Ungverjar og Íslendingar syngja saman um miðja nótt í Marseille | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 18. júní 2016 13:00 Íslenskir og ungverskir stuðningsmenn hafa sett skemmtilegan svip á miðbæ Marseille en samtals eru um 30.000 stuðningsmenn liðanna í borginni og ætla að sjá leik þjóðanna í F-riðli EM 2016 klukkan 16.00.Sjá einnig:EM-drottningin fundin í Marseille | Myndir Mikið fjör var við gömlu höfnina í Marseille í gær þar sem Íslendingar og Ungverjar máluðu bæinn bláan og rauðan. Íbúar Marseille þurfa ekki að hafa áhyggjur af neinu ofbeldi eða svoleiðis bulli eins og hjá Englendingum og Rússum því íslenskir og ungverskir stuðningsmenn virðast ná vel saman. Gott dæmi um það er myndbandið hér að ofan sem blaðamaður Vísis tók af íslenskum og ungverskum stuðningsmönnum syngja saman fyrir utan einn veitingastað við höfnina laust eftir miðnætti í nótt. Eins og sjá má er stemningin frábær og vinskapurinn á milli stuðningsmannanna mikill. Ungverjarnir byrjuðu meira að segja að hrópa Ísland undir lokin, svo sáttir voru þeir við vini sína frá Íslandi. Myndbandið má sjá hér að ofan.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Strákarnir verða bláir í dag Ísland spilar í heimavallartreyjunni gegn Ungverjalandi í Marseille í dag. 18. júní 2016 12:23 Ungverjar syngja og tralla en Íslendingar sváfu út í Marseille Rauður, hvítur og grænn eru mun meira áberandi litir framan af degi í Marseille. 18. júní 2016 09:52 Níu þúsund Íslendingar verða á Stade Vélodrome Rúmlega tvöfalt fleiri Ungverjar eru mættir til Marseille til að styðja sína menn en Íslendingar. 62 þúsund manns verða á leiknum. 18. júní 2016 10:03 Svona kláruðum við Ungverja á erlendri grundu með neglu Hödda Magg Leikurinn gleymist seint þeim sem á horfðu. 18. júní 2016 09:45 EM-drottningin fundin í Marseille | Myndir Það liggur vel á íslenskum og ungverskum stuðningsmönnum í Marseille fyrir leikinn mikilvæga á milli þjóðanna á EM. 18. júní 2016 12:37 EM í dag: Slor, buxurnar hans Gábor og augnablikið hans Hödda Magg Sjöundi þátturinn er tekinn upp við gömlu höfnina í Marseille. 18. júní 2016 09:00 Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Sjá meira
Íslenskir og ungverskir stuðningsmenn hafa sett skemmtilegan svip á miðbæ Marseille en samtals eru um 30.000 stuðningsmenn liðanna í borginni og ætla að sjá leik þjóðanna í F-riðli EM 2016 klukkan 16.00.Sjá einnig:EM-drottningin fundin í Marseille | Myndir Mikið fjör var við gömlu höfnina í Marseille í gær þar sem Íslendingar og Ungverjar máluðu bæinn bláan og rauðan. Íbúar Marseille þurfa ekki að hafa áhyggjur af neinu ofbeldi eða svoleiðis bulli eins og hjá Englendingum og Rússum því íslenskir og ungverskir stuðningsmenn virðast ná vel saman. Gott dæmi um það er myndbandið hér að ofan sem blaðamaður Vísis tók af íslenskum og ungverskum stuðningsmönnum syngja saman fyrir utan einn veitingastað við höfnina laust eftir miðnætti í nótt. Eins og sjá má er stemningin frábær og vinskapurinn á milli stuðningsmannanna mikill. Ungverjarnir byrjuðu meira að segja að hrópa Ísland undir lokin, svo sáttir voru þeir við vini sína frá Íslandi. Myndbandið má sjá hér að ofan.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Strákarnir verða bláir í dag Ísland spilar í heimavallartreyjunni gegn Ungverjalandi í Marseille í dag. 18. júní 2016 12:23 Ungverjar syngja og tralla en Íslendingar sváfu út í Marseille Rauður, hvítur og grænn eru mun meira áberandi litir framan af degi í Marseille. 18. júní 2016 09:52 Níu þúsund Íslendingar verða á Stade Vélodrome Rúmlega tvöfalt fleiri Ungverjar eru mættir til Marseille til að styðja sína menn en Íslendingar. 62 þúsund manns verða á leiknum. 18. júní 2016 10:03 Svona kláruðum við Ungverja á erlendri grundu með neglu Hödda Magg Leikurinn gleymist seint þeim sem á horfðu. 18. júní 2016 09:45 EM-drottningin fundin í Marseille | Myndir Það liggur vel á íslenskum og ungverskum stuðningsmönnum í Marseille fyrir leikinn mikilvæga á milli þjóðanna á EM. 18. júní 2016 12:37 EM í dag: Slor, buxurnar hans Gábor og augnablikið hans Hödda Magg Sjöundi þátturinn er tekinn upp við gömlu höfnina í Marseille. 18. júní 2016 09:00 Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Sjá meira
Strákarnir verða bláir í dag Ísland spilar í heimavallartreyjunni gegn Ungverjalandi í Marseille í dag. 18. júní 2016 12:23
Ungverjar syngja og tralla en Íslendingar sváfu út í Marseille Rauður, hvítur og grænn eru mun meira áberandi litir framan af degi í Marseille. 18. júní 2016 09:52
Níu þúsund Íslendingar verða á Stade Vélodrome Rúmlega tvöfalt fleiri Ungverjar eru mættir til Marseille til að styðja sína menn en Íslendingar. 62 þúsund manns verða á leiknum. 18. júní 2016 10:03
Svona kláruðum við Ungverja á erlendri grundu með neglu Hödda Magg Leikurinn gleymist seint þeim sem á horfðu. 18. júní 2016 09:45
EM-drottningin fundin í Marseille | Myndir Það liggur vel á íslenskum og ungverskum stuðningsmönnum í Marseille fyrir leikinn mikilvæga á milli þjóðanna á EM. 18. júní 2016 12:37
EM í dag: Slor, buxurnar hans Gábor og augnablikið hans Hödda Magg Sjöundi þátturinn er tekinn upp við gömlu höfnina í Marseille. 18. júní 2016 09:00