Erlent

Muhammad Ali á spítala

Birgir Örn Steinarsson skrifar
Boxarinn er orðinn 74 ára gamall og greindist með Parkinson veikina fyrir rúmlega 30 árum síðan.
Boxarinn er orðinn 74 ára gamall og greindist með Parkinson veikina fyrir rúmlega 30 árum síðan. Vísir/Getty
Muhammad Ali þrefaldur heimsmeistari í hnefaleikum hefur verið lagður inn á spítala vegna öndunarerfiðleika. Ali greindist með Parkinson veiki árið 1984 eftir að hann hafði lagt hanskana á hilluna.

Boxarinn er orðinn 74 ára gamall og segja læknar hans að hann sé í sæmilegu ásigkomulagi og að búist sé við því að spítaladvölin verði stutt.

Ali lagðist síðast inn á spítala í fyrra en þá var það sýkingar í þvagrás.


Tengdar fréttir

Dóttir Muhammad Ali: Ég myndi vinna Rondu Rousey

Ronda Rousey er algjörlega óstöðvandi í hringnum þessa dagana en það er þó ein heimsfræg bardagakona sem treystir sér að vinna hana. Það er reyndar einn hængur á.

Ali lagður inn

Muhammad Ali hefur verið lagður inn á sjúkrahús.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×