Sjálfstæðisflokkurinn með mest fylgi Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 2. maí 2016 19:46 Frá Alþingi. Vísir/Pjetur Sjálfstæðisflokkurinn mælist með mest fylgi í nýrri skoðanakönnun Gallup á fylgi stjórnmálaflokkanna. Fylgi Pírata hefur minnkað um níu prósent á einum mánuði. Greint er frá niðurstöðum könnunarinnar á vef RÚV.Fylgi Sjálfstæðisflokksins mælist 27 prósent og hefur staðið í stað frá síðustu könnum Gallup þann 14. apríl. Fylgi Pírata mælist 26,6 prósent og fylgið fallið nokkuð að undanförnu en í mars mældust Píratar með 36,1 prósent fylgi. Vinstri hreyfingin - Grænt framboð mælist með 18,4 prósent og minnkar örlítið frá síðustu könnun. Fylgi flokksins hefur þó risið frá mars þegar flokkurinn mældist með 11 prósent fylgi. Framsóknarflokkurinn bætir við sig fjórum prósentum en fylgi flokksins mælist tæplega 11 prósent. Fylgi annarra flokka breytist óverulega, rúmlega 8% segjast myndu kjósa Samfylkinguna, liðlega 5 prósent Bjarta framtíð og 3.5 prósent myndu kjósa Viðreisn.Hér fyrir neðan má sjá þróun fylgis í skoðanakönnunum Gallup undanfarin tvö ár. Spurt var: Ef kosið yrði til Alþingis í dag, hvaða flokk myndir þú kjósa? En hvaða flokkur yrði líklegast fyrir valinu? Hvort er líklegra að þú kysir Sjálfstæðisflokkinn eða einhvern hinna flokkanna? Styður þú ríkisstjórnina?Niðurstöður eru út netkönnun sem Gallup gerði dagana 14. til 28. apríl 2016. Einstaklingar voru handahófsvaldir úr Viðhorfahópi Gallup.fylgi flokkannaCreate line charts Alþingi Mest lesið Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Settu bílslys á svið Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Innlent Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Innlent Fleiri fréttir Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Sjá meira
Sjálfstæðisflokkurinn mælist með mest fylgi í nýrri skoðanakönnun Gallup á fylgi stjórnmálaflokkanna. Fylgi Pírata hefur minnkað um níu prósent á einum mánuði. Greint er frá niðurstöðum könnunarinnar á vef RÚV.Fylgi Sjálfstæðisflokksins mælist 27 prósent og hefur staðið í stað frá síðustu könnum Gallup þann 14. apríl. Fylgi Pírata mælist 26,6 prósent og fylgið fallið nokkuð að undanförnu en í mars mældust Píratar með 36,1 prósent fylgi. Vinstri hreyfingin - Grænt framboð mælist með 18,4 prósent og minnkar örlítið frá síðustu könnun. Fylgi flokksins hefur þó risið frá mars þegar flokkurinn mældist með 11 prósent fylgi. Framsóknarflokkurinn bætir við sig fjórum prósentum en fylgi flokksins mælist tæplega 11 prósent. Fylgi annarra flokka breytist óverulega, rúmlega 8% segjast myndu kjósa Samfylkinguna, liðlega 5 prósent Bjarta framtíð og 3.5 prósent myndu kjósa Viðreisn.Hér fyrir neðan má sjá þróun fylgis í skoðanakönnunum Gallup undanfarin tvö ár. Spurt var: Ef kosið yrði til Alþingis í dag, hvaða flokk myndir þú kjósa? En hvaða flokkur yrði líklegast fyrir valinu? Hvort er líklegra að þú kysir Sjálfstæðisflokkinn eða einhvern hinna flokkanna? Styður þú ríkisstjórnina?Niðurstöður eru út netkönnun sem Gallup gerði dagana 14. til 28. apríl 2016. Einstaklingar voru handahófsvaldir úr Viðhorfahópi Gallup.fylgi flokkannaCreate line charts
Alþingi Mest lesið Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Settu bílslys á svið Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Innlent Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Innlent Fleiri fréttir Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Sjá meira