Haukur Helgi: Kem klárlega út sem sterkari leikmaður og einstaklingur Tómas Þór Þórðarson skrifar 6. maí 2016 15:51 Haukur Helgi Pálsson, leikmaður Njarðvíkur, hlaut nafnbótina besti leikmaður Dominos-deildar karla á lokahófi KKÍ í dag. Haukur Helgi kom heim úr atvinnumennsku fyrir tímabilið og spilaði stórvel fyrir Njarðvík. Með Hauk Helga í liðinu komust Njarðvíkingar alla leið í oddaleik í undanúrslitum Dominos-deildarinnar gegn KR sem stóð síðar uppi sem meistari þriðja árið í röð.Sjá einnig:Helena og Haukur Helgi best„Það er mjög gaman að fá svona viðurkenningu og langt síðan síðast. Þetta er ágætis sárabót,“ sagði glaðbeittur Haukur Helgi við Vísi í dag. „Ég er mjög sáttur með veturinn. Ég kom fyrst og fremst til að taka til í hausnum og hlaða og svona. Þetta var viðburðaríkt og lærdómsríkt ár.“ „Við fórum ekki alla leið sem var markmiðið en ég er mjög sáttur. Við gerðum allt sem við gátum en KR var betra lið en og þetta var fyllilega verðskuldað hjá þeim,“ sagði Haukur Helgi. Styrkleiki Dominos-deildarinnar kom Hauki Helga skemmtilega á óvart en hann var áður búinn að spila fyrir sterkan háskóla í Bandaríkjunum sem og í efstu deild Þýskalands og Svíþjóðar. „Þetta er sterkari deild en ég bjóst við. Það er fullt af góðum leikmönnum hérna og og góðum liðum. Ég bjóst ekki við svona jafnri deild. Vanalega eru þetta tvo lið sem skara fram úr en í ár voru fleiri og jafnari lið sem er frábært,“ sagði Haukur Helgi, en hvað er næsta skref hjá honum? „Ég veit það ekki alveg. Ég ætla að skoða allt úti því mig langar mikið að komast út. Kannski miklu meira en í fyrra. Tíminn leiðir það í ljós en nú einbeiti ég mér bara að landsliðinu sem er næst á dagskrá.“ Haukur Helgi kom heim til að núllstilla sig en fékk hann það út úr vetrinum sem hann ætlaði sér? „Alveg klárlega. Ég fékk mikla ábyrgð og Frikki og Teitur eiga mikinn heiður skilið fyrir það og Njarðvík sem heild. Þetta var þvílíkt lærdómsríks og fer allt í reynslubankann. Ég kem klárlega út sem sterkari leikmaður og einstaklingur eftir þetta ár,“ sagði Haukur Helgi en er séns að hann spili aftur á Íslandi næsta vetur. „Það getur bara vel verið. Það er aldrei að vita,“ sagði Haukur Helgi Pálsson. Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Helena: Þarf hjálp við að fá systur mína yfir Helena Sverrisdóttir var kjörinn besti leikmaður Dominos-deildar kvenna í lokahófi KKÍ í dag. 6. maí 2016 15:38 Helena og Haukur Helgi valin bestu leikmenn tímabilsins Helena Sverrisdóttir og Haukur Helgi Pálsson komu bæði heim úr atvinnumennsku fyrir nýlokið tímabil og í dag voru þau kosin bestu leikmenn tímabilsins í Domino´s deildunum. 6. maí 2016 14:22 Mest lesið Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Íslenski boltinn Ekkert mark í grannaslagnum Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Íslenski boltinn Í beinni: Keflavík - Tindastóll | Kemur svar úr Bítlabænum? Körfubolti „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Í beinni: Grindavík - Valur | Rísa Grindvíkingar upp? Körfubolti Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Grindavík - Valur | Rísa Grindvíkingar upp? Í beinni: Keflavík - Tindastóll | Kemur svar úr Bítlabænum? Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Sjá meira
Haukur Helgi Pálsson, leikmaður Njarðvíkur, hlaut nafnbótina besti leikmaður Dominos-deildar karla á lokahófi KKÍ í dag. Haukur Helgi kom heim úr atvinnumennsku fyrir tímabilið og spilaði stórvel fyrir Njarðvík. Með Hauk Helga í liðinu komust Njarðvíkingar alla leið í oddaleik í undanúrslitum Dominos-deildarinnar gegn KR sem stóð síðar uppi sem meistari þriðja árið í röð.Sjá einnig:Helena og Haukur Helgi best„Það er mjög gaman að fá svona viðurkenningu og langt síðan síðast. Þetta er ágætis sárabót,“ sagði glaðbeittur Haukur Helgi við Vísi í dag. „Ég er mjög sáttur með veturinn. Ég kom fyrst og fremst til að taka til í hausnum og hlaða og svona. Þetta var viðburðaríkt og lærdómsríkt ár.“ „Við fórum ekki alla leið sem var markmiðið en ég er mjög sáttur. Við gerðum allt sem við gátum en KR var betra lið en og þetta var fyllilega verðskuldað hjá þeim,“ sagði Haukur Helgi. Styrkleiki Dominos-deildarinnar kom Hauki Helga skemmtilega á óvart en hann var áður búinn að spila fyrir sterkan háskóla í Bandaríkjunum sem og í efstu deild Þýskalands og Svíþjóðar. „Þetta er sterkari deild en ég bjóst við. Það er fullt af góðum leikmönnum hérna og og góðum liðum. Ég bjóst ekki við svona jafnri deild. Vanalega eru þetta tvo lið sem skara fram úr en í ár voru fleiri og jafnari lið sem er frábært,“ sagði Haukur Helgi, en hvað er næsta skref hjá honum? „Ég veit það ekki alveg. Ég ætla að skoða allt úti því mig langar mikið að komast út. Kannski miklu meira en í fyrra. Tíminn leiðir það í ljós en nú einbeiti ég mér bara að landsliðinu sem er næst á dagskrá.“ Haukur Helgi kom heim til að núllstilla sig en fékk hann það út úr vetrinum sem hann ætlaði sér? „Alveg klárlega. Ég fékk mikla ábyrgð og Frikki og Teitur eiga mikinn heiður skilið fyrir það og Njarðvík sem heild. Þetta var þvílíkt lærdómsríks og fer allt í reynslubankann. Ég kem klárlega út sem sterkari leikmaður og einstaklingur eftir þetta ár,“ sagði Haukur Helgi en er séns að hann spili aftur á Íslandi næsta vetur. „Það getur bara vel verið. Það er aldrei að vita,“ sagði Haukur Helgi Pálsson. Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Helena: Þarf hjálp við að fá systur mína yfir Helena Sverrisdóttir var kjörinn besti leikmaður Dominos-deildar kvenna í lokahófi KKÍ í dag. 6. maí 2016 15:38 Helena og Haukur Helgi valin bestu leikmenn tímabilsins Helena Sverrisdóttir og Haukur Helgi Pálsson komu bæði heim úr atvinnumennsku fyrir nýlokið tímabil og í dag voru þau kosin bestu leikmenn tímabilsins í Domino´s deildunum. 6. maí 2016 14:22 Mest lesið Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Íslenski boltinn Ekkert mark í grannaslagnum Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Íslenski boltinn Í beinni: Keflavík - Tindastóll | Kemur svar úr Bítlabænum? Körfubolti „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Í beinni: Grindavík - Valur | Rísa Grindvíkingar upp? Körfubolti Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Grindavík - Valur | Rísa Grindvíkingar upp? Í beinni: Keflavík - Tindastóll | Kemur svar úr Bítlabænum? Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Sjá meira
Helena: Þarf hjálp við að fá systur mína yfir Helena Sverrisdóttir var kjörinn besti leikmaður Dominos-deildar kvenna í lokahófi KKÍ í dag. 6. maí 2016 15:38
Helena og Haukur Helgi valin bestu leikmenn tímabilsins Helena Sverrisdóttir og Haukur Helgi Pálsson komu bæði heim úr atvinnumennsku fyrir nýlokið tímabil og í dag voru þau kosin bestu leikmenn tímabilsins í Domino´s deildunum. 6. maí 2016 14:22
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum