Ráðherra telur rétt að Alþingi skoði að skipa sérstaka rannsóknarnefnd um barkaígræðslumál Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 30. maí 2016 15:22 Tómas Guðbjartsson læknir ásamt Erítreumanninum Andemariam Beyene. Vísir/Vilhelm Kristján Þór Júlíusson, heilbrigðisráðherra, telur að tilefni sé til þess að Alþingi skoði hvort skipa skuli rannsóknarnefnd til þess að skoða aðkomu íslenskra stofnana að máli Erítreumannsins Andemariam Beyene sem gekkst undir barkaígræðslu á Karólínska sjúkrahúsinu í Svíþjóð. Hann lést í kjölfarið en milliganga íslenskra lækna varð til þess að Beyene gekkst undir aðgerðina. Elín Hirst þingmaður Sjálfstæðisflokksins beindi fyrirspurn til Kristjáns Þórs heilbrigðisráðherra í dag um hvort hann teldi æskilegt að gerð yrði óháð rannsókn á þætti Landspítalans í meðferð sjúklingsins sem undirgekkst hina umdeildu barkaígræðsluaðgerð 2011. Kristján Þór Júlíusson svaraði fyrirspurn um barkaígræðslu og aðkomu Landspítalans á Alþingi í dag.„Ef svo er, telur ráðherra að hér á landi séu starfandi læknar sem engra hagsmuna hafa að gæta og eru færir um að rannsaka málið?“ spurði Elín jafnframt. Um er að ræða plastbarkaígræðslu læknisins Paolo Macchiarini á Karólínska háskólanum í Svíþjóð. Læknarnir Tómas Guðbjartsson og Óskar Einarsson höfðu aðkomu að skurðaðgerðinni. Kristján Þór svaraði fyrirspurn Elínar og sagði frá því að þrjár rannsóknir séu í gangi hjá yfirvöldum í Svíþjóð á málinu. Þær rannsóknir tengjast beint lækninum Macchiarini. Þá eru níu aðrar rannsóknir í gangi á lækninum annars staðar í heiminum. Siðfræðistofnun fundaði ásamt heilbrigðisráðherra og sendi honum bréf í kjölfarið. Þar kom fram að málið hefði vakið upp faglegar og siðferðilegar spurningar og jafnframt að engin fyrrnefndra rannsókna tæki sérstaklega að aðkomu íslenskra heilbrigðisyfirvalda. Elín Hirst alþingismaður segir mikilvægt að gerð verði grein fyrir aðkomu íslenskra heilbrigðisyfirvalda að plastbarkaígræðslunni.Kristján Þór vinnur nú að minnisblaði til stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar um afstöðu nefndarinnar til skipunar rannsóknarnefndar um málið. Hann gat ekki svarað því hvort óháðir læknar væru hér á landi til þess að rannsaka málið að svo stöddu, fyrst yrði að líta til þess hvaða hæfni væri nauðsynleg til að mynda. „Þetta er sjúklingur á vegum Íslands, sjúklingur Landspítala háskólasjúkrahúss sem treysti íslenskum heilbrigðisyfirvöldum. Það er afar mikilvægt að það fari fram opin og gegnsæ rannsókn um hvað var þarna á ferðinni,“ sagði Elín um leið og hún þakkaði Kristjáni Þór fyrir greinagóð svör. „Ég tel það rétt að Alþingi taki ákvörðun um næstu skref í þessu máli í samræmi við lög um rannsóknarnefndir,“ sagði Kristján Þór. Alþingi Plastbarkamálið Tengdar fréttir Ár síðan barkaígræðsla læknaði krabbamein Í dag er eitt ár frá því að nemandi við Háskóla Íslands gekkst undir tímamótaaðgerð þegar plastbarki baðaður stoðfrumum var græddur í hann. Erítreubúinn Andemariam T. Beyene greindist með illvígt krabbamein í hálsi en fyrir nákvæmlega ári tókst að bjarga lífi hans með aðgerð á Karolinska-sjúkrahúsinu í Svíþjóð. 9. júní 2012 15:28 Fjórir af átta sjúklingum látnir Saksóknari í Svíþjóð hefur til rannsóknar skurðaðgerð sem Tómas Guðbjartsson tengist. Grein um aðgerðina er sögð ein mesta lygi læknasögunnar. 27. maí 2015 22:30 Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Innlent Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Erlent Fleiri fréttir Hafa lagt fram stjórnsýslukæru vegna grænu vöruskemmunnar Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá auknar líkur á eldgosi í kortunum Öllum rýmingum aflétt Sagði skilaboð þar sem hann sagðist fullur eftirsjár fölsuð Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Undirbúa móttöku þeirra sem verða sendir frá Bandaríkjunum Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Rýmingum aflétt í Neskaupstað en ekki Seyðisfirði Ákærður fyrir tilraun til manndráps á Vopnafirði Búast við afléttingu fyrir austan í hádeginu Kaldasta árið á landinu í rúman aldarfjórðung Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Bein útsending: Veður og veitur – áskoranir fráveitna vegna loftslagsbreytinga Sjá meira
Kristján Þór Júlíusson, heilbrigðisráðherra, telur að tilefni sé til þess að Alþingi skoði hvort skipa skuli rannsóknarnefnd til þess að skoða aðkomu íslenskra stofnana að máli Erítreumannsins Andemariam Beyene sem gekkst undir barkaígræðslu á Karólínska sjúkrahúsinu í Svíþjóð. Hann lést í kjölfarið en milliganga íslenskra lækna varð til þess að Beyene gekkst undir aðgerðina. Elín Hirst þingmaður Sjálfstæðisflokksins beindi fyrirspurn til Kristjáns Þórs heilbrigðisráðherra í dag um hvort hann teldi æskilegt að gerð yrði óháð rannsókn á þætti Landspítalans í meðferð sjúklingsins sem undirgekkst hina umdeildu barkaígræðsluaðgerð 2011. Kristján Þór Júlíusson svaraði fyrirspurn um barkaígræðslu og aðkomu Landspítalans á Alþingi í dag.„Ef svo er, telur ráðherra að hér á landi séu starfandi læknar sem engra hagsmuna hafa að gæta og eru færir um að rannsaka málið?“ spurði Elín jafnframt. Um er að ræða plastbarkaígræðslu læknisins Paolo Macchiarini á Karólínska háskólanum í Svíþjóð. Læknarnir Tómas Guðbjartsson og Óskar Einarsson höfðu aðkomu að skurðaðgerðinni. Kristján Þór svaraði fyrirspurn Elínar og sagði frá því að þrjár rannsóknir séu í gangi hjá yfirvöldum í Svíþjóð á málinu. Þær rannsóknir tengjast beint lækninum Macchiarini. Þá eru níu aðrar rannsóknir í gangi á lækninum annars staðar í heiminum. Siðfræðistofnun fundaði ásamt heilbrigðisráðherra og sendi honum bréf í kjölfarið. Þar kom fram að málið hefði vakið upp faglegar og siðferðilegar spurningar og jafnframt að engin fyrrnefndra rannsókna tæki sérstaklega að aðkomu íslenskra heilbrigðisyfirvalda. Elín Hirst alþingismaður segir mikilvægt að gerð verði grein fyrir aðkomu íslenskra heilbrigðisyfirvalda að plastbarkaígræðslunni.Kristján Þór vinnur nú að minnisblaði til stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar um afstöðu nefndarinnar til skipunar rannsóknarnefndar um málið. Hann gat ekki svarað því hvort óháðir læknar væru hér á landi til þess að rannsaka málið að svo stöddu, fyrst yrði að líta til þess hvaða hæfni væri nauðsynleg til að mynda. „Þetta er sjúklingur á vegum Íslands, sjúklingur Landspítala háskólasjúkrahúss sem treysti íslenskum heilbrigðisyfirvöldum. Það er afar mikilvægt að það fari fram opin og gegnsæ rannsókn um hvað var þarna á ferðinni,“ sagði Elín um leið og hún þakkaði Kristjáni Þór fyrir greinagóð svör. „Ég tel það rétt að Alþingi taki ákvörðun um næstu skref í þessu máli í samræmi við lög um rannsóknarnefndir,“ sagði Kristján Þór.
Alþingi Plastbarkamálið Tengdar fréttir Ár síðan barkaígræðsla læknaði krabbamein Í dag er eitt ár frá því að nemandi við Háskóla Íslands gekkst undir tímamótaaðgerð þegar plastbarki baðaður stoðfrumum var græddur í hann. Erítreubúinn Andemariam T. Beyene greindist með illvígt krabbamein í hálsi en fyrir nákvæmlega ári tókst að bjarga lífi hans með aðgerð á Karolinska-sjúkrahúsinu í Svíþjóð. 9. júní 2012 15:28 Fjórir af átta sjúklingum látnir Saksóknari í Svíþjóð hefur til rannsóknar skurðaðgerð sem Tómas Guðbjartsson tengist. Grein um aðgerðina er sögð ein mesta lygi læknasögunnar. 27. maí 2015 22:30 Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Innlent Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Erlent Fleiri fréttir Hafa lagt fram stjórnsýslukæru vegna grænu vöruskemmunnar Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá auknar líkur á eldgosi í kortunum Öllum rýmingum aflétt Sagði skilaboð þar sem hann sagðist fullur eftirsjár fölsuð Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Undirbúa móttöku þeirra sem verða sendir frá Bandaríkjunum Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Rýmingum aflétt í Neskaupstað en ekki Seyðisfirði Ákærður fyrir tilraun til manndráps á Vopnafirði Búast við afléttingu fyrir austan í hádeginu Kaldasta árið á landinu í rúman aldarfjórðung Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Bein útsending: Veður og veitur – áskoranir fráveitna vegna loftslagsbreytinga Sjá meira
Ár síðan barkaígræðsla læknaði krabbamein Í dag er eitt ár frá því að nemandi við Háskóla Íslands gekkst undir tímamótaaðgerð þegar plastbarki baðaður stoðfrumum var græddur í hann. Erítreubúinn Andemariam T. Beyene greindist með illvígt krabbamein í hálsi en fyrir nákvæmlega ári tókst að bjarga lífi hans með aðgerð á Karolinska-sjúkrahúsinu í Svíþjóð. 9. júní 2012 15:28
Fjórir af átta sjúklingum látnir Saksóknari í Svíþjóð hefur til rannsóknar skurðaðgerð sem Tómas Guðbjartsson tengist. Grein um aðgerðina er sögð ein mesta lygi læknasögunnar. 27. maí 2015 22:30
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent