Ronaldo: Er mjög þreyttur en verð klár fyrir EM Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. maí 2016 08:45 Ronaldo kyssir bikarinn með stóru eyrun. vísir/getty Cristiano Ronaldo verður ekki með portúgalska landsliðinu þegar það mætir því enska í vináttulandsleik á fimmtudaginn en segir að hann verði klár í slaginn fyrir EM í Frakklandi. Ronaldo meiddist á æfingu í síðustu viku og virkaði langt frá því að vera heill þegar Real Madrid vann Atlético Madrid í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á laugardaginn. Ronaldo hafði hægt um sig í leiknum en tryggði Real Madrid sinn ellefta Meistaradeildartitil með því að skora úr síðustu spyrnu liðsins í vítakeppninni. „Leyfið mér að fá smá hvíld,“ sagði Ronaldo aðspurður hvort hann myndi taka þátt í leiknum gegn Englandi. „Nú er tími til að hvílast og njóta augnabliksins. Svo hef ég nokkra daga til að undirbúa mig fyrir EM. „Ég er mjög þreyttur. Ég spilaði meira en 4000 mínútur á tímabilinu, það mesta í liðinu. Það er mér mikils virði og sýnir að ég er enn góður. Mér líður ennþá vel, bæði andlega og líkamlega.“ Portúgal mætir Íslandi í fyrsta leik sínum á EM 14. júní næstkomandi. Auk Portúgals og Íslands eru Austurríki og Ungverjaland í F-riðli. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Ronaldo: Sárt fyrir mig að sjá United í þessari stöðu Cristiano Ronaldo vill sjá sitt gamla félag aftur á toppnum á Englandi og treystir Mourinho til þess. 26. maí 2016 09:30 Ronaldo: Vítaspyrnukeppni er alltaf lottó Cristiano Ronaldo, stórstjarna og hetja Real Madrid á vítapunktinum í kvöld, segir að reynslan hafi skipt sköpum í úrslitaleiknum gegn Atlético í kvöld. 28. maí 2016 22:35 Portúgal ekki í miklum vandræðum með Norðmenn án CR7 Portúgalar unnu 3-0 sigur á Norðmönnum í vináttulandsleik í Portúgal í kvöld en Portúgal er einmitt fyrsti mótherji Íslands á Evrópumótinu í Frakklandi 2016. 29. maí 2016 21:58 Þessir mæta Íslandi í fyrsta leik á EM | Sjáðu portúgalska hópinn Fernando Santos, þjálfari portúgalska landsliðsins í knattspyrnu, hefur tilkynnt hóp sinn fyrir Evrópumótið í Frakklandi í sumar. 17. maí 2016 17:47 Cristiano Ronaldo róar stuðningsmenn Real Madrid Stuðningsmenn Real Madrid tóku örugglega andköf í dag þegar þeir sáu myndband frá æfingu Real Madrid liðsins en spænska liðið er nú að undirbúa sig fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar um næstu helgi. 24. maí 2016 15:45 Zidane segir Ronaldo vera tilbúinn Zinedine Zidane, stjóri Real Madrid, segir að Cristiano Ronaldo, stórstjarna liðsins, verði klár í slaginn í kvöld þegar liðið mætir Atletico Madrid í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. 28. maí 2016 11:00 Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Newcastle | Stórleikur á Emirates Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Elfsborg að kaupa Júlíus Magnússon Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun West Ham búið að bjóða Potter starfið Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Messi skrópaði í Hvíta húsið Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal AC Milan tók Ofurbikarinn fyrir framan nefið á nágrönnum sínum Hvíldu stórstjörnurnar sínar en brunuðu áfram í bikarnum Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Keane tekur við sigursælasta félagi Ungverjalands Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Hlín endursamdi við Kristianstad Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Gerrard að verða afi Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Sjá meira
