Mourinho gæti fengið 5,5 milljarða fyrir þrjú ár á Old Trafford Tómas Þór Þórðarson skrifar 25. maí 2016 10:30 José Mourinho er að semja við Manchester United. vísir/getty Manchester United ætlar ekki að spara neitt á leið sinni aftur á toppinn í ensku úrvalsdeildinni en liðið hefur svo sem ekkert verið með veskið lokað undanfarin misseri.Sky Sports greindi frá því í gær að José Mourinho væri búinn að semja við Manchester United en fastlega er reiknað með að hann taki við liðinu í þessari viku.Sjá einnig:Samningaviðræður United og Mourinho halda áfram í dag Ensk blöð hafa sagt frá því undanfarna daga að Mourinho fær 200 milljónir punda til að kaupa nýja leikmenn en spilarar á borð við John Stones, Nemanja Matic og Zlatan Ibrahimovic eru sagðir fyrstir á dagskrá hjá Portúgalanum. Daily Mirror heldur því fram í dag að José Mourinho fái í heildina 30 milljónir punda fyrir þriggja ára samning hjá Manchester United en það eru 5,5 milljarðar króna. Portúgalinn hefur þrívegis orðið Englandsmeistari sem stjóri Chelsea auk þess sem hann vann portúgölsku deildina með Porto, spænsku með Real Madrid og ítölsku með Inter. Þá gerði hann Porto og Inter að Evrópumeisturum. Talandi um eyðslu Manchester United á komandi vikum og mánuðum þá heldur götublaðið The Sun því fram að Zlatan Ibrahimovic fái 400.000 pund á viku semji hann við United en hann yrði þá lang launahæstur í deildinni. Enski boltinn Tengdar fréttir Mourinho vill styrkja hryggjarsúluna með Stones, Matic og Zlatan Ensku blöðin segja frá innkaupalista Portúgalans sem tekur við Manchester United í vikunni. 24. maí 2016 09:30 Mourinho fékk 728 milljónir fyrir að taka ekki annað starf á meðan United gerði upp hug sinn Portúgalinn verður að öllum líkindum kynntur sem nýr stjóri Manchester United í vikunni. 23. maí 2016 07:45 Samningaviðræður United og Mourinho halda áfram í dag Ofurumboðsmaðurinn Jorge Mendes fundar annan daginn í röð með forráðamönnum Manchester United. 25. maí 2016 07:45 Mourinho búinn að semja við Manchester United Sky Sports hefur fengið það staðfest að Jose Mourinho sé búinn að ganga frá samningi um að verða næsti knattspyrnustjóri Manchester United. 24. maí 2016 22:17 Mourinho vill hafa Giggs áfram hjá United en ekki sem aðstoðarmann sinn Rui Faria verður aðstoðarknattspyrnustjóri Manchester United en hann og Mourinho eru óaðskiljanlegir. 24. maí 2016 07:45 Van Gaal njósnaði um leikmenn United sem voru stundum nálægt uppreisn Ótrúleg opinberun úr herbúðum Manchester United. 23. maí 2016 08:15 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Í beinni: Man. Utd. - Leicester | Nistelrooy á kunnuglegum slóðum Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Uppgjörið: Valur - Höttur | Valsmenn keyrðu yfir Hött í fyrri hálfleik Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Man. Utd. - Leicester | Nistelrooy á kunnuglegum slóðum Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Newcastle lét draum Víkings rætast Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Martínez með slitið krossband Sjá meira
Manchester United ætlar ekki að spara neitt á leið sinni aftur á toppinn í ensku úrvalsdeildinni en liðið hefur svo sem ekkert verið með veskið lokað undanfarin misseri.Sky Sports greindi frá því í gær að José Mourinho væri búinn að semja við Manchester United en fastlega er reiknað með að hann taki við liðinu í þessari viku.Sjá einnig:Samningaviðræður United og Mourinho halda áfram í dag Ensk blöð hafa sagt frá því undanfarna daga að Mourinho fær 200 milljónir punda til að kaupa nýja leikmenn en spilarar á borð við John Stones, Nemanja Matic og Zlatan Ibrahimovic eru sagðir fyrstir á dagskrá hjá Portúgalanum. Daily Mirror heldur því fram í dag að José Mourinho fái í heildina 30 milljónir punda fyrir þriggja ára samning hjá Manchester United en það eru 5,5 milljarðar króna. Portúgalinn hefur þrívegis orðið Englandsmeistari sem stjóri Chelsea auk þess sem hann vann portúgölsku deildina með Porto, spænsku með Real Madrid og ítölsku með Inter. Þá gerði hann Porto og Inter að Evrópumeisturum. Talandi um eyðslu Manchester United á komandi vikum og mánuðum þá heldur götublaðið The Sun því fram að Zlatan Ibrahimovic fái 400.000 pund á viku semji hann við United en hann yrði þá lang launahæstur í deildinni.
