Ögmundur hættir í haust Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 1. maí 2016 17:01 Ögmundur Jónasson, þingmaður Vinstri grænna, hefur ákveðið að leita ekki endurkjörs í næstu alþingiskosningum. vísir/Vilhelm Ögmundur Jónasson, þingmaður Vinstri grænna, hefur ákveðið að leita ekki endurkjörs í næstu alþingiskosningum. Ögmundur var fyrst kjörinn á þing árið 1995 og hefur því setið á þingi í 21 ár. Þetta kemur fram á bloggsíðu Ögmundar. Þar segir hann að 1. maí, baráttudagur verkalýðsins, sé sinn uppáhaldsdagur og því við hæfi að tilkynna þessa ákvörðun á deginum í dag. „Ég hef ákveðið að bjóða mig ekki fram í næstu þingkosningum. Komið er að því að breyta um umhverfi,“ segir í bloggfærslu Ögmundar. „Uppáhaldsdagurinn minn, 1. maí, baráttudagur verkalýðsins, þykir mér góður fyrir þessa ákvörðun. Á þessum degi líta menn yfir farinn veg en fyrst og fremst er horft fram á veginn. Það geri ég fullur tilhlökkunar um leið og ég þakka öllum þeim sem hafa stutt mig til verka á þingferli mínum,“ segir Ögmundur. Hann segist ekki ráðgera að hætta að lifa lífinu þótt hann hætti á Alþingi og við taki ný verkefni eftir þingkosningar í haust. Ögmundur var fyrst kjörinn á þing fyrir Alþýðubandalagið árið 1995 en árið 2003 var hann kjörinn á þing fyrir Vinstri hreyfinguna - Grænt framboð. Ögmundur gegndi embætti heilbrigðisráðherra árið 2009, dóms- og samgöngumálaráðherra árið 2010 og innanríkisráðherra árið 2011 til 2013. Alþingi Mest lesið Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Settu bílslys á svið Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Innlent Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Innlent Fleiri fréttir Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Sjá meira
Ögmundur Jónasson, þingmaður Vinstri grænna, hefur ákveðið að leita ekki endurkjörs í næstu alþingiskosningum. Ögmundur var fyrst kjörinn á þing árið 1995 og hefur því setið á þingi í 21 ár. Þetta kemur fram á bloggsíðu Ögmundar. Þar segir hann að 1. maí, baráttudagur verkalýðsins, sé sinn uppáhaldsdagur og því við hæfi að tilkynna þessa ákvörðun á deginum í dag. „Ég hef ákveðið að bjóða mig ekki fram í næstu þingkosningum. Komið er að því að breyta um umhverfi,“ segir í bloggfærslu Ögmundar. „Uppáhaldsdagurinn minn, 1. maí, baráttudagur verkalýðsins, þykir mér góður fyrir þessa ákvörðun. Á þessum degi líta menn yfir farinn veg en fyrst og fremst er horft fram á veginn. Það geri ég fullur tilhlökkunar um leið og ég þakka öllum þeim sem hafa stutt mig til verka á þingferli mínum,“ segir Ögmundur. Hann segist ekki ráðgera að hætta að lifa lífinu þótt hann hætti á Alþingi og við taki ný verkefni eftir þingkosningar í haust. Ögmundur var fyrst kjörinn á þing fyrir Alþýðubandalagið árið 1995 en árið 2003 var hann kjörinn á þing fyrir Vinstri hreyfinguna - Grænt framboð. Ögmundur gegndi embætti heilbrigðisráðherra árið 2009, dóms- og samgöngumálaráðherra árið 2010 og innanríkisráðherra árið 2011 til 2013.
Alþingi Mest lesið Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Settu bílslys á svið Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Innlent Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Innlent Fleiri fréttir Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Sjá meira