Cristiano Ronaldo verður ekki með portúgalska landsliðinu þegar það mætir því enska í vináttulandsleik á fimmtudaginn en segir að hann verði klár í slaginn fyrir EM í Frakklandi. Ronaldo meiddist á æfingu í síðustu viku og virkaði langt frá því að vera heill þegar Real Madrid vann Atlético Madrid í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á laugardaginn. Ronaldo hafði hægt um sig í leiknum en tryggði Real Madrid sinn ellefta Meistaradeildartitil með því að skora úr síðustu spyrnu liðsins í vítakeppninni. „Leyfið mér að fá smá hvíld,“ sagði Ronaldo aðspurður hvort hann myndi taka þátt í leiknum gegn Englandi. „Nú er tími til að hvílast og njóta augnabliksins. Svo hef ég nokkra daga til að undirbúa mig fyrir EM. „Ég er mjög þreyttur. Ég spilaði meira en 4000 mínútur á tímabilinu, það mesta í liðinu. Það er mér mikils virði og sýnir að ég er enn góður. Mér líður ennþá vel, bæði andlega og líkamlega.“ Portúgal mætir Íslandi í fyrsta leik sínum á EM 14. júní næstkomandi. Auk Portúgals og Íslands eru Austurríki og Ungverjaland í F-riðli.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Ronaldo: Sárt fyrir mig að sjá United í þessari stöðu Cristiano Ronaldo vill sjá sitt gamla félag aftur á toppnum á Englandi og treystir Mourinho til þess. 26. maí 2016 09:30 Ronaldo: Vítaspyrnukeppni er alltaf lottó Cristiano Ronaldo, stórstjarna og hetja Real Madrid á vítapunktinum í kvöld, segir að reynslan hafi skipt sköpum í úrslitaleiknum gegn Atlético í kvöld. 28. maí 2016 22:35 Portúgal ekki í miklum vandræðum með Norðmenn án CR7 Portúgalar unnu 3-0 sigur á Norðmönnum í vináttulandsleik í Portúgal í kvöld en Portúgal er einmitt fyrsti mótherji Íslands á Evrópumótinu í Frakklandi 2016. 29. maí 2016 21:58 Þessir mæta Íslandi í fyrsta leik á EM | Sjáðu portúgalska hópinn Fernando Santos, þjálfari portúgalska landsliðsins í knattspyrnu, hefur tilkynnt hóp sinn fyrir Evrópumótið í Frakklandi í sumar. 17. maí 2016 17:47 Cristiano Ronaldo róar stuðningsmenn Real Madrid Stuðningsmenn Real Madrid tóku örugglega andköf í dag þegar þeir sáu myndband frá æfingu Real Madrid liðsins en spænska liðið er nú að undirbúa sig fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar um næstu helgi. 24. maí 2016 15:45 Zidane segir Ronaldo vera tilbúinn Zinedine Zidane, stjóri Real Madrid, segir að Cristiano Ronaldo, stórstjarna liðsins, verði klár í slaginn í kvöld þegar liðið mætir Atletico Madrid í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. 28. maí 2016 11:00 Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Newcastle | Stórleikur á Emirates Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Elfsborg að kaupa Júlíus Magnússon Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun West Ham búið að bjóða Potter starfið Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Messi skrópaði í Hvíta húsið Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal AC Milan tók Ofurbikarinn fyrir framan nefið á nágrönnum sínum Hvíldu stórstjörnurnar sínar en brunuðu áfram í bikarnum Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Keane tekur við sigursælasta félagi Ungverjalands Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Hlín endursamdi við Kristianstad Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Gerrard að verða afi Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Sjá meira
Ronaldo: Sárt fyrir mig að sjá United í þessari stöðu Cristiano Ronaldo vill sjá sitt gamla félag aftur á toppnum á Englandi og treystir Mourinho til þess. 26. maí 2016 09:30
Ronaldo: Vítaspyrnukeppni er alltaf lottó Cristiano Ronaldo, stórstjarna og hetja Real Madrid á vítapunktinum í kvöld, segir að reynslan hafi skipt sköpum í úrslitaleiknum gegn Atlético í kvöld. 28. maí 2016 22:35
Portúgal ekki í miklum vandræðum með Norðmenn án CR7 Portúgalar unnu 3-0 sigur á Norðmönnum í vináttulandsleik í Portúgal í kvöld en Portúgal er einmitt fyrsti mótherji Íslands á Evrópumótinu í Frakklandi 2016. 29. maí 2016 21:58
Þessir mæta Íslandi í fyrsta leik á EM | Sjáðu portúgalska hópinn Fernando Santos, þjálfari portúgalska landsliðsins í knattspyrnu, hefur tilkynnt hóp sinn fyrir Evrópumótið í Frakklandi í sumar. 17. maí 2016 17:47
Cristiano Ronaldo róar stuðningsmenn Real Madrid Stuðningsmenn Real Madrid tóku örugglega andköf í dag þegar þeir sáu myndband frá æfingu Real Madrid liðsins en spænska liðið er nú að undirbúa sig fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar um næstu helgi. 24. maí 2016 15:45
Zidane segir Ronaldo vera tilbúinn Zinedine Zidane, stjóri Real Madrid, segir að Cristiano Ronaldo, stórstjarna liðsins, verði klár í slaginn í kvöld þegar liðið mætir Atletico Madrid í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. 28. maí 2016 11:00