Hamilton fljótastur á báðum æfingum Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 17. júní 2016 20:30 Lewis Hamilton í glæsilegu umhverfi í Bakú. Vísir/Getty Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins í Bakú. Nico Rosberg á Mercedes var annar á báðum æfingum. Mercedes sýndi mátt sinn á glænýrri braut.Fyrri æfingin Ökumenn fóru afar varlega af stað, brautin er glæný og því óvarlegt að aka hratt af stað í upphafi. Mikið var um að ökumenn þyrftu að snúa við í þröngum öryggissvæðum. Valtteri Bottas var þriðji á fyrri æfingunni á Williams bílnum. Williams bíllinn hentar einkar vel á brautum með háan meðalhraða. Daniel Ricciardo á Red Bull var fyrstur til að prófa varnarveggina. Hann missti stjórn á afturenda bílins og lenti harkalega á varnarvegg í beygju 15.Brautin er afar þröng og hér er einungis varnarveggur á milli ökumanna á leið í gagnstæðar áttir.Vísir/gettySeinni æfingin Rosberg lenti í tæknilegri bilun undir lok æfingarinnar. Ferrari menn áttu ekkert sérstaka æfingu. Kimi Raikkonen lenti í MGU-K bilun. Það er rafallinn sem safnar orku þegar bremsað er. Afturdekkin læstust á Ferrari bílnum og Raikkonen gat ekki tekið frekari þátt í æfingunni. Sebastian Vettel á Ferrari rúllaði síðasta hringinn rólega í þriðja gír. Það var ekkert að bílnum að hans sögn eftir æfinguna. Hann sagði að það hefði verið varúðarráðstöfun. Bein útsending frá tímatökunni hefst klukkan 12:50 á Stöð 2 Sport á morgun. Bein útsending frá tímatökunni hefst svo klukkan 12:30 á sunnudag, einnig á Stöð 2 Sport.Hér fyrir neðan má sjá öll helstu úrslit helgarinnar. Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Kostuleg keppni í Kanada Lewis Hamilton vann sína aðra á tímabilinu í Kanada. Sebastian Vettel náði forsytunni strax í ræsingu fyrir Ferrari en msitök í keppnisáætlun liðsins kostaði ítalska liðið líklega unna keppni. 16. júní 2016 07:00 Hefði Ferrari átt að vinna í Kanada? | Sjáðu þáttinn í heild sinni Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fara yfir allt það helsta frá kanadíska kappakstrinum. 13. júní 2016 10:00 Rosberg: Lewis lokaði harkalega á mig Lewis Hamilton kom fyrstur í mark í kanadíska kappakstrinum í dag. Hamilton tapaði forystunni tímabundið til Sebastian Vettel sem átti eldfljóta ræsingu. Hver sagði hvað eftir keppnina? 12. júní 2016 22:30 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Handbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins í Bakú. Nico Rosberg á Mercedes var annar á báðum æfingum. Mercedes sýndi mátt sinn á glænýrri braut.Fyrri æfingin Ökumenn fóru afar varlega af stað, brautin er glæný og því óvarlegt að aka hratt af stað í upphafi. Mikið var um að ökumenn þyrftu að snúa við í þröngum öryggissvæðum. Valtteri Bottas var þriðji á fyrri æfingunni á Williams bílnum. Williams bíllinn hentar einkar vel á brautum með háan meðalhraða. Daniel Ricciardo á Red Bull var fyrstur til að prófa varnarveggina. Hann missti stjórn á afturenda bílins og lenti harkalega á varnarvegg í beygju 15.Brautin er afar þröng og hér er einungis varnarveggur á milli ökumanna á leið í gagnstæðar áttir.Vísir/gettySeinni æfingin Rosberg lenti í tæknilegri bilun undir lok æfingarinnar. Ferrari menn áttu ekkert sérstaka æfingu. Kimi Raikkonen lenti í MGU-K bilun. Það er rafallinn sem safnar orku þegar bremsað er. Afturdekkin læstust á Ferrari bílnum og Raikkonen gat ekki tekið frekari þátt í æfingunni. Sebastian Vettel á Ferrari rúllaði síðasta hringinn rólega í þriðja gír. Það var ekkert að bílnum að hans sögn eftir æfinguna. Hann sagði að það hefði verið varúðarráðstöfun. Bein útsending frá tímatökunni hefst klukkan 12:50 á Stöð 2 Sport á morgun. Bein útsending frá tímatökunni hefst svo klukkan 12:30 á sunnudag, einnig á Stöð 2 Sport.Hér fyrir neðan má sjá öll helstu úrslit helgarinnar.
Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Kostuleg keppni í Kanada Lewis Hamilton vann sína aðra á tímabilinu í Kanada. Sebastian Vettel náði forsytunni strax í ræsingu fyrir Ferrari en msitök í keppnisáætlun liðsins kostaði ítalska liðið líklega unna keppni. 16. júní 2016 07:00 Hefði Ferrari átt að vinna í Kanada? | Sjáðu þáttinn í heild sinni Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fara yfir allt það helsta frá kanadíska kappakstrinum. 13. júní 2016 10:00 Rosberg: Lewis lokaði harkalega á mig Lewis Hamilton kom fyrstur í mark í kanadíska kappakstrinum í dag. Hamilton tapaði forystunni tímabundið til Sebastian Vettel sem átti eldfljóta ræsingu. Hver sagði hvað eftir keppnina? 12. júní 2016 22:30 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Handbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Bílskúrinn: Kostuleg keppni í Kanada Lewis Hamilton vann sína aðra á tímabilinu í Kanada. Sebastian Vettel náði forsytunni strax í ræsingu fyrir Ferrari en msitök í keppnisáætlun liðsins kostaði ítalska liðið líklega unna keppni. 16. júní 2016 07:00
Hefði Ferrari átt að vinna í Kanada? | Sjáðu þáttinn í heild sinni Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fara yfir allt það helsta frá kanadíska kappakstrinum. 13. júní 2016 10:00
Rosberg: Lewis lokaði harkalega á mig Lewis Hamilton kom fyrstur í mark í kanadíska kappakstrinum í dag. Hamilton tapaði forystunni tímabundið til Sebastian Vettel sem átti eldfljóta ræsingu. Hver sagði hvað eftir keppnina? 12. júní 2016 22:30
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti