Rashford í EM-hópi Englands Tómas Þór Þórðarson skrifar 31. maí 2016 14:45 Marcus Rashford hefur náð svakalegum hæðum á skömmum tíma. vísir/getty Marcus Rashford, framherji Manchester United, verður í enska landsliðshópnum á EM 2016 í Frakklandi en Roy Hodgson tilkynnti lokahópinn í dag. Danny Drinkwater, miðjumaður Leicester, og Andros Townsend, leikmaður Newcastle, voru skornir frá upphaflega 26 manna hópnum en áður var Fabian Delph úr leik vegna meiðsla. Enska landsliðið fer með fimm framherja á mótið en auk Rashford verða fyrirliðinn Wayne Rooney, Harry Kane, Jamie Vardy og Daniel Sturridge í hópnum. Rashford er aðeins 18 ára gamall en hann skoraði átta mörk í fjórtán leikjum fyrir Manchester United á síðustu leiktíð. Hann skoraði í fyrsta Evrópuleiknum, fyrsta deildarleiknum og í fyrsta landsleiknum á dögunum. England er með Rússlandi, Wales og Slóvakíu í riðli en liðið hefur leik gegn Rússum 11. júní.Enski hópurinn:Markverðir: Joe Hart (Manchester City), Fraser Forster (Southampton), Tom Heaton (Burnley).Varnarmenn: Gary Cahill (Chelsea), Chris Smalling (Manchester United), John Stones (Everton), Kyle Walker (Tottenham Hotspur), Ryan Bertrand (Southampton), Danny Rose (Tottenham Hotspur), Nathaniel Clyne (Liverpool).Miðjumenn: Dele Alli (Tottenham Hotspur), Ross Barkley (Everton), Eric Dier (Tottenham Hotspur), Jordan Henderson (Liverpool), Adam Lallana (Liverpool), James Milner (Liverpool), Raheem Sterling (Manchester City), Jack Wilshere (Arsenal).Framherjar: Wayne Rooney (Manchester United), Harry Kane (Tottenham Hotspur), Jamie Vardy (Leicester City), Daniel Sturridge (Liverpool), Marcus Rashford (Manchester United). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Hodgson: Rétt ákvörðun að velja Rashford í hópinn Roy Hodgson, landsliðsþjálfari Englands, segir að Marcus Rashford, framherji Manchester United, búi yfir gríðarlega miklum hæfileikum en hafi ekki mikinn tíma til að sýna sig og sanna fyrir EM í Frakklandi sem hefst í næsta mánuði. 24. maí 2016 12:00 Rashford aðeins 135 sekúndur að skora fyrsta landsliðsmarkið og Twitter fór á flug Marcus Rashford, hinn 18 ára gamli framherji Manchester United, var ekki lengi að opna markareikning sinn fyrir enska landsliðið. 27. maí 2016 19:34 United-mennirnir sáu um mörkin hjá Englendingum í kvöld England vann 2-1 sigur á Ástralíu í vináttulandsleik í Sunderland í kvöld en þetta var síðasti landsleikur Englendinga áður en Roy Hodgson sker hópinn niður um þrjá og velur þá 23 sem fara á Evrópumótið í Frakklandi. 27. maí 2016 20:38 Rashford skrifar undir fjögurra ára samning við United Framherjinn ungi sló í gegn á seinni hluta leiktíðar með Manchester United. 30. maí 2016 12:45 Mest lesið Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Enski boltinn „Hef klárlega áhuga á að stýra liðinu áfram“ Sport „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ Enski boltinn „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ Enski boltinn Fleiri fréttir Gerrard að verða afi Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Damir ekki lengi að opna markareikninginn í Asíu Orri áfram í bikarnum en af velli í hálfleik Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Amorim segir leikmenn sína hrædda Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Skrípamark en Mikael og félagar fengu bara stig „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Olmo og Victor í algjörri óvissu eftir að beiðni Barcelona var hafnað Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til KA fær lykilmann úr Eyjum Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Sjá meira
