Kolfinna, Aron Einar og fleiri að eignast hlut í JÖR ingvar haraldsson skrifar 9. júní 2016 10:12 Artikolo ehf. er langt komið í viðræðum um að kaupa helmingshlut í fatavörumerkinu JÖR. Þetta segir Kolfinna Von Arnardóttir, framkvæmdastjóri Artikolo. Kolfinna segir við að JÖR sé í sóknarhug. Stefnt sé að því að opna nýja verslun við Reykjavíkurhöfn en fyrir rekur JÖR eina verslun á Laugavegi. „Hann var að fá úthlutað pláss niður á gömlu höfn í verbúðunum,“ segir hún. Einnig sé verið að skoða hvernig koma megi vörumerkinu að erlendis. Artikolo muni eiga helmingshlut í JÖR á móti stofnendum vörumerkisins að sögn Kolfinnu. Áður átti félagið Tailor Holding sem Ingibjörg Stefanía Pálmadóttir, aðaleigandi 365 miðla, og Eygló Björk Kjartansdóttir stóðu að samkvæmt frétt Morgunblaðsins, 51 prósenta hlut á móti G13 ehf., sem var að mestu í eigu stofnenda JÖR, Guðmundar Jörundssonar og Gunnars Arnar Petersen. Kolfinna segir Artikolo einnig nýlega hafa keypt íslenska tískuvörumerkið E-label auk Reykjavik Fashion Festival og Reykjavik Fashion Academy. Hluthafar í Artikolo eru alls fimm að sögn Kolfinnu. Hún vilji þó ekki gefa upp alla hluthafana að svo stöddu en segir þó að auk hennar séu Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði karlalandsliðsins í knattspyrnu, og unnusta hans Kristbjörg Jónasdóttir einkaþjálfari og fitness-keppandi hluthafar ásamt Upplifunarstofunni ehf. Hluthafar í því félagi samkvæmt ársreikningi ársins 2014 eru Jakob Hrafnsson mágur Kolfinnu og Vefpressan sem er að hluta til í eigu Björns Inga Hrafnssonar, eiginmanns hennar. Mest lesið Kaupsamningur undirritaður um Grósku Viðskipti innlent Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Atvinnulíf Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Viðskipti innlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Viðskipti innlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Fleiri fréttir Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Sjá meira
Artikolo ehf. er langt komið í viðræðum um að kaupa helmingshlut í fatavörumerkinu JÖR. Þetta segir Kolfinna Von Arnardóttir, framkvæmdastjóri Artikolo. Kolfinna segir við að JÖR sé í sóknarhug. Stefnt sé að því að opna nýja verslun við Reykjavíkurhöfn en fyrir rekur JÖR eina verslun á Laugavegi. „Hann var að fá úthlutað pláss niður á gömlu höfn í verbúðunum,“ segir hún. Einnig sé verið að skoða hvernig koma megi vörumerkinu að erlendis. Artikolo muni eiga helmingshlut í JÖR á móti stofnendum vörumerkisins að sögn Kolfinnu. Áður átti félagið Tailor Holding sem Ingibjörg Stefanía Pálmadóttir, aðaleigandi 365 miðla, og Eygló Björk Kjartansdóttir stóðu að samkvæmt frétt Morgunblaðsins, 51 prósenta hlut á móti G13 ehf., sem var að mestu í eigu stofnenda JÖR, Guðmundar Jörundssonar og Gunnars Arnar Petersen. Kolfinna segir Artikolo einnig nýlega hafa keypt íslenska tískuvörumerkið E-label auk Reykjavik Fashion Festival og Reykjavik Fashion Academy. Hluthafar í Artikolo eru alls fimm að sögn Kolfinnu. Hún vilji þó ekki gefa upp alla hluthafana að svo stöddu en segir þó að auk hennar séu Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði karlalandsliðsins í knattspyrnu, og unnusta hans Kristbjörg Jónasdóttir einkaþjálfari og fitness-keppandi hluthafar ásamt Upplifunarstofunni ehf. Hluthafar í því félagi samkvæmt ársreikningi ársins 2014 eru Jakob Hrafnsson mágur Kolfinnu og Vefpressan sem er að hluta til í eigu Björns Inga Hrafnssonar, eiginmanns hennar.
Mest lesið Kaupsamningur undirritaður um Grósku Viðskipti innlent Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Atvinnulíf Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Viðskipti innlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Viðskipti innlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Fleiri fréttir Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Sjá meira