Zlatan búinn að ákveða sig | United það eina sem kemur til greina á Englandi Tómas Þór Þórðarson skrifar 26. maí 2016 13:00 Manchester United næsti áfangastaður Zlatans? vísir/getty Sænski fótboltasnillingurinn Zlatan Ibrahimovic er búinn að ákveða hvert hann fer næst en Zlatan yfirgaf franska stórliðið Paris Saint-Germain fyrr í mánuðinum eftir að verða þar meistari í fjórða sinn á fjórum árum. Heimildir Sky Sports herma að fari Zlatan í ensku úrvalsdeildina sé Manchester United eina félagið sem kemur til greina hjá honum. Hann staðfesti í dag að hann er með tilboð frá Englandi og Ítalíu auk liða utan Evrópu. Sky Sports greinir frá því að Zlatan sé með risatilboð frá Kína en launapakkinn þar er svo rosalegur að Manchester United með alla sína seðla er ekki tilbúið að slást við kínverska liðið. Sagt er að þetta ónefnda kínverska félag hafi gert Zlatan tilboð upp á tíu milljarða króna. „Ég veit hvað ég vill. Það er búið að skrifa framtíðina. Ég ákvað mig fyrir löngu,“ sagði Zlatan á blaðamannafundi í Svíþjóð í dag þar sem hann er við æfingar hjá sænska landsliðinu. „Ég er með tilboð frá Englandi, Ítalíu og öðrum löndum meðal annars utan Evrópu. Það er ekkert að fara að gerast núna. Núna snýst allt um Evrópumótið,“ sagði Zlatan sem talaði vel um Manchester United. „Mér finnst frábært hjá Manchester United að fá Mourinho. Ég tel að hann sé maðurinn sem getur komið liðinu aftur á toppinn. Ef þú vilt vinna þá færðu Mourinho,“ sagði Zlatan Ibrahimovic. Enski boltinn Tengdar fréttir Ronaldo: Sárt fyrir mig að sjá United í þessari stöðu Cristiano Ronaldo vill sjá sitt gamla félag aftur á toppnum á Englandi og treystir Mourinho til þess. 26. maí 2016 09:30 Mourinho horfir til fyrrverandi lærisveina sinna og vill fá Willian til United Portúgalinn einnig verið sagður vilja fá Nemanja Matic til Manchester United. 26. maí 2016 08:00 Mourinho vill styrkja hryggjarsúluna með Stones, Matic og Zlatan Ensku blöðin segja frá innkaupalista Portúgalans sem tekur við Manchester United í vikunni. 24. maí 2016 09:30 Þarf Manchester United að borga Chelsea fyrir að nota nafn Mourinho? Jose Mourinho verður nær örugglega tilkynntur sem nýr knattspyrnustjóri Manchester United í þessari viku. Það er allt klárt nema spurningin um réttinn um að nota nafn og ímynd portúgalska stjórans. 25. maí 2016 17:51 Mourinho gæti fengið 5,5 milljarða fyrir þrjú ár á Old Trafford Portúgalinn tekur við Manchester United í þessari viku og fær vel borgað fyrir sín störf. 25. maí 2016 10:30 Mourinho fékk 728 milljónir fyrir að taka ekki annað starf á meðan United gerði upp hug sinn Portúgalinn verður að öllum líkindum kynntur sem nýr stjóri Manchester United í vikunni. 23. maí 2016 07:45 Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Fleiri fréttir Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik Sjá meira
Sænski fótboltasnillingurinn Zlatan Ibrahimovic er búinn að ákveða hvert hann fer næst en Zlatan yfirgaf franska stórliðið Paris Saint-Germain fyrr í mánuðinum eftir að verða þar meistari í fjórða sinn á fjórum árum. Heimildir Sky Sports herma að fari Zlatan í ensku úrvalsdeildina sé Manchester United eina félagið sem kemur til greina hjá honum. Hann staðfesti í dag að hann er með tilboð frá Englandi og Ítalíu auk liða utan Evrópu. Sky Sports greinir frá því að Zlatan sé með risatilboð frá Kína en launapakkinn þar er svo rosalegur að Manchester United með alla sína seðla er ekki tilbúið að slást við kínverska liðið. Sagt er að þetta ónefnda kínverska félag hafi gert Zlatan tilboð upp á tíu milljarða króna. „Ég veit hvað ég vill. Það er búið að skrifa framtíðina. Ég ákvað mig fyrir löngu,“ sagði Zlatan á blaðamannafundi í Svíþjóð í dag þar sem hann er við æfingar hjá sænska landsliðinu. „Ég er með tilboð frá Englandi, Ítalíu og öðrum löndum meðal annars utan Evrópu. Það er ekkert að fara að gerast núna. Núna snýst allt um Evrópumótið,“ sagði Zlatan sem talaði vel um Manchester United. „Mér finnst frábært hjá Manchester United að fá Mourinho. Ég tel að hann sé maðurinn sem getur komið liðinu aftur á toppinn. Ef þú vilt vinna þá færðu Mourinho,“ sagði Zlatan Ibrahimovic.
