Lítið um sveiflur á fylginu Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifar 7. júní 2016 15:00 Ekki miklar sveiflur eru á fylginu ólíkt Guðna sem að sprangaði í eyjum í morgun. Mynd/Hákon Proder Lund „Skoðanakannanir segja sitt en það sem skiptir máli er það sem kemur upp úr kjörkössunum kvöldið 25. júní,“ segir Guðni Th. Jóhannesson um nýja skoðanakönnun Fréttablaðsins, Stöðvar 2 og Vísis. „Þannig að ég segi bara það sem ég hef sagt margoft áður. Ég held mínu striki, ég held áfram að kynna hugmyndir mínar úti í Eyjum núna og svo sjáum við hvað setur. Það er fólkið sem kýs, fólkið velur forsetann,“ segir Guðni sem staddur er í Vestmannaeyjum. Þar sem að þú mælist með yfirburðarfylgi, heldur þú að fólk gæti hugsað með sér að þú ættir sigurinn öruggan og ekki séð ástæðu til að kjósa. Hefurðu áhyggjur af dræmri kjörsókn? „Nei og ég held líka ekki að skoðanakannanir móti hugi fólks. Þeir íslendingar sem ég hitti eru hugsandi manneskjur sem vilja nýta þennan kosningarétt og kynna sér sjónarmið allra sem eru í framboði og taka afstöðu út frá því. Þannig að ég óttast ekki að fólk vilji ekki nýta þennan dýrmæta rétt að kjósa og kynna sér sjónarmið og mynda sér skoðanir á þeim grundvelli“ „En auðvitað myndi ég ítreka enn og aftur að allir verða að mínu mati að arka á kjörstað og nýta þennan dýrmæta rétt. Það er ekkert sjálfgefið í þessum efnum þegar við lítum út fyrir landsteinana að allir verða að kjósa, kynna sér skoðanir allra, þannig virkar lýðræðið,“ segir hann. Guðni heldur öruggu forskoti sínu á aðra frambjóðendur til forseta Íslands, samkvæmt nýrri könnun Fréttablaðsins, Stöðvar 2 og Vísis. Sex af hverjum tíu sem afstöðu taka myndu kjósa Guðna í embættið ef kosið væri nú. Tæp átján prósent myndu kjósa Davíð Oddsson, tæp ellefu Andra Snæ Magnason og rúm sjö prósent myndu kjósa Höllu Tómasdóttur. Aðrir mælast með minna fylgi. Mest lesið Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Innlent „Ég er rasandi hissa á þessu“ Innlent Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins Innlent Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Erlent Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins Innlent Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Innlent Keyptu húsið aftur árið 2019 á sama verði og árið 2007 Innlent Vínkaup-og veitingamenn uggandi vegna hótana um ofurtolla Erlent Hrökklaðist úr borgarstjórn vegna pressu frá formanninum Innlent Fleiri fréttir Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins „Ég er rasandi hissa á þessu“ Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins „Stefnir í að árið í ár verði það versta á öldinni“ Björgunarsveitir við leit í Borgarnesi Vill hefja undirbúning næstu kjarasamninga strax Samfélagslögga flakkar á milli „heitra reita“ og eltir hópamyndun Réttlæta ofbeldi með því að þolandi eigi það skilið Ætlar að finna jarðvarma á köldum svæðum „Hann grátbað mig um að við fengjum að flytja í burtu“ Brutu framrúðu til að bjarga barni læstu inni í bíl Segir menntamálaráðherra vega að grunnstoðum lýðræðisins Handataka og húsleitir, ótti í Breiðholti og ótrúleg björgun Einn handtekinn til viðbótar í manndrápsmáli Tognaður, kaldur og hrakinn eftir fimm daga í Loðmundarfirði Skammtímaleiga í þéttbýli verði afmörkuð við lögheimili Keyptu húsið aftur árið 2019 á sama verði og árið 2007 Úrslitin komu Höllu ekki á óvart Nauðgunardómur Guðmundar Elíss staðfestur Fimmtán mánuðir fyrir að stinga nývaknaða konu Vilja hvorki staðfesta fund í Haag né aðkomu Europol Hrökklaðist úr borgarstjórn vegna pressu frá formanninum Sex skjálftar yfir 3,0 Smæðin auki hættu á sögusögnum og óþarfa ágiskunum Skyndilegur brottrekstur kornið sem fyllti mælinn Bein útsending: Kynnir nýtt átak stjórnvalda í leit og nýtingu á jarðhita Sjá meira
