Flestir vilja Ólaf Ragnar eða Guðna Th Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 1. maí 2016 21:18 Ólafur Ragnar og Guðni Th. V'isir/Ernir/Anton 59 prósent þeirra sem tóku afstöðu í nýrri skoðanakönnun nefndu annaðhvort Ólaf Ragnar Grímsson eða Guðna Th. Jóhannesson á nafn þegar spurt var hvern þátttakendur vildu sem forseta ef þeir mættu nefna hvaða Íslending sem vera skal.Tímaritið Frjáls Verslun kannaði dagana 26. apríl til 1. maí fylgi hugsanlegra frambjóðenda til forseta. Alls tóku 74% prósent þátttakenda afstöðu til spurningarinnar. Meirihluti þeirra sem afstöðu tóku nefndu þá tvo frambjóðendur sem mest fylgi fengu, Ólaf Ragnar Grímsson og Guðna Th. Jóhannesson. Allir aðrir sem nefndir voru fengu innan við tíu prósent fylgi. Guðni Th. hefur ekki tilkynnt um hvort hann muni bjóða sig fram eða ekki en hann mun kynna ákvörðun sína á fundi á fimmtudaginn næstkomandi. Þá var Katrín Jakobsdóttir var oftar nefnd til sögunnar en forsetaframbjóðendurnir Andri Snær Magnason og Halla Tómasdóttir. Átta prósent aðspurðra nefndu Katrínu á nafn en sex prósent Andra Snæ og eitt prósent nefndi Höllu. Fjölmargir voru nefndir á nafn í könnunni og má þar nefna Berglindi Ásgeirsdóttur sendiherra sem orðuð hefur verið við forsetaframboð að undanförnu. Davíð Oddsson var nefndur af tveimur prósentum aðspurðra, líkt og Berglind og Þóra Arnórsdóttir sem bauð sig fram í síðustu forsetakosningum. Þá fékk Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis, eitt prósent fylgi.Hér fyrir neðan má sjá lista yfir aðra sem nefndir voru en fengu minna en eitt prósent fylgi.Ari Trausti Guðmundsson, Arnþór Henrysson, Ásta Dís Óladóttir, Ástþór Magnússon, Baldur Þórhallsson, Bergþór Pálsson, Björg Thorarensen, Björk Guðmundsdóttir, Bogi Ágústsson, Bæring Ólafsson, Egill Einarsson (Gillz), Eiríkur Bergmann, Guðfinna Bjarnadóttir, Guðni Ágústsson, Guðrún Nordal, Hjálmar Jónsson, Hörður Finnbogason, Jón Gnarr, Jón Steinar Gunnlaugsson, Kári Stefánsson, Kristín Ingólfsdóttir, Kristín Vala Ragnarsdóttir, Lilja Mósesdóttir, Linda Pétursdóttir, Magnús Ingi (Texas-Maggi), Máni í Harmageddon, Ólafur Jóhann Ólafsson, Ólafur Stefánsson, Ómar Ragnarsson, Páll Óskar Hjálmtýsson, Ragna Árnadóttir, Sigrún Stefánsdóttir, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, Sturla Jónsson, Vigfús Bjarni Alfreðsson, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, Þorgrímur Þráinsson, Þorsteinn Pálsson, Þórarinn Eldjárn, Össur Skarphéðinsson. Á morgun verða frekari niðurstöður könnunarinnar birtar á vefsíðu Frjálsrar verslunar. Alþingi Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Ætlar að kynna ákvörðun sína varðandi framboð á fimmtudaginn Guðni Th. Jóhannesson heldur fund í Salnum í Kópavogi. 1. maí 2016 16:09 Guðni mælist með fjórðungsfylgi Tæp 46 prósent segjast vilja Ólaf Ragnar Grímsson áfram í embætti. 29. apríl 2016 20:10 Ólafur Ragnar nýtur langmests fylgis Yfir 50 prósenta fylgi. 27. apríl 2016 14:49 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir „Vor í Árborg – Fjögurra daga fjölskylduhátíð Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Sjá meira