Enski boltinn Tengdar fréttir Mourinho vill styrkja hryggjarsúluna með Stones, Matic og Zlatan Ensku blöðin segja frá innkaupalista Portúgalans sem tekur við Manchester United í vikunni. 24. maí 2016 09:30 Mourinho fékk 728 milljónir fyrir að taka ekki annað starf á meðan United gerði upp hug sinn Portúgalinn verður að öllum líkindum kynntur sem nýr stjóri Manchester United í vikunni. 23. maí 2016 07:45 Samningaviðræður United og Mourinho halda áfram í dag Ofurumboðsmaðurinn Jorge Mendes fundar annan daginn í röð með forráðamönnum Manchester United. 25. maí 2016 07:45 Mourinho búinn að semja við Manchester United Sky Sports hefur fengið það staðfest að Jose Mourinho sé búinn að ganga frá samningi um að verða næsti knattspyrnustjóri Manchester United. 24. maí 2016 22:17 Mourinho vill hafa Giggs áfram hjá United en ekki sem aðstoðarmann sinn Rui Faria verður aðstoðarknattspyrnustjóri Manchester United en hann og Mourinho eru óaðskiljanlegir. 24. maí 2016 07:45 Van Gaal njósnaði um leikmenn United sem voru stundum nálægt uppreisn Ótrúleg opinberun úr herbúðum Manchester United. 23. maí 2016 08:15 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Í beinni: Man. Utd. - Leicester | Nistelrooy á kunnuglegum slóðum Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Uppgjörið: Valur - Höttur | Valsmenn keyrðu yfir Hött í fyrri hálfleik Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Man. Utd. - Leicester | Nistelrooy á kunnuglegum slóðum Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Newcastle lét draum Víkings rætast Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Martínez með slitið krossband Sjá meira
Mourinho vill styrkja hryggjarsúluna með Stones, Matic og Zlatan Ensku blöðin segja frá innkaupalista Portúgalans sem tekur við Manchester United í vikunni. 24. maí 2016 09:30
Mourinho fékk 728 milljónir fyrir að taka ekki annað starf á meðan United gerði upp hug sinn Portúgalinn verður að öllum líkindum kynntur sem nýr stjóri Manchester United í vikunni. 23. maí 2016 07:45
Samningaviðræður United og Mourinho halda áfram í dag Ofurumboðsmaðurinn Jorge Mendes fundar annan daginn í röð með forráðamönnum Manchester United. 25. maí 2016 07:45
Mourinho búinn að semja við Manchester United Sky Sports hefur fengið það staðfest að Jose Mourinho sé búinn að ganga frá samningi um að verða næsti knattspyrnustjóri Manchester United. 24. maí 2016 22:17
Mourinho vill hafa Giggs áfram hjá United en ekki sem aðstoðarmann sinn Rui Faria verður aðstoðarknattspyrnustjóri Manchester United en hann og Mourinho eru óaðskiljanlegir. 24. maí 2016 07:45
Van Gaal njósnaði um leikmenn United sem voru stundum nálægt uppreisn Ótrúleg opinberun úr herbúðum Manchester United. 23. maí 2016 08:15