„Skoðanakannanir segja sitt en það sem skiptir máli er það sem kemur upp úr kjörkössunum kvöldið 25. júní,“ segir Guðni Th. Jóhannesson um nýja skoðanakönnun Fréttablaðsins, Stöðvar 2 og Vísis. „Þannig að ég segi bara það sem ég hef sagt margoft áður. Ég held mínu striki, ég held áfram að kynna hugmyndir mínar úti í Eyjum núna og svo sjáum við hvað setur. Það er fólkið sem kýs, fólkið velur forsetann,“ segir Guðni sem staddur er í Vestmannaeyjum. Þar sem að þú mælist með yfirburðarfylgi, heldur þú að fólk gæti hugsað með sér að þú ættir sigurinn öruggan og ekki séð ástæðu til að kjósa. Hefurðu áhyggjur af dræmri kjörsókn? „Nei og ég held líka ekki að skoðanakannanir móti hugi fólks. Þeir íslendingar sem ég hitti eru hugsandi manneskjur sem vilja nýta þennan kosningarétt og kynna sér sjónarmið allra sem eru í framboði og taka afstöðu út frá því. Þannig að ég óttast ekki að fólk vilji ekki nýta þennan dýrmæta rétt að kjósa og kynna sér sjónarmið og mynda sér skoðanir á þeim grundvelli“ „En auðvitað myndi ég ítreka enn og aftur að allir verða að mínu mati að arka á kjörstað og nýta þennan dýrmæta rétt. Það er ekkert sjálfgefið í þessum efnum þegar við lítum út fyrir landsteinana að allir verða að kjósa, kynna sér skoðanir allra, þannig virkar lýðræðið,“ segir hann. Guðni heldur öruggu forskoti sínu á aðra frambjóðendur til forseta Íslands, samkvæmt nýrri könnun Fréttablaðsins, Stöðvar 2 og Vísis. Sex af hverjum tíu sem afstöðu taka myndu kjósa Guðna í embættið ef kosið væri nú. Tæp átján prósent myndu kjósa Davíð Oddsson, tæp ellefu Andra Snæ Magnason og rúm sjö prósent myndu kjósa Höllu Tómasdóttur. Aðrir mælast með minna fylgi.
Mest lesið Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Innlent „Ég er rasandi hissa á þessu“ Innlent Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins Innlent Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Erlent Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins Innlent Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Innlent Keyptu húsið aftur árið 2019 á sama verði og árið 2007 Innlent Vínkaup-og veitingamenn uggandi vegna hótana um ofurtolla Erlent Hrökklaðist úr borgarstjórn vegna pressu frá formanninum Innlent Fleiri fréttir Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins „Ég er rasandi hissa á þessu“ Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins „Stefnir í að árið í ár verði það versta á öldinni“ Björgunarsveitir við leit í Borgarnesi Vill hefja undirbúning næstu kjarasamninga strax Samfélagslögga flakkar á milli „heitra reita“ og eltir hópamyndun Réttlæta ofbeldi með því að þolandi eigi það skilið Ætlar að finna jarðvarma á köldum svæðum „Hann grátbað mig um að við fengjum að flytja í burtu“ Brutu framrúðu til að bjarga barni læstu inni í bíl Segir menntamálaráðherra vega að grunnstoðum lýðræðisins Handataka og húsleitir, ótti í Breiðholti og ótrúleg björgun Einn handtekinn til viðbótar í manndrápsmáli Tognaður, kaldur og hrakinn eftir fimm daga í Loðmundarfirði Skammtímaleiga í þéttbýli verði afmörkuð við lögheimili Keyptu húsið aftur árið 2019 á sama verði og árið 2007 Úrslitin komu Höllu ekki á óvart Nauðgunardómur Guðmundar Elíss staðfestur Fimmtán mánuðir fyrir að stinga nývaknaða konu Vilja hvorki staðfesta fund í Haag né aðkomu Europol Hrökklaðist úr borgarstjórn vegna pressu frá formanninum Sex skjálftar yfir 3,0 Smæðin auki hættu á sögusögnum og óþarfa ágiskunum Skyndilegur brottrekstur kornið sem fyllti mælinn Bein útsending: Kynnir nýtt átak stjórnvalda í leit og nýtingu á jarðhita Sjá meira