59 prósent þeirra sem tóku afstöðu í nýrri skoðanakönnun nefndu annaðhvort Ólaf Ragnar Grímsson eða Guðna Th. Jóhannesson á nafn þegar spurt var hvern þátttakendur vildu sem forseta ef þeir mættu nefna hvaða Íslending sem vera skal.Tímaritið Frjáls Verslun kannaði dagana 26. apríl til 1. maí fylgi hugsanlegra frambjóðenda til forseta. Alls tóku 74% prósent þátttakenda afstöðu til spurningarinnar. Meirihluti þeirra sem afstöðu tóku nefndu þá tvo frambjóðendur sem mest fylgi fengu, Ólaf Ragnar Grímsson og Guðna Th. Jóhannesson. Allir aðrir sem nefndir voru fengu innan við tíu prósent fylgi. Guðni Th. hefur ekki tilkynnt um hvort hann muni bjóða sig fram eða ekki en hann mun kynna ákvörðun sína á fundi á fimmtudaginn næstkomandi. Þá var Katrín Jakobsdóttir var oftar nefnd til sögunnar en forsetaframbjóðendurnir Andri Snær Magnason og Halla Tómasdóttir. Átta prósent aðspurðra nefndu Katrínu á nafn en sex prósent Andra Snæ og eitt prósent nefndi Höllu. Fjölmargir voru nefndir á nafn í könnunni og má þar nefna Berglindi Ásgeirsdóttur sendiherra sem orðuð hefur verið við forsetaframboð að undanförnu. Davíð Oddsson var nefndur af tveimur prósentum aðspurðra, líkt og Berglind og Þóra Arnórsdóttir sem bauð sig fram í síðustu forsetakosningum. Þá fékk Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis, eitt prósent fylgi.Hér fyrir neðan má sjá lista yfir aðra sem nefndir voru en fengu minna en eitt prósent fylgi.Ari Trausti Guðmundsson, Arnþór Henrysson, Ásta Dís Óladóttir, Ástþór Magnússon, Baldur Þórhallsson, Bergþór Pálsson, Björg Thorarensen, Björk Guðmundsdóttir, Bogi Ágústsson, Bæring Ólafsson, Egill Einarsson (Gillz), Eiríkur Bergmann, Guðfinna Bjarnadóttir, Guðni Ágústsson, Guðrún Nordal, Hjálmar Jónsson, Hörður Finnbogason, Jón Gnarr, Jón Steinar Gunnlaugsson, Kári Stefánsson, Kristín Ingólfsdóttir, Kristín Vala Ragnarsdóttir, Lilja Mósesdóttir, Linda Pétursdóttir, Magnús Ingi (Texas-Maggi), Máni í Harmageddon, Ólafur Jóhann Ólafsson, Ólafur Stefánsson, Ómar Ragnarsson, Páll Óskar Hjálmtýsson, Ragna Árnadóttir, Sigrún Stefánsdóttir, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, Sturla Jónsson, Vigfús Bjarni Alfreðsson, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, Þorgrímur Þráinsson, Þorsteinn Pálsson, Þórarinn Eldjárn, Össur Skarphéðinsson. Á morgun verða frekari niðurstöður könnunarinnar birtar á vefsíðu Frjálsrar verslunar.
Alþingi Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Ætlar að kynna ákvörðun sína varðandi framboð á fimmtudaginn Guðni Th. Jóhannesson heldur fund í Salnum í Kópavogi. 1. maí 2016 16:09 Guðni mælist með fjórðungsfylgi Tæp 46 prósent segjast vilja Ólaf Ragnar Grímsson áfram í embætti. 29. apríl 2016 20:10 Ólafur Ragnar nýtur langmests fylgis Yfir 50 prósenta fylgi. 27. apríl 2016 14:49 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir „Vor í Árborg – Fjögurra daga fjölskylduhátíð Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Sjá meira
Ætlar að kynna ákvörðun sína varðandi framboð á fimmtudaginn Guðni Th. Jóhannesson heldur fund í Salnum í Kópavogi. 1. maí 2016 16:09
Guðni mælist með fjórðungsfylgi Tæp 46 prósent segjast vilja Ólaf Ragnar Grímsson áfram í embætti. 29. apríl 2016 20:10