formlegar viðræður milli fasteignafélagsins Regins og sænska fatarisans hafa hafist í síðustu viku og leigusamningar séu nú klárir. Hvorugur aðilinn staðfestir það þó við DV. H&M er einn vinsælasti áfangastaður Íslendinga í verslunarferðum til útlanda og hefur verið um árabil. Margoft hafa fréttir verið fluttar af því að fyrirtækið sé mögulega að fara að opna verslanir hér á landi en ekki orðið af því.Sjá einnig: H&M segist ekki vera á leiðinni til landsins „Þetta er gríðarlega stórt alþjóðlegt fyrirtæki og þeir hafa sína stefnu varðandi opnanir,“ sagði Sturla Gunnar Eðvarðsson, framkvæmdastjóri Smáralindarinnar, við Vísi í fyrra þegar orðrómur um komu H&M til landsins fór af stað. „Þeir eiga eftir að opna á mörkuðum sem eru greinilega meira spennandi en íslenski markaðurinn,“ sagði Sturla. H&M nýtur vinsælda fyrir lágt vöruverð og mikið úrval en hefur einnig verið gagnrýnt fyrir það að greiða starfsfólki sínu í suðaustur-Asíu lúsarlaun og fyrir óboðlegar vinnuaðstæður.
Tengdar fréttir Sýrlensk flóttabörn starfandi í verksmiðjum H&M og Next Fyrirtækin segjast vera að vinna gegn þessu og beiti sér fyrir því að börnin komist aftur í skóla. 2. febrúar 2016 16:36 H&M segist ekki vera á leiðinni til landsins Sænska tískuvörukeðjan H&M áformar ekki um að opna verslun hér á landi að svo stöddu. 31. ágúst 2015 15:49 Fagna of snemma: „Velkomin til Íslands“ "OMG!!!!! GEÐVEIKT !!!!“ eru á meðal viðbragða Íslendinga sem geta ekki beðið eftir því að fatabúðin H&M opni verslun á Íslandi. En á því gæti orðið nokkur bið. 9. ágúst 2015 21:49 H&M spenntari fyrir öðrum mörkuðum en þeim íslenska „Það hafa ekki verið neinar viðræður í gangi af okkar hálfu,“ segir Sturla Gunnar Eðvarðsson, framkvæmdastjóri Smáralindar. 13. október 2015 09:45 Mest lesið ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Kerecis fólk fjárfestir í flugi Viðskipti innlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Fleiri fréttir Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Sjá meira
Sýrlensk flóttabörn starfandi í verksmiðjum H&M og Next Fyrirtækin segjast vera að vinna gegn þessu og beiti sér fyrir því að börnin komist aftur í skóla. 2. febrúar 2016 16:36
H&M segist ekki vera á leiðinni til landsins Sænska tískuvörukeðjan H&M áformar ekki um að opna verslun hér á landi að svo stöddu. 31. ágúst 2015 15:49
Fagna of snemma: „Velkomin til Íslands“ "OMG!!!!! GEÐVEIKT !!!!“ eru á meðal viðbragða Íslendinga sem geta ekki beðið eftir því að fatabúðin H&M opni verslun á Íslandi. En á því gæti orðið nokkur bið. 9. ágúst 2015 21:49
H&M spenntari fyrir öðrum mörkuðum en þeim íslenska „Það hafa ekki verið neinar viðræður í gangi af okkar hálfu,“ segir Sturla Gunnar Eðvarðsson, framkvæmdastjóri Smáralindar. 13. október 2015 09:45