Enski boltinn Tengdar fréttir Ronaldo: Sárt fyrir mig að sjá United í þessari stöðu Cristiano Ronaldo vill sjá sitt gamla félag aftur á toppnum á Englandi og treystir Mourinho til þess. 26. maí 2016 09:30 Mourinho horfir til fyrrverandi lærisveina sinna og vill fá Willian til United Portúgalinn einnig verið sagður vilja fá Nemanja Matic til Manchester United. 26. maí 2016 08:00 Mourinho vill styrkja hryggjarsúluna með Stones, Matic og Zlatan Ensku blöðin segja frá innkaupalista Portúgalans sem tekur við Manchester United í vikunni. 24. maí 2016 09:30 Þarf Manchester United að borga Chelsea fyrir að nota nafn Mourinho? Jose Mourinho verður nær örugglega tilkynntur sem nýr knattspyrnustjóri Manchester United í þessari viku. Það er allt klárt nema spurningin um réttinn um að nota nafn og ímynd portúgalska stjórans. 25. maí 2016 17:51 Mourinho gæti fengið 5,5 milljarða fyrir þrjú ár á Old Trafford Portúgalinn tekur við Manchester United í þessari viku og fær vel borgað fyrir sín störf. 25. maí 2016 10:30 Mourinho fékk 728 milljónir fyrir að taka ekki annað starf á meðan United gerði upp hug sinn Portúgalinn verður að öllum líkindum kynntur sem nýr stjóri Manchester United í vikunni. 23. maí 2016 07:45 Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Fleiri fréttir Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik Sjá meira
Ronaldo: Sárt fyrir mig að sjá United í þessari stöðu Cristiano Ronaldo vill sjá sitt gamla félag aftur á toppnum á Englandi og treystir Mourinho til þess. 26. maí 2016 09:30
Mourinho horfir til fyrrverandi lærisveina sinna og vill fá Willian til United Portúgalinn einnig verið sagður vilja fá Nemanja Matic til Manchester United. 26. maí 2016 08:00
Mourinho vill styrkja hryggjarsúluna með Stones, Matic og Zlatan Ensku blöðin segja frá innkaupalista Portúgalans sem tekur við Manchester United í vikunni. 24. maí 2016 09:30
Þarf Manchester United að borga Chelsea fyrir að nota nafn Mourinho? Jose Mourinho verður nær örugglega tilkynntur sem nýr knattspyrnustjóri Manchester United í þessari viku. Það er allt klárt nema spurningin um réttinn um að nota nafn og ímynd portúgalska stjórans. 25. maí 2016 17:51
Mourinho gæti fengið 5,5 milljarða fyrir þrjú ár á Old Trafford Portúgalinn tekur við Manchester United í þessari viku og fær vel borgað fyrir sín störf. 25. maí 2016 10:30
Mourinho fékk 728 milljónir fyrir að taka ekki annað starf á meðan United gerði upp hug sinn Portúgalinn verður að öllum líkindum kynntur sem nýr stjóri Manchester United í vikunni. 23. maí 2016 07:45