Aðeins þrettán prósent þeirra sem bjóða heimagistingu með leyfi Kristjana Björg Guðbrandsdóttir skrifar 9. maí 2016 07:00 SAF vilja skýran ramma um íbúðagistingu. Fréttablaðið/Vilhelm Samtök ferðaþjónustunnar eru ekki andsnúin heimagistingu, líkt og boðið er upp á á Airbnb og sambærilegum vefsíðum, segir í yfirlýsingu frá samtökunum. Heldur vilja samtökin að myndaður verði enn skýrari rammi utan um atvinnustarfsemina. Samtökin hafa bent stjórnvöldum á vaxandi vanda sem snýr að leyfislausri starfsemi í Reykjavík og hafa tekið þátt í endurskoðun laga iðnaðar- og viðskiptaráðherra um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald sem er fyrir Alþingi. Í umsögn samtakanna um frumvarpið segir: „Samkvæmt upplýsingum frá Airbnb eru nánast 4.000 íbúðir eða að minnsta kosti 8.000 herbergi í boði á landinu, aðeins á þeirra vefsíðu. Einnig hefur komið fram að aðeins þrettán prósent þessara aðila hafa tilskilin leyfi. Af þessum tölum má ráða að að minnsta kosti í Reykjavík sé löglegur gistirekstur kominn í minnihluta ef litið er til fjölda herbergja.“ Samtök Ferðaþjónustunnar benda á að Berlínarborg sé að glíma við svipuð vandamál og sprottið hafi upp í Reykjavík og velta því fyrir sér hvort Reykjavíkurborg hyggist ekki taka á vandanum og setja skýrari viðmið um hlutfall heimagistingar í miðborginni. Í frumvarpi iðnaðar- og viðskiptaráðherra er rekstraraðilum íbúðargistingar gert skylt að birta leyfisnúmer starfsemi sinnar í allri sölu og markaðssetningu. Samtök ferðaþjónustunnar telja að slíkt muni stuðla að skilvirkara eftirliti og vera mjög til bóta.Þessi grein birtist fyrst í Fréttablaðinu þann 9. maí. Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Innlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard Erlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Fleiri fréttir Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Sjá meira
Samtök ferðaþjónustunnar eru ekki andsnúin heimagistingu, líkt og boðið er upp á á Airbnb og sambærilegum vefsíðum, segir í yfirlýsingu frá samtökunum. Heldur vilja samtökin að myndaður verði enn skýrari rammi utan um atvinnustarfsemina. Samtökin hafa bent stjórnvöldum á vaxandi vanda sem snýr að leyfislausri starfsemi í Reykjavík og hafa tekið þátt í endurskoðun laga iðnaðar- og viðskiptaráðherra um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald sem er fyrir Alþingi. Í umsögn samtakanna um frumvarpið segir: „Samkvæmt upplýsingum frá Airbnb eru nánast 4.000 íbúðir eða að minnsta kosti 8.000 herbergi í boði á landinu, aðeins á þeirra vefsíðu. Einnig hefur komið fram að aðeins þrettán prósent þessara aðila hafa tilskilin leyfi. Af þessum tölum má ráða að að minnsta kosti í Reykjavík sé löglegur gistirekstur kominn í minnihluta ef litið er til fjölda herbergja.“ Samtök Ferðaþjónustunnar benda á að Berlínarborg sé að glíma við svipuð vandamál og sprottið hafi upp í Reykjavík og velta því fyrir sér hvort Reykjavíkurborg hyggist ekki taka á vandanum og setja skýrari viðmið um hlutfall heimagistingar í miðborginni. Í frumvarpi iðnaðar- og viðskiptaráðherra er rekstraraðilum íbúðargistingar gert skylt að birta leyfisnúmer starfsemi sinnar í allri sölu og markaðssetningu. Samtök ferðaþjónustunnar telja að slíkt muni stuðla að skilvirkara eftirliti og vera mjög til bóta.Þessi grein birtist fyrst í Fréttablaðinu þann 9. maí.
Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Innlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard Erlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Fleiri fréttir Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Sjá meira