Marcus Rashford, framherji Manchester United, verður í enska landsliðshópnum á EM 2016 í Frakklandi en Roy Hodgson tilkynnti lokahópinn í dag. Danny Drinkwater, miðjumaður Leicester, og Andros Townsend, leikmaður Newcastle, voru skornir frá upphaflega 26 manna hópnum en áður var Fabian Delph úr leik vegna meiðsla. Enska landsliðið fer með fimm framherja á mótið en auk Rashford verða fyrirliðinn Wayne Rooney, Harry Kane, Jamie Vardy og Daniel Sturridge í hópnum. Rashford er aðeins 18 ára gamall en hann skoraði átta mörk í fjórtán leikjum fyrir Manchester United á síðustu leiktíð. Hann skoraði í fyrsta Evrópuleiknum, fyrsta deildarleiknum og í fyrsta landsleiknum á dögunum. England er með Rússlandi, Wales og Slóvakíu í riðli en liðið hefur leik gegn Rússum 11. júní.Enski hópurinn:Markverðir: Joe Hart (Manchester City), Fraser Forster (Southampton), Tom Heaton (Burnley).Varnarmenn: Gary Cahill (Chelsea), Chris Smalling (Manchester United), John Stones (Everton), Kyle Walker (Tottenham Hotspur), Ryan Bertrand (Southampton), Danny Rose (Tottenham Hotspur), Nathaniel Clyne (Liverpool).Miðjumenn: Dele Alli (Tottenham Hotspur), Ross Barkley (Everton), Eric Dier (Tottenham Hotspur), Jordan Henderson (Liverpool), Adam Lallana (Liverpool), James Milner (Liverpool), Raheem Sterling (Manchester City), Jack Wilshere (Arsenal).Framherjar: Wayne Rooney (Manchester United), Harry Kane (Tottenham Hotspur), Jamie Vardy (Leicester City), Daniel Sturridge (Liverpool), Marcus Rashford (Manchester United).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Hodgson: Rétt ákvörðun að velja Rashford í hópinn Roy Hodgson, landsliðsþjálfari Englands, segir að Marcus Rashford, framherji Manchester United, búi yfir gríðarlega miklum hæfileikum en hafi ekki mikinn tíma til að sýna sig og sanna fyrir EM í Frakklandi sem hefst í næsta mánuði. 24. maí 2016 12:00 Rashford aðeins 135 sekúndur að skora fyrsta landsliðsmarkið og Twitter fór á flug Marcus Rashford, hinn 18 ára gamli framherji Manchester United, var ekki lengi að opna markareikning sinn fyrir enska landsliðið. 27. maí 2016 19:34 United-mennirnir sáu um mörkin hjá Englendingum í kvöld England vann 2-1 sigur á Ástralíu í vináttulandsleik í Sunderland í kvöld en þetta var síðasti landsleikur Englendinga áður en Roy Hodgson sker hópinn niður um þrjá og velur þá 23 sem fara á Evrópumótið í Frakklandi. 27. maí 2016 20:38 Rashford skrifar undir fjögurra ára samning við United Framherjinn ungi sló í gegn á seinni hluta leiktíðar með Manchester United. 30. maí 2016 12:45 Mest lesið Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Enski boltinn „Hef klárlega áhuga á að stýra liðinu áfram“ Sport „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ Enski boltinn „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ Enski boltinn Fleiri fréttir Gerrard að verða afi Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Damir ekki lengi að opna markareikninginn í Asíu Orri áfram í bikarnum en af velli í hálfleik Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Amorim segir leikmenn sína hrædda Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Skrípamark en Mikael og félagar fengu bara stig „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Olmo og Victor í algjörri óvissu eftir að beiðni Barcelona var hafnað Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til KA fær lykilmann úr Eyjum Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Sjá meira
Hodgson: Rétt ákvörðun að velja Rashford í hópinn Roy Hodgson, landsliðsþjálfari Englands, segir að Marcus Rashford, framherji Manchester United, búi yfir gríðarlega miklum hæfileikum en hafi ekki mikinn tíma til að sýna sig og sanna fyrir EM í Frakklandi sem hefst í næsta mánuði. 24. maí 2016 12:00
Rashford aðeins 135 sekúndur að skora fyrsta landsliðsmarkið og Twitter fór á flug Marcus Rashford, hinn 18 ára gamli framherji Manchester United, var ekki lengi að opna markareikning sinn fyrir enska landsliðið. 27. maí 2016 19:34
United-mennirnir sáu um mörkin hjá Englendingum í kvöld England vann 2-1 sigur á Ástralíu í vináttulandsleik í Sunderland í kvöld en þetta var síðasti landsleikur Englendinga áður en Roy Hodgson sker hópinn niður um þrjá og velur þá 23 sem fara á Evrópumótið í Frakklandi. 27. maí 2016 20:38
Rashford skrifar undir fjögurra ára samning við United Framherjinn ungi sló í gegn á seinni hluta leiktíðar með Manchester United. 30. maí 2016 12:45