Það hefur þó vakið athygli tískuspekinga að kjólar stjarnanna á hinum ýmsu hátíðum og viðburðum minna þónokkuð á búninga karakterana í þáttunum.
Hvort þættirnir eru að koma ad stað nýju tískutrendi er óvíst, en það er greinilegt að þeir eru að veita stílistum stjarnanna, og þeim sjálfum, innblástur.






