Gylfi Magnússon: Íslenskt efnahagslíf helsjúkt Birgir Örn Steinarsson skrifar 28. apríl 2016 10:33 Gylfi Magnússon segir aflandsfélög skaða efnahagslíf landsins á margvíslegan hátt. Vísir/Valli Gylfi Magnússon, fyrrum viðskipta- og efnahagsráðherra og núverandi dósent hjá Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands, sagði í viðtali við Morgunvaktina á Rás1 í morgun að íslenskt efnahagslíf væri helsjúkt vegna tengsla íslenskra viðskiptamanna við aflandsfélög. Hann segir það vitað að slík félög séu notuð til þess að komast hjá skattgreiðslum. „Stundum ólöglega en stundum með einhverjum flækjum sem standast þó ýtrustu próf lögfræðinnar þó svo að þau séu ekki siðleg,“ sagði Gylfi í viðtalinu. „Það þýðir þá auðvitað að þeir sem eru með breiðustu bökin eru ekki að borga sinn skerf við að halda samfélaginu uppi. Þeir sem enda á því að borga eru þá venjulegt launafólk sem getur ekki komið peningunum sínum undan.“ Gylfi bendir á að þeir sem nýti sér slík skattaskjól skekki samkeppni þar sem fyrirtæki sem stundi heiðarlega viðskiptahætti geti ekki boðið viðskiptavinum sínum upp á sömu kjör eða verð. „Þeir sem notfæra sér svona brögð geta haft forskot á aðra sem þá heltast út úr lestinni. Þannig endum við með helsjúkt samfélag sem ég held að sé því miður ekkert fjarri lagi sem lýsing á efnahagslífinu hér.“ Mest lesið Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Viðskipti innlent Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Samstarf Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðskipti innlent Sekta Google um meira en allan pening heimsins Viðskipti erlent Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Viðskipti innlent Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf Engin tilkynning um hópuppsögn í október Viðskipti innlent „Ekkert ósvipaður leikur og menn léku í bönkunum fyrir bankahrun“ Atvinnulíf Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því Atvinnulíf Fleiri fréttir Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Hagnaður dróst saman um þriðjung og skoða hlutafjáraukningu Bein útsending: Kynna afkomuna og fara nánar yfir breytingarnar Breki áfram formaður Bjarmi sest í stjórnina og Trausti tekur við Tekur við formennsku í hugverkaráði Samtaka iðnaðarins Framkvæmdir hafnar við Búrfellslund Nikótínpúðar gætu hækkað um 300 kall með nýju gjaldi Ætla að sækja einn og hálfan milljarð frá skemmtiferðaskipum Vaxtatekjur Íslandsbanka drógust saman milli ára Fjögur félög Bergvins gjaldþrota Gera langtímasamning við eitt stærsta fyrirtæki Noregs Sjá meira
Gylfi Magnússon, fyrrum viðskipta- og efnahagsráðherra og núverandi dósent hjá Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands, sagði í viðtali við Morgunvaktina á Rás1 í morgun að íslenskt efnahagslíf væri helsjúkt vegna tengsla íslenskra viðskiptamanna við aflandsfélög. Hann segir það vitað að slík félög séu notuð til þess að komast hjá skattgreiðslum. „Stundum ólöglega en stundum með einhverjum flækjum sem standast þó ýtrustu próf lögfræðinnar þó svo að þau séu ekki siðleg,“ sagði Gylfi í viðtalinu. „Það þýðir þá auðvitað að þeir sem eru með breiðustu bökin eru ekki að borga sinn skerf við að halda samfélaginu uppi. Þeir sem enda á því að borga eru þá venjulegt launafólk sem getur ekki komið peningunum sínum undan.“ Gylfi bendir á að þeir sem nýti sér slík skattaskjól skekki samkeppni þar sem fyrirtæki sem stundi heiðarlega viðskiptahætti geti ekki boðið viðskiptavinum sínum upp á sömu kjör eða verð. „Þeir sem notfæra sér svona brögð geta haft forskot á aðra sem þá heltast út úr lestinni. Þannig endum við með helsjúkt samfélag sem ég held að sé því miður ekkert fjarri lagi sem lýsing á efnahagslífinu hér.“
Mest lesið Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Viðskipti innlent Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Samstarf Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðskipti innlent Sekta Google um meira en allan pening heimsins Viðskipti erlent Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Viðskipti innlent Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf Engin tilkynning um hópuppsögn í október Viðskipti innlent „Ekkert ósvipaður leikur og menn léku í bönkunum fyrir bankahrun“ Atvinnulíf Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því Atvinnulíf Fleiri fréttir Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Hagnaður dróst saman um þriðjung og skoða hlutafjáraukningu Bein útsending: Kynna afkomuna og fara nánar yfir breytingarnar Breki áfram formaður Bjarmi sest í stjórnina og Trausti tekur við Tekur við formennsku í hugverkaráði Samtaka iðnaðarins Framkvæmdir hafnar við Búrfellslund Nikótínpúðar gætu hækkað um 300 kall með nýju gjaldi Ætla að sækja einn og hálfan milljarð frá skemmtiferðaskipum Vaxtatekjur Íslandsbanka drógust saman milli ára Fjögur félög Bergvins gjaldþrota Gera langtímasamning við eitt stærsta fyrirtæki Noregs Sjá meira