Fjórir háskólar vilja taka við lögreglunámi Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 31. maí 2016 13:29 Lögreglufræði verða kennd í einhverjum háskóla landsins verði frumvarp innanríkisráðherra að lögum í dag. Vísir Frumvarp innanríkisráðherra þar sem lagt er til að lögreglunám verði fært upp á háskólastig verður að öllum líkindum afgreitt frá Alþingi í dag. Fjórir háskólar á Íslandi vilja taka námið til sín. Stefnt er að því að það hefjist strax í haust. Unnið hefur verið að því síðastliðin tvö ár að færa lögreglunám upp á háskólastig en það hefur verið kennt hjá Lögregluskóla ríkisins síðastliðna áratugi.Víðir Reynisson hefur sinnt verkefnastjórn þegar kemur að því að færa lögreglunám upp á háskólastig.VísirFrumvarp innanríkisráðherra er á lokametrum í þinginu en það verður tekið til þriðju atkvæðagreiðslu í dag og að öllum líkindum samþykkt. Almenn sátt hefur ríkt um málið þó deilt hafi verið um hversu brátt ákvörðunin tekur gildi en námið hefst samkvæmt áætlunum strax í haust. Enn er óljóst hvaða háskóli mun kenna fagið. Háskólinn á Akureyri, Háskóli Íslands, Háskólinn á Bifröst og Háskólinn í Reykjavík hafa allir lýst yfir áhuga á því að taka námið til sín. Víðir Reynisson, lögreglumaður hefur verið verkefnastjóri í undirbúningnum. „Það var ákveðið að fara í vinnu með Ríkiskaupum og fá óháða matsnefnd til að mæla með einhverjum skóla,“ segir Víðir. Matsnefnd byggir val sitt á skýrslum frá skólunum þar sem þeir lýsa sinni framtíðarsýn fyrir námið en farið hefur verið í þarfagreiningu hjá flestum þeirra. Eru skólarnir alveg tilbúnir til þess að bjóða upp á þetta nám strax í haust? „Þeir eru það. Eins og ég segi þá strax og þessi vinna fór í gang núna fyrir tveimur árum síðan þá komu skólarnir að þessari vinnu. Fóru strax að skoða þetta og skoða hvernig þetta hentar inn í þeirra umhverfi. Þannig að grunnvinnunni hjá skólunum er lokið. Auðvitað er heilmikil vinna eftir varðandi útfærslu og slíkt þannig að ég held að það sé nægur tími til stefnu. En þetta þarf samt að fara að gerast.“ Alþingi Tengdar fréttir Leggjast gegn því að farið verði svo bratt í breytingar á menntun lögreglumanna Lögreglunám verður fært á háskólastig, verði frumvarp innanríkisráðherra að lögum. 25. maí 2016 14:59 Lögreglumenn telja botninum náð varðandi manneklu í faginu Lögreglumenn lýsa yfir áhyggjum af ráðningarmálum innan lögreglunnar. 30. apríl 2016 08:00 Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Fleiri fréttir Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Sjá meira
Frumvarp innanríkisráðherra þar sem lagt er til að lögreglunám verði fært upp á háskólastig verður að öllum líkindum afgreitt frá Alþingi í dag. Fjórir háskólar á Íslandi vilja taka námið til sín. Stefnt er að því að það hefjist strax í haust. Unnið hefur verið að því síðastliðin tvö ár að færa lögreglunám upp á háskólastig en það hefur verið kennt hjá Lögregluskóla ríkisins síðastliðna áratugi.Víðir Reynisson hefur sinnt verkefnastjórn þegar kemur að því að færa lögreglunám upp á háskólastig.VísirFrumvarp innanríkisráðherra er á lokametrum í þinginu en það verður tekið til þriðju atkvæðagreiðslu í dag og að öllum líkindum samþykkt. Almenn sátt hefur ríkt um málið þó deilt hafi verið um hversu brátt ákvörðunin tekur gildi en námið hefst samkvæmt áætlunum strax í haust. Enn er óljóst hvaða háskóli mun kenna fagið. Háskólinn á Akureyri, Háskóli Íslands, Háskólinn á Bifröst og Háskólinn í Reykjavík hafa allir lýst yfir áhuga á því að taka námið til sín. Víðir Reynisson, lögreglumaður hefur verið verkefnastjóri í undirbúningnum. „Það var ákveðið að fara í vinnu með Ríkiskaupum og fá óháða matsnefnd til að mæla með einhverjum skóla,“ segir Víðir. Matsnefnd byggir val sitt á skýrslum frá skólunum þar sem þeir lýsa sinni framtíðarsýn fyrir námið en farið hefur verið í þarfagreiningu hjá flestum þeirra. Eru skólarnir alveg tilbúnir til þess að bjóða upp á þetta nám strax í haust? „Þeir eru það. Eins og ég segi þá strax og þessi vinna fór í gang núna fyrir tveimur árum síðan þá komu skólarnir að þessari vinnu. Fóru strax að skoða þetta og skoða hvernig þetta hentar inn í þeirra umhverfi. Þannig að grunnvinnunni hjá skólunum er lokið. Auðvitað er heilmikil vinna eftir varðandi útfærslu og slíkt þannig að ég held að það sé nægur tími til stefnu. En þetta þarf samt að fara að gerast.“
Alþingi Tengdar fréttir Leggjast gegn því að farið verði svo bratt í breytingar á menntun lögreglumanna Lögreglunám verður fært á háskólastig, verði frumvarp innanríkisráðherra að lögum. 25. maí 2016 14:59 Lögreglumenn telja botninum náð varðandi manneklu í faginu Lögreglumenn lýsa yfir áhyggjum af ráðningarmálum innan lögreglunnar. 30. apríl 2016 08:00 Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Fleiri fréttir Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Sjá meira
Leggjast gegn því að farið verði svo bratt í breytingar á menntun lögreglumanna Lögreglunám verður fært á háskólastig, verði frumvarp innanríkisráðherra að lögum. 25. maí 2016 14:59
Lögreglumenn telja botninum náð varðandi manneklu í faginu Lögreglumenn lýsa yfir áhyggjum af ráðningarmálum innan lögreglunnar. 30. apríl 2016 08:00