Hóta verkfalli og ætla ekki á ÓL í Ríó vegna launamunar kynjanna Tómas Þór Þórðarson skrifar 27. maí 2016 11:30 Heimsmeistararnir mæta kannski ekki til Ríó. vísir/getty Heimsmeistaralið Bandaríkjanna í knattspyrnu kvenna hótar því að fara í verkfall og mæta ekki á Ólympíuleikana í Ríó vegna launamunar kynjanna hjá bandaríska knattspyrnusambandinu. Sky Sports greinir frá. Liðið er búið að biðja um leyfi alríkisdómara í Bandaríkjunum til að fara í verkfall en Ólympíuleikarnir í Ríó í Brasilíu hefjast eftir tvo mánuði. Leikmenn kvennaliðsins segja að launamunurinn sé ósanngjarn og stendur bandaríska þingið með heimsmeisturunum. Kallað var eftir því í þingsal vestanhafs á þriðjudaginn að bandaríska knattspyrnusambandið bindi samstundis enda á þennan launamun og að það komi fram við alla íþróttamenn sína af virðingu. Stelpurnar segja að þær fá 2.400-3.380 dali (300.000-422.000 krónur) fyrir hvern landsleik en strákarnir fá 4.260-12.000 dali (532.000-1.500.000 króna). Bandaríska kvennalandsliðið er ríkjandi heimsmeistari en það vann sinn þriðja heimsmeistaratitil á HM í Kanada á síðasta ári. Það hefur fengið verðlaun á hverju einasta heimsmeistaramóti síðan HM kvenna byrjaði árið 1991. Bandaríkin eru enn fremur fjórfaldir Ólympíumeistarar kvenna og eru ríkjandi Ólympíumeistarar. Bandarísku stelpurnar eru efstar á heimslista FIFA á meðan strákarnir eru í 29. sæti og hafa aldrei komist lengra á HM en í átta liða úrslit. Fótbolti Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Fleiri fréttir United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Sjá meira
Heimsmeistaralið Bandaríkjanna í knattspyrnu kvenna hótar því að fara í verkfall og mæta ekki á Ólympíuleikana í Ríó vegna launamunar kynjanna hjá bandaríska knattspyrnusambandinu. Sky Sports greinir frá. Liðið er búið að biðja um leyfi alríkisdómara í Bandaríkjunum til að fara í verkfall en Ólympíuleikarnir í Ríó í Brasilíu hefjast eftir tvo mánuði. Leikmenn kvennaliðsins segja að launamunurinn sé ósanngjarn og stendur bandaríska þingið með heimsmeisturunum. Kallað var eftir því í þingsal vestanhafs á þriðjudaginn að bandaríska knattspyrnusambandið bindi samstundis enda á þennan launamun og að það komi fram við alla íþróttamenn sína af virðingu. Stelpurnar segja að þær fá 2.400-3.380 dali (300.000-422.000 krónur) fyrir hvern landsleik en strákarnir fá 4.260-12.000 dali (532.000-1.500.000 króna). Bandaríska kvennalandsliðið er ríkjandi heimsmeistari en það vann sinn þriðja heimsmeistaratitil á HM í Kanada á síðasta ári. Það hefur fengið verðlaun á hverju einasta heimsmeistaramóti síðan HM kvenna byrjaði árið 1991. Bandaríkin eru enn fremur fjórfaldir Ólympíumeistarar kvenna og eru ríkjandi Ólympíumeistarar. Bandarísku stelpurnar eru efstar á heimslista FIFA á meðan strákarnir eru í 29. sæti og hafa aldrei komist lengra á HM en í átta liða úrslit.
Fótbolti Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Fleiri fréttir United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Sjá meira