Segja H&M á leið til Íslands Bjarki Ármannsson skrifar 12. apríl 2016 07:54 H&M er einn vinsælasti áfangastaður Íslendinga í verslunarferðum til útlanda. Frá verslun H&M í Stokkhólmi. Vísir/Getty Fullyrt er í frétt DV í dag að sænska fataverslunarkeðjan H&M muni opna tvær verslanir á höfuðborgarsvæðinu á næstu árum, aðra í Smáralindinni og hina á jarðhæð Hafnartorgs, sem á að opna árið 2018. DV segir formlegar viðræður milli fasteignafélagsins Regins og sænska fatarisans hafa hafist í síðustu viku og leigusamningar séu nú klárir. Hvorugur aðilinn staðfestir það þó við DV. H&M er einn vinsælasti áfangastaður Íslendinga í verslunarferðum til útlanda og hefur verið um árabil. Margoft hafa fréttir verið fluttar af því að fyrirtækið sé mögulega að fara að opna verslanir hér á landi en ekki orðið af því.Sjá einnig: H&M segist ekki vera á leiðinni til landsins „Þetta er gríðarlega stórt alþjóðlegt fyrirtæki og þeir hafa sína stefnu varðandi opnanir,“ sagði Sturla Gunnar Eðvarðsson, framkvæmdastjóri Smáralindarinnar, við Vísi í fyrra þegar orðrómur um komu H&M til landsins fór af stað. „Þeir eiga eftir að opna á mörkuðum sem eru greinilega meira spennandi en íslenski markaðurinn,“ sagði Sturla. H&M nýtur vinsælda fyrir lágt vöruverð og mikið úrval en hefur einnig verið gagnrýnt fyrir það að greiða starfsfólki sínu í suðaustur-Asíu lúsarlaun og fyrir óboðlegar vinnuaðstæður. Tengdar fréttir Sýrlensk flóttabörn starfandi í verksmiðjum H&M og Next Fyrirtækin segjast vera að vinna gegn þessu og beiti sér fyrir því að börnin komist aftur í skóla. 2. febrúar 2016 16:36 H&M segist ekki vera á leiðinni til landsins Sænska tískuvörukeðjan H&M áformar ekki um að opna verslun hér á landi að svo stöddu. 31. ágúst 2015 15:49 Fagna of snemma: „Velkomin til Íslands“ "OMG!!!!! GEÐVEIKT !!!!“ eru á meðal viðbragða Íslendinga sem geta ekki beðið eftir því að fatabúðin H&M opni verslun á Íslandi. En á því gæti orðið nokkur bið. 9. ágúst 2015 21:49 H&M spenntari fyrir öðrum mörkuðum en þeim íslenska „Það hafa ekki verið neinar viðræður í gangi af okkar hálfu,“ segir Sturla Gunnar Eðvarðsson, framkvæmdastjóri Smáralindar. 13. október 2015 09:45 Mest lesið Kaupsamningur undirritaður um Grósku Viðskipti innlent Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Atvinnulíf Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Viðskipti innlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Viðskipti innlent Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Viðskipti innlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Fleiri fréttir Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Sjá meira
Fullyrt er í frétt DV í dag að sænska fataverslunarkeðjan H&M muni opna tvær verslanir á höfuðborgarsvæðinu á næstu árum, aðra í Smáralindinni og hina á jarðhæð Hafnartorgs, sem á að opna árið 2018. DV segir formlegar viðræður milli fasteignafélagsins Regins og sænska fatarisans hafa hafist í síðustu viku og leigusamningar séu nú klárir. Hvorugur aðilinn staðfestir það þó við DV. H&M er einn vinsælasti áfangastaður Íslendinga í verslunarferðum til útlanda og hefur verið um árabil. Margoft hafa fréttir verið fluttar af því að fyrirtækið sé mögulega að fara að opna verslanir hér á landi en ekki orðið af því.Sjá einnig: H&M segist ekki vera á leiðinni til landsins „Þetta er gríðarlega stórt alþjóðlegt fyrirtæki og þeir hafa sína stefnu varðandi opnanir,“ sagði Sturla Gunnar Eðvarðsson, framkvæmdastjóri Smáralindarinnar, við Vísi í fyrra þegar orðrómur um komu H&M til landsins fór af stað. „Þeir eiga eftir að opna á mörkuðum sem eru greinilega meira spennandi en íslenski markaðurinn,“ sagði Sturla. H&M nýtur vinsælda fyrir lágt vöruverð og mikið úrval en hefur einnig verið gagnrýnt fyrir það að greiða starfsfólki sínu í suðaustur-Asíu lúsarlaun og fyrir óboðlegar vinnuaðstæður.
Tengdar fréttir Sýrlensk flóttabörn starfandi í verksmiðjum H&M og Next Fyrirtækin segjast vera að vinna gegn þessu og beiti sér fyrir því að börnin komist aftur í skóla. 2. febrúar 2016 16:36 H&M segist ekki vera á leiðinni til landsins Sænska tískuvörukeðjan H&M áformar ekki um að opna verslun hér á landi að svo stöddu. 31. ágúst 2015 15:49 Fagna of snemma: „Velkomin til Íslands“ "OMG!!!!! GEÐVEIKT !!!!“ eru á meðal viðbragða Íslendinga sem geta ekki beðið eftir því að fatabúðin H&M opni verslun á Íslandi. En á því gæti orðið nokkur bið. 9. ágúst 2015 21:49 H&M spenntari fyrir öðrum mörkuðum en þeim íslenska „Það hafa ekki verið neinar viðræður í gangi af okkar hálfu,“ segir Sturla Gunnar Eðvarðsson, framkvæmdastjóri Smáralindar. 13. október 2015 09:45 Mest lesið Kaupsamningur undirritaður um Grósku Viðskipti innlent Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Atvinnulíf Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Viðskipti innlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Viðskipti innlent Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Viðskipti innlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Fleiri fréttir Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Sjá meira
Sýrlensk flóttabörn starfandi í verksmiðjum H&M og Next Fyrirtækin segjast vera að vinna gegn þessu og beiti sér fyrir því að börnin komist aftur í skóla. 2. febrúar 2016 16:36
H&M segist ekki vera á leiðinni til landsins Sænska tískuvörukeðjan H&M áformar ekki um að opna verslun hér á landi að svo stöddu. 31. ágúst 2015 15:49
Fagna of snemma: „Velkomin til Íslands“ "OMG!!!!! GEÐVEIKT !!!!“ eru á meðal viðbragða Íslendinga sem geta ekki beðið eftir því að fatabúðin H&M opni verslun á Íslandi. En á því gæti orðið nokkur bið. 9. ágúst 2015 21:49
H&M spenntari fyrir öðrum mörkuðum en þeim íslenska „Það hafa ekki verið neinar viðræður í gangi af okkar hálfu,“ segir Sturla Gunnar Eðvarðsson, framkvæmdastjóri Smáralindar. 13. október 2